Tíminn - 04.01.1967, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 4. janúar 1937
Hjálmar R. Bárðarson, skipaskoftunarstjóri
SKIPASTOLLINN 1966
hafa verið strikuð út 28 skip.
Langflest þeirra eru tréskip, sem
horfið hafa af skipaskrá vegna
elli eða að þau hafa verið dæmd
óviðgerðarhæf vegna bráðafúa.
3. Aldur íslenzkra skipa.
Fróðlegt er að atihuga aldur
íslenzkra skipa á skrá. Elzta skip
ísienzkt er fiskiskipið Björn Ridd
ari, VE-127, smíðaður úr furu og
eik í Briram í Englandi árið
1878, en stækkaður árið 1942.
Alls eru 3 skip smíðuð fyrir alda
mót enn á skrá og í notkun.
Annars má skipta skipunum eftir
aldri í flokka, og kemur þá í
Ijós að 7 skip voru smíðuð árin
1900 - 1909, alls 154 nímlestir,
alls
alls
alls
alls 37105 rúmlestir
235 1950-19'59, alls 49.909 rúmlestir
279 1960 og síðar, alls 54,301 rúml.,
og kunnugt er um aldur 12 skipa,
alis 678 brl.
Ef miðað er við rúmlestatölu,
þá kemur þannig í ijós, að megin
1. Skipastóllinn 1. janúar. 1967.
I dag var lokið við að taka
saman handrit að skrá yfir ís-
l'enzk skip, en í þeim bæklingi er
skipastóllinn skráður miðað við
1. janúar 1967. Bæklingurinn, sem
gefinn er út af Skipaskoðun ríkis
ins, er nú í prentun og verður
tilbúinn til dreifingar og sölu
innan skamms.
Heildar ndðurstöðutölur yfir
íslenzk skip 1. janúar 1967 eru
þessar:
Fiskiskip undir 100 rúmlestum
brúttó eru 577, samtals 19,014
rúmlestir.
Fiskiskip 100 rúmlestir og yfir,
togarar ekki meðtaldir, eru 184
skip samtals 35.559 brúttórúml.
Fiskiskipum undir 100 rúmlestum
hefir fækkað um 43 skip, en stærri
fiskiskipunum hefir fjölgað um
12 skip á árinu. Togurum hefir
fækkað um 6 skip, en skráðir
togarar eru nú 32 alls. Allur ís
lenzki sMpastóllinn telur nú um
áramótin 878 skip, samtals 148;549
hrúttórúmlestir. Á árinu hefur ís-
lenzkum skipum fækkað alls um ________________
32 skip og skipastóllinn minnkað ísienzkrá sldpa er smíðaður
um tæplega 10000 bruttórúmlestir £rjg 1940 og síðar, þvj á þessum
alls. Á öilu landinu voru skráðir 25 árum eru smíðuð skip samtalsi
um áramótin 1234 opnir vélbátar, 444.345 brúttórúmlestir, af alls |
samtals 3318 rúmlestir. 148,549 rúmlesta heildarskipastól. j
Skip 16 ára og yngri eru 514 j
22 1910-1919,
46 1920-1929,
82 1930-1939,
192 1940-1949
676
1750
3829
rúmiestir,
rúmlestir,
rúmlestir,
skipið Haförninn, 2462 brl., sem
bættist í flotann á árinu 1966.
5. Sklp í smíðum erlcndis 1967
fyrir íslenzka aðila.
Þann 1. janúar 1967 voru 28
stálfiskiskip i smíðum erlendis
fyrir íslenzka aðila, samtals er
áætluð stærð þeirra 8820 brúttó
rúmlestir. Það er athyglisvert hve
þessi sMp eru af líkum stærðum
og gerðum. Þau minnstu eru á-
ætluð um 265 brúttóiúmlestir að
stærð, en þau stærstu um 500
2. Skip strikuð út af skipaskrá,
árið 1966.
Árið 1966 voru 45 skip, strikuð
út af skipaskrá og stærð þeirra
samtals er 19.441 brúttórúmlest.
Mest munar hér að sjálfsögðu
um olíuf'lutningaskipip Hamrafell
11,488 brúttórúmlestir, stærsta
skip íslenzkt, sem selt var til
Indlands og afhent kaupendum í
Hamborg 21. desember 1966.
Önnur skip, sem seld hafa verið
kraftblökk. Stærð þess verður um
500 brúttórúm'lestir. í Álaborg í
Danmörku er svo í smíðum nýtt
varðskip fyrir Landhelgisgæzluna,
en stærð þess er áætluð um 1000
brúttórúmlestir. Síldarieitarskip
ið á að afhenda í júlí mánuði
1967, en varðskipið í ársbyrjun
1968.
6. Skip í sniíðum innanlands
1. janúar 1967.
Aldrei fyrr hafa verið eins mörg
stálfiskisMp í smíðum innanlands
og nú um þessi áramót, og er
það gleðilegur vottur um þá þró
un sem greinilega er framundan,
— mjög aukin nýsmíði stálskipa
innanlands.
