Tíminn - 28.12.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.12.1966, Blaðsíða 1
I Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 Auglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 296- tbl. Miðvikudagur 28. desember 1966 — 50. árg. Mjög mikil kirkjusókn 6 Bretar úrskurðaðir í 30 daga gæzluvarðhald Er þýfi flutt út til sölu ? AS venju var geysileg kirkjusókn i höfuSborginni viS aftansöngva á aSfangadagskvöld, og munu allar kirkjur og messustaSir hafa veriS yfirfullir. Myndin var tekin í Háteigskirkju, en þar varS fjöldi manns aS standa, meSan á aftansöngnum stóS, og margir hurfu frá er þeir komust ekki inn í kirkjuna, sem þó er stór og rúmgóS. (Tímamynd: K.J.) Rannsókn hafin á hugsanaflutningi NTB-Moskvu, þriSjudag. Sovézkir læknar, fjarskiptasér- tilFrakk- lands Þórólfur Beck gerist atvinnu leikmaður í Frakklandi — sjá frétt á íþróttasíSu, bls. 13. fræðingar og líffræðingar rann- saka nú fyrir alvöru hinar ýmsu spurningar í sambandi við hugs anaflutning. Lausn á gátunni um hugsanaflutning mun opna ócndan lega möguieika fyrir þekkingar- miðlun milli manna, segir sovézk ur læknir, dr. Susjarebskij, í grein 'í blaðlnu Ttud í dag. Grein þessi er í flokki mgrgra um sama efni í sovézkum blöð- um í seinni tíð, og bendir til þess, að sovézkir vísindamenn hafi nú af krafti byrjað rannsóknir á þessu sviði, sem áður var kallað „tortryggilegt". Samkvæmt kenningum Susjareb skijs eru fjarskynjunarlíffæri í ölium dýrum, sem m. a. stað glöggvunargáfan á rætur að rekja 01. Margt bendi til þess t. d., að mjög veikir rafmagnsstraumar geri fuglum kleift að átta sig eftir norð urpólnum. Vísindamaðurinn beld ur því fram, að maðurinn hafi sams konar líffæri, sem hins vegar notist ekki, vegna þess að maður- inn kann að tala og getur á ýmsan annan hátt gert sig skiljanlegan í l umhverfi sínu. j Þá skýrði greinarhöfundur frá því, að fyrir nokkrum árum hafi verið stofnuð sérstök rannsókna- deiid í Lenipgrad, þar sem einungis færi fram rannsókn á ýmsum fjar skyn.junarfyrirbrigðum. Sömuleið is hafi sérstök deild yerið stofnuð l Framhald á bls. 15. KJ—Reykjavík, þriðjúdag. Sex Bretar hafa nú verið úr- skurðaðir í 30 daga gæzluvarðhald hver, vegna innbrots í Skartgripa verzlun Kornelíusar Jónssonar Skólavörðustíg 8, aðfaranótt anr,- ars jóladags. Kona í» nærliggjandi húsi tilkynnti um innbrotið (sú sama og tilkynnti um innbrot í Fimm héruöx iæknislaus FB-Reykjavík,. þriðjudag. Fimm læknishéruð eru nú hér- aðslæknislaus, samkvæmt upplýs- ingum sem blaðið fékk hjá land- lækni í dag. Gegna læknar í nær- liggjandi héruðum störfum í hin- um læknislausu héruðum, eftir því sem hægt er, en vegna ófæl’ðar og erfiðrar veðráttu hafa lækn- arnir oft átt í töluverðum erfið- leikum með að komast á milli, síðustu vikurnar. Héruðin, sem læknislaus eru eru Höfðahérað, en þar gegnir Blönduóslæknir störfum, Raufar- hafnarhérað, þar sem Kópasker-s læknir gegnir störfum, Bakkagerð ishérað, sem Egilstsaðalæknir sér um, Reykhólalæknishérað, sem Búðardalslæknirinn sér um og Neshérað, þar sem enginn héraðs læknir er, en þó eru þar tveir læknar, sem annast læknisstörfin. Nú eru skipaðir læknar í 38 héruðum, en settir læknar í 12 héruðum. Haf stormanna er nú kallað ,Höfn mánans’ NTB-Moskvu, þriðjudag. Sovétmenn kalla nú „Haf storm anna“ á tunglinu „Höfn mánans" og eiga við með því, að þar sé líklegastur lendingarstaður fyrir væntanlegt mannað tunglfar. Þá segja sovézk blöð í dag, að búast megi við fleiri stórtíðindum í sambandi við upplýsingar mána- flaugarinnar Lunu 13., sem lent er á tunglinu. . Hinar skýr^ og góðu myndir af yfirborði tunglsins, sem Luna 9. og nú Luna 13. hafa sent til jarð- ar, þykja sýna nægilega glöggt, að yfirborð tunglsins sé fast í séi;, a. m.k. nógu þétt til þess að ankeri tunglfars geti fengið festu. Til- raunir með sérstaka griparma á tunglflaugunum styrkja þessa skoðun. Mælingar á samsetningu tungl- yfirborðsins, 1 sem tunglflaugun- um er ætlað að gera, eru taldar gela gefið nákvæma mynd af eig- inleikum yfirborðsins á „HAFI stormanna,“ segir í fréttunum frá Moskvu. I Úraverzlun Helga Sígurðssonar fyrir nokkru), og einn af lögreglu mönnunum, sem kom á staðinn, Haraldur Árnason, rakti slóð frá innbrotsstaðnum að húsi við Lauf ásveginn, þar sem átta Bretar voru samankomnir, og voru þeir allir handteknir. Menn þessir hafa haft stopula atvinnu hérna, dvalið hérna frá einum og upp í sex mán uði, ncma einn, sem verið hefur hér um árabil, og eiginlega furðu legt að slíkum mönnum skuli vera hleypt inn í landið, og leyft að dveljast hér. Þrír lögreglumenn voru sendir á staðinn. þegar eftir að tilkynnt hafði verið um innbrotið kl. 5,10 en þegar þangað kom voru engir þaf sjáanlegir. Var búið að brjóta rúðu við dyrnar inn í verzlunina, og sópa öllu úr glugganum sem var í seil ingarfæri. Konan sem tilkynnti at burðinn sagði við lögreglumennina að hún hefði séð menn hlaupa frá staðnum og í áttina að Bergstaða stræti. Leituðu lögreglumennimir vel í kringum húsið og í næsta nágrenni, en er þeir urðu einskis varir þar. óku þeir um nágrennið, en það fór á sömu leið — þeir urðu einskis varir. Að lokinni könnunarferðinni um nágrennið komu þeir aftur á staðinn, og sá þá einn þeirra, Haraldur Árna- / son, spor sem allt eins gátu verið eftir þjófana. Var auðvelt að rekja sporin vegna þess að sérstakt munstur markaðist í snjóinn. Við Spítalastíg hurfu sporin þó. og fór Haraldur þá upp á Óðinsgötu, en Framhald á bls. 14. Punktalínan sýnir slóðina, sem lög- reglumaðurinn rakti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.