Alþýðublaðið - 06.05.1982, Blaðsíða 4
alþýðu-
Fimmtudagur 6. maí 1982
Útgefandi: Alþýöuflokkurinn.
Framkvænvdastjóri: Jóhannes Guðmundsson
Stjórnmálaritstjóri og ábm. Jón Baidvin Hannibalsson.
Ritstjórnarfuiltrúi: Guömundur Arni Stefánsson.
. Blaöamaöur: Þráinn Hallgrímsson.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigrföur Guömundsdóttir.
Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavlk, simi81866.
Áskriftarsíminn
er 81866
Karl Steinar Guðnason í útvarpsumræðum frá Alþingi i síðustu viku:
Kaupmáttur hefur rýrnað
verulega og launamis-
munur aukist hrikalega
Alþýöufiokkurinn, — flokkur
lýðræðisjafnaöarmanna.hefur á
þessu þingi flutt fjölmörg mál,
sem vert er aö geta, en naumur
timi takmarkar yfirferöina.
Þessum þingmálum er þaö
sammerkt aö stuöla aö betri
Hfskjörum launþega, atvinnuör-
yggi, heilbrigöum stjórnar-
háttum, nýrri byggöastefnu,
jöfnun hitunarkostnaöar, viö-
bótariánum tU hdsbyggjenda og
ibúöarkaupenda, jafnréttis til
náms og fl. og fleira.
Utanrikismál höfum viö lagt
þunga áherslu á. Höfuöatriöi
stefnu okkar f utanrikismálum
er aö stuöla aö friöi i heiminum
og hafa vinsamleg samskipti viö
allar þjóöir.
Viö teljum öryggi okkar bezt
borgiö meö þátttöku i Atlants-
hafsbandalaginu og teljum
nauösynlegt aö standa viö allar
skuldbindingar sem þvi fylgja.
Aö vera jafnaöarmaöur
fylgir, — aö krefjast réttlætis,
berjast gegn kúgun, — misrétti,
—hungri, — og fátækt.
Tækniþróun, — visindi og
mikill auöur hefur ekki náö þvi
aö seöja hungur milljóna
manna. Heimsbyggöin er hrjáö
vegna atferlis morödöra ein-
ræöisherra og valdaklikna, sem
kúga — misþyrma og lifláta
saklaust fólk.
Frumkvæði Alþýðu-
flokksins
NU i vetur hefur i fyrsta sinn
veriö rætt um þessi mál aö ein-
hverju marki. Alþýöuflokkurinn
hefur haft frumkvæöi aö þvi aö
flytja þessi mál inn á Alþingi.
Viö fluttum tillögu um aö
islenzka þjóöin lýsti samúö sinni
meö Pólverjum og var þess
krafist aö þeir fengju aö vera i
friði fyrir tröllinu I austri. 1 Pól-
landi hefur kommUnisminn leitt
alþýðu landsins f herf jötra. Þar
rikir ófrelsi og ánauð. Verka-
lýösleiötogar fangelsaöir og
fólkiö fær ekki brauö. Þegar
kommúnistar hrifsuöu völdin i
Póllandi skömmu eftir heims-
styrjöldina áttu þeir sér sterka
aödáendur og stuöningsmenn á
Islandi. Þetta fólk finnur sér nU
staö I Alþýöubandalaginu.
Skyldu þessir menn vera sama
sinnis i dag?
1 Afganistan hefur RUssneski
björninn fært landslýö alian 1
herfjötra. Þar eru menn myrtir
fyrir þaö eitt aö andæfa stjóm-
völdum. 1 Tyrklandi, banda-
lagsriki okkar, er ástandiö
svipaö. Þar ráöa grimmir her-
foringjar rikjum og fangelsa og
pynta,—einkum jafnaðarmem
og verkalýösleiötoga.
1 minnsta ríki Suöur-
Ameriku E1 Salvador rikir
ógnaröld. Viö Alþýðuflokks-
menn fluttum tillögu um aö lýsa
yfir samUÖ fslendinga meö
þjóöinni i E1 Salvador i þeim
hörmungum ógnarstjórnar, of-
beldis og kUgunar, sem hún
hefur mátt þola. Taliö er aö hálf
milljón þjóöarinnar 1 E1 Salva-
dor sé nú landflótta eöa tiundi
hver landsmaöur. Tugir manna
eru pyntaöir og drepnir á degi
hverjum. M.a. fjöldi barna. Það
er sorglegt að eitt mesta lýð-
ræðisriki veraldar, Bandarikin,
styöja valdamenn þar syöra.
Fjöldiábyrgrarikisstjórna viöa
um hám hafa reynt aö hafa
áhrif á stjómvöld f Bandarikj-
unum og fá þau til aö breyta
stefnu sinni i þessum heims-
hluta. Alþjóöasamband
jafnaðarmanna hefur itrekaö
vakiö athygli-á þessu ástandi.
Þaö gerum viö Alþýöuflokks-
menn einnig og fordæmum
þessa villimennsku. Kem ur
okkur þetta viö? Eigum viö Is-
lendingar aö standa hjá án þess
aö lýsa skoðunum okkar á al-
þjóöavettvangi i þessu máli?
Eöa eigum viö aö leggja okkar
lóö á vogarskálina? Viö Alþýöu-
flokksmenn teljum aö fslend-
ingum beri skyida til aö láta i
okkurheyra um þessi voðaverk.
Hjáróma rödd ihaldsins
A ég aö gæta bróöur mins? er
spurt 1 hinni helgu bók. Gerum
viö þaö ekki,er réttlætiskennd
og samviska okkar brengluö. A
Alþingi er þó rödd, sem finnst
þetta óþarfi. HUnerhjáróma en
hún heyrist. Sjálfstæöismenn
vilja gagnrýna i austur en ekki
vestur. Slikur tviskinnungur og
hræsni er átöluveröur og er
einkar einkennandi fyrir mál-
flutning Sjálfstæöismanna.
Hjá Sjálfstæöismönnum er
hver höndin ipp á móti annarri.
Stjórnarandstaöa þeirra er
veikhileg og ómarkviss, enda
erfitt fyrir þann flokk aö gagn-
rýna fjármálasukk, hentistefnu
og ráöleysi rikisstjómarinnar,
þvi svo skammt er liöiö frá þvi
þeir sjálfir beittu nákvæmlega
sömu vinnubrögöum og núver-
andi rikisstjóm.
Þaö undraöist líka margur nú
á dögunum er þeir fóru aö for-
dæmi okkar Alþýöuflokks-
manna og gagnrýndu Skyldu-
sparnaðarfrum varp rikis-
stjórnarinnar, en skammt er
liöiö siöan þeir sjálfir lögöu slikt
frumvarp fram og gekk þaö
mun lengra. öllum má ljóst
vera að staöa þjóöarbúsins er
mjög alvarleg. Þjóðartekjur
fara minnkandi og ýmsir vá-
boöar em framundan. Væri i
landinu sterk rikisstjóm, sem
heföi kjark og þor til aö stjórna,
væri dcki ástæöa til svarsýni.
NU er svo komið aö öll fyrir-
heit, sem þessi rikisstjórn gaf i
upphafi ferils sins, hafa veriö
svikin. Meira aö segja siagorð
framsóknarmanna hljóma nú
sem öfugmæli eöa blótsyrði i
munnni þeirra. Þeir slógu um
sig meö kjöroröinu heiöarleika
og drengskapfyrir siöustu kosn-
ingar. Þeir tala enn um niöur-
talningu og vissuiega hafa þeir
náð góöum árangri i þeim
efnum. Þeir hafa meö dyggum
stuöningi Alþýöubandalagsins
náö þvi aö telja niöur lffskjör
láglaunafólks.— Þeir hafa einn-
ig hafiö niöurtalningu á rekstrar
grundvelli atvinnuveganna.
t þessum efiium mun ætlun
þeirra aö halda áfram af fullum
krafti. Launþegum og þjóöarbú-
inu til ómetanlegs tjóns.
Subbuverk ráðherra
Skyldu geröir Steingrims
Hermannssonar hæstvirts sam-
gönguráðherra I málefnum
Icecargo bera vott um heiöar-
leika og drengskap?
Þaö mál er eitt af stærri
subbuverkum þess ráöherra, en
af mörgu er að taka. Þingmenn
stjórnarandstöðu og almenn-
ingur i Iandinu hafa rökstuddan
grun um aö f þvi máli hafi ráö-
herra gengiö lengra en góöu hófi
gegni. Kaup Arnarflugs á
Icecargo—hvar flugleyfi fylgdi
kaupunum, bera varla vott um
aö hagsmunir rikisins hafi veriö
I fyrirrúmi.
Hversvegna þessi óeðlilegu
afskipti? Skyldi það vera tilvilj-
un aö meö þessum subbuskap
var ráöherra aö bjarga lands-
kunnum fjármálamanni Fram-
sóknarflokksins?
Verst er þó af öllu vondu aö
istöðuleysið er meö ólikindum.
NU er loönan horfin. Fiskur sem
bjargaö hefur atvinustigi hinna
fjölmörgu byggöarlaga f land-
inu. t október slðastliönum
vöruöu fiskifræðingar mjög al-
varlega viöog kváöu loönustof-
inn i útrýmingarhættu. Þá
mældist stofninn innan við 300
þúsund tonn. Alþýðuflokkurinn
krafðist þess þá á Alþingi að
veiðaryröu stöðvaöarþá þegar.
Við þessu var ekki orðið.
Nú eftir áramótin mældist
stofninn aöeins 140-150 þúsund
tonn. En fiskifræöingar telja
hættumörkin 400 þúsund tonn.
Atvinnuleysi blasir við fjölda
manna vegna fstööuleysis ráö-
herra og nú þegar hafa ibúar
Siglufjarðar og Raufarhafnar
látiö i ljós áhyggjur af framtið-
inni.
Loönan er ein aöalfæöuteg-
und þorsksins og má mikiö vera
ef ofveiöá loönunnar hefur ekki
veruleg áhrif á þorskstofninn.
Þau undur gerast nú i óöu
kapphlaupi ráðherra viö inn-
fiutning skipa aö ekki einungis
eru veitt leyfi fyrir togurum,
sem ekki eru hundum bjóöandi
hvaö aöbúnaö snertir, — heldur
eru dæmi þess aö stefni sé sagað
af togara til aö komast hjá
reglugeröum er varöa stæröar-
mörk togara.
Þaö er nöturlegt aö
Framsóknarflokkurinn skuli
beita sér fyrir þeirri kjara-
skeröingu, sem fylgir óhóflegri
fjölgun fiskiskipa.
Finnst þér góöur áheyrandi
þaö traustvekjandi ráöherra
sem lætur plata sig hvaö eftir
annað svo illilega aö viöskipta-
ráöherra flokksbróöir hans
telur sig til neyddan aö óska
eftir opinberri rannsókn?
Skyldi þaö vera tilviljun aö I
öllum tilvikum, þar sem ráö-
herra lendir I vafasömum
málumraö þar er hann aö hygla
eöa bjarga Framsóknar-
mönnum ?
Nei. Framsóknarflokkurinn
er andhverfa heiðarleika og
drengskapar. Þaö er^ mikií
ógæfa fyrir islenska þjóö aö
hafa slikan flokk i rikisstjórn.
Flokk og einstaklinga, sem láta
undan hverskyns þrýstingi fjár-
málamanna, — fulltrúa eigin-
hagsmuna.
A 1. mai ihuga launþegar
stööuna I kjaramálum og betur
en áður. Ljóst er að kaupmáttur
hefur rýrnaöverulega og launa-
mismunur aukist hrikalega.
Ráðherrasetan hug-
sjónum dýrmætari
Verkalýöshreyfingin hefur að
undanförnu búiö sig til nýrra
kjarasamninga, sem i raun var
frestað i' fyrra aö fengnum
litlum3.25% f kauphækkun, sem
rikisstjórnin hefur tekið til baka
og mikiö meira en þaö. Kveðja
rikisstjórarinnar til launþega
nú 1. mai er boöskapur Þjóð-
Framhald á 3. siöu.
Félagsskapur sem nefnist Ahugasamtök um islenskt mál, mun á
næstunni birta á þessum staö i blaðinu örstuttar athugasemdir um
málfar, eina I senn. Þær munu allar bera fyrirsögnina GÆTUM
TUNGUNNAR! og verða einkum ætlaðar til aðstoðar foreldrum og
öðrum, sem þurfa að leiðbeina börnum og unglingum. 1 öðrum
Reykjavikur-dagblöðum verða birtar sams konar athugasemdir, þó
ekki hinar sömu sama dag. Ritari samtakanna er Helgi Hálfdanar-
son, Rofabæ 31, Reykjavik.
gœtum tungunnar
Heyrst hefur: Hann mundi koma, ef hann mundi þora.
Rétt væri: Hann kæmi, ef hann þyrði.
Bendum börnum á þetta!
Hreinsitæki hjá Isal:
Kostnaður 430 milljónir
t gang eru nú komin ný og
fullkomin hreinsitæki hjá ts-
lenska Alfélaginu (ISAL).Þetta
eru þurrhreinsunartæki á 11-
flókin og viðaniikil, en markmið
þeirra er að bæta vinnuaðstöðu
starfsmanna i kerskálunum og
hins vegar að draga úr ytri
mengun frá verksmiöjunni til
samræmis við kröfur yfirvalda.
Mengunarvarnir i verksmiöj-
unni og umhverfis hana hafa
verið til umræðu allt frá þvi
verksmiöjan var sett á stofn á
seinnihluta sjöunda áratugar-
ins. Sá hreinsibúnaöur, sem nú
hefurveriöekin n I notkun og er
fullbúinn, hefur veriö i uppsetn-
ingu frá 1979 og veriö tekinni
notkun i áföngum.
Kostnaður viö þennan hreinsi-
búnaö er oröinn um 430 milljónir
króna. Tölvustýring meöfylgj-
andi þessum útbúnaöi er inni i
þessari tölu og uppá 28 milljónir
og óbeinn kostnaöur — fjár-
magnskostnaður meö ööru — 57
milljónir. Vinnuumfang viö
uppsetningu tækjanna var sem
Vinnuaöstaðan er allt önnur I Straumsvik, sér I lagi I kerskálunum,
eftir aö hin nýju hreinsitæki voru tekin i gagnið.
svarar 100 mannárum.
öll vinnuaöstaða fyrir starfs-
menn batnar að miklum mun
með tilkomu tækjanna og hætta
á ytri mengun ætti nú aö vera
hverfandi. Ber að fagna þessum
timamótum i starfsemi verk-
smiðjunnar, enda þótt ýmsum
þyki sem of lengi hafi þurft aö
biða eftir tækjum sem þessuir