Aðeins þrjú trésMp eru nú
skráð í smíðum innanlands. Eitt
sMp áætlað 140 brúttólestir er
í smíðum í Dröfn í Hafnarfirði,
eitt 18 rúmlesta tréfiskisMp er í
smíðum hjá Einari Sigurðssyni í
Fáskrúðsfirði og eitt 35 rúmtesta
tréfiskiskip er í smíðum hjá Stál
vík 'h.f., í Stykkishólmi.
Tvö stálfiskiskip eru í smíðum
í Slippstöðinni h.f. á Akureyri.
Er annað áætlað 460 rúmlestir, en
hitt um 520 brúttórúmlestir, og
er það stærsta stálsMp, sem hefjr
verið smíðað á íslandi, og auk
Hjálmar R. BárSarson
ara og yngrj eru
af samtals 878 skipum, og st.ærð1
þeirra samtals er 104,210 rúm-: . . ... .
lestir. Meir en tveir þriðju hlut- brúttórúmlestir. Oll eru þessi skip
ar íslenzks skipastóls eru því smiðuð fyrst og fremst til ?íld;
skip yngri en 16 ára. 1 veiða með herpinót og kraftblökk.
j Þau eru öll með fullkomnasta
4. Ný skip, sem bætzt hafa við _VÍL“ á:“ !!Í.ða„°Í
íslenzkan skipastól á árinu
A
nýtt
stól.
árinu 1966
sMp bætzt í
Af þessum
hafa alls
íslenzkan skipa
skipum eru 15
1966 1 si§lin°ar- Langflest eiga þau sam
'4 kvæmt samningi að afhendast á
21 i árinu 1967, en fimm á árinu 1963.
ari langskips, flest hlaðast verr og
fara veir undir farmi. Vegna mik-
illar síldveiði undanfarið og stöð-
ugt stækkandi síldarskipa, var
reynt að auka hæfni minni skip-
anna á þennan hátt ti'l áfram-
haldandi síldveiða á fjarlægari
miðum. Reynslan hefir nú greini-
lega sýnt að þessar lengingar
eiga á mörgum sMpanna takmark-
aðan rétt á sér. Er því ósenni-
legt að mörg skip verði lengd hér
eftir, þótt enn sé rætt um leng-
ingu einstakra sMpa.
Vegna þessara lengdu skipa,
sem í skipaskránni hafa sömu
nöfn og núner og áður, en hafa
stækkað að lengd og rúmlestum,
er ekM hægt að bera saman skipi-
fjölda og rúmlestafjöldann í lieild
milli ára, nema hafa þessi skip
sérstaMega í huga. Þess vegna er
þess nú getið í skránni cr skip
hefir verið lengt.
8. Stærð skipastólslns og íslenzkar
siglingar.
Það er athyglisvert, að ísieuzki
skipastóllinn hefir minnkað veru-
'lega á árinu 1966 og skipum fækk-
að líka, þrátt fyrir töluverða
endurnýjun stærri sí'ldveiðisMp-
anna. íslenzkur sMpastóll er að
verða einhæfari, þvi nær öll við-
úr landi á árinu em togarinn fisMskip, alls 3896 brúttórúmlestir
Fylkir, RE-171, sem seldur var i að stærð, tvö þessara fiskiskipa
til Bretlands, togarinn Jón For-1 eru smíðuð úr tré en 13 úr
seti, RE-108, sem einnig var seld: stáli, öll síldveiðiskip, frá 200
ur til Bretlands, flutningaskipið j Upp í 355 brúttórúmlestir að
Katla, sem selt var til Grikkiands, i stærð.
fiUtningasMpið Skjaldbreið sel-tj gex önnur ship hafa oætzt í
t l Bretlands, togararnir , Á \ íslenzkan sMpastól á árinu sam-
Halldórsson, RE-207, Akurey, AKi j.^ 394q brúttórúmlestir, en þau
77, og Bjarni Olafsson, RE-401,; eru; pióabáturinn Baldur, 180
sem allir voru seldir til Noregsj
á árinu, og að lokum
skipið Hekla, sem selt
Grikklands.
Þannig hafa 9 sMp
úr landi á árinu, samtals 17.982
brúttórúmlestir að stærð.
Skip þau yfir 10 brl., sem far
izt hafa og því verið strikuð út
á árinu eru Eyjaberg, VE-130,
sem strandaði á Faxaskeri við
Vestmannaeyjar 7. marz 1966,
Hanna, RE-181, sem brann og
sökk NV af Garðskaga 2. des.
1965, Jónas Jónsson, GK-101,
brann og sökk á Eskifirði 4. júni
1966, Fram AK-58, sem brann og
sökk 11. ágúst 1966, Mjöll RE-10,
sem tekin var traustataki af ölv
uðum manni og strandað inn í
sundum við Reykjavík, Hrönn II,
SE-250, sem sökk á Breiðafirði
28. nóvember 1966, Sæúlfur BA 75
sem nýlega hafði verið lengdur
og sökk út af Austfjörðum 25.
nóv. 1966 með síldarhleðslu, og
loks Svanur RE-88, sem sókk í
róðri út af Vestfjörðum 22. des-
ember 1966. Af þessum 8 skips
töpum er hlnn síðasttaldi að sjálf
sögðu þungbærastur, þar sