Alþýðublaðið - 22.05.1982, Side 2

Alþýðublaðið - 22.05.1982, Side 2
Z'________________________________________________________________ __________________ Laugardagur 22. maM982 Kjósendaþjónusta á kjördegi x-A 22-maí 1982 1 Kjörskrár-1 i 1 1 upplýs- 11 1 ingar 1 t ' 1 21770 1 1 lílasímar 1 1 kosninga-1 snasimar skrifstof. 28279 an Banka- ,mr stræti 11 28335 sihar 27860 27846 - Það er kaffi á könnunni í allan daj l Gerum hlut jafnaðarmanna sem stærstan í Reykjavík A-listinn Reykjavík Kjörfundur i Kópavogi vegna b æj arstj ómarkosriinganna A IS&J laugardaginn 22. mai 1982 hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 23.00. Kjörstaðir verða tveir: i Kársnesskóla fyrir kjósendur sem sam- kvæmt kjörskrá eru búsettir vestan Hafnarfjarðarvegar og i Vighólaskóla fyrir kjósendur sem samkvæmt kjörsk^ eru búsettir austanJIafnarfjarðarv^ár*’ Aðsetur yfirkjörstjórnarverður i Vighðlá-V ’' skóla. Talning fer fram i Vighólaskóla og hefst strax að lokinni kosningu. Yfirkjörstjórn Kópavogs Bjarni P. Jónasson Ingólfur Hjartarson Snorri Karlsson Aðalfundur Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda verður haldinn að Hótel Sögu dagana 15. og 16. júni nk. Fundurinn hefst 15. júni kl. 9.15 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands isienzkra fiskframieiðenda Forritari/ Kerfisfræðingur óskast til starfa sem fyrst i Skýrsluvéla- deild. Þekking á sivinnslu og forritunarmálum COBOL eða PLI, ásamt CICS/VS. Nánari upplýsingar veitir Starfsmanna- hald, á skrifstofu, en ekki i sima. Samvinnutryggingar g.t. Ármúla 3. Aðalfundur Framleiðslusamvinnufélag iðnaðar- manna (Rafafl —Stálafl —Samafl) boðar til aðalfundar n.k. laugardag 29. mai kl. 8 árdegis að Hótel Esju, Reykjavik. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnurmál. Stjórnin Gerist áskrifendur að Alþýðublaðinu áskriftasimi 8-18-66 Fulltrúaráð Alþýðuflokksins i Reykjavik NÁMSGAGNASTOFNUN Staða deildarstjóra i afgreiðsludeild er laus tilumsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningi rikisins og B.S.R.B. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, Pósthólf 5192fl25 Reykjavik, fyrir 8. júni nk.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.