Alþýðublaðið - 24.04.1982, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.04.1982, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 24. apríl 1982 HFrá Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla Seltjarnarnesi Innritun nýrra nemenda fer fram i skólun- um þriðjudaginn 27. april n.k. kl. 9-15. Innritun i forskólabekkinn og 1.-6. bekk i sima 17585 i 7.-9. bekk i sima 27744. Skólastjórar Gerist áskrifendur að Alþýðublaðinu áskriftasimi 8-18-66 Tokum þátt í samcíginlcgu átakiá ÁRIALDRAÐRA Til að bæta úr einni brýnustu þörf í málum aldraðra er stefnt að því, að þessi nýja hjúkrunardeild við Hrafnistu í Hafnarfirði, sem rúma mun 80—90 manns, verði tekin í notkun í lok þessa árs — árs aldraðra. Veitum öldruðum veröskuldaöan stuðning- Verum með í happdrætti DAS Miði er möguleiki Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina janúar, febrúar og mars var 15. april s.l. Eindagi er mánuði siðar. Skila skal tveimur launaskattsskýrslum vegna þessara mánaða, annars vegar vegna greiddra launa fyrir janúar og febrúar og hins vegar vegna greiddra launa fyrir mars. Lækkað launaskattshlutfall fyrirtækja sem starfa að fiskverkun og iðnaði i 2 1/2% tekur til launa fyrir marsmánuð en fyrir janúar og febrúar er launaskatts- hlutfallið 3 1/2%. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns rikissjóðs i Reykjavik tollstjóra og afhenda um leið launaskatts- skýrslu i þririti. Reykjavík, 21. april 1982. Fjármálaráðuneytið Tilkynning Þeir sem telja sig eiga bila á geymslu- svæði „Vöku” á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 14. mai n.k. Hlutaðeigendur hafi samband við af- greiðslumann „Vöku” að Stórhöfða 3 og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bilgarmar fluttir á sorphauga á kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvörunar. Reykjavik, 20. april 1982 Gatnamálastjórinn i Reykjavik Hreinsunardeild RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Landspítalinn AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa við geislalækningar á röntgendeild. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 24. mai n.k. Upplýsingar veitir yfir- læknir röntgendeildar i sima 29000. DEILDARSJtlKRAÞJÁLFARI Óskast frá 1. ágúst n.k. i hlutastöðu á Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar veitir .yfirsjúkra- þjálfari endurhæfingardeildar i sima 29000. Reykjavík, 25. apríl 1982, RÍKISSPÍTALARNIR --------S/------ VERKFRÆÐINGATAL 1981 ER KOMIÐ ÚT VERKFRÆÐINGAFELAG ISLANDS BRAUTARH0LTI 20 - S. 19717 & 19530

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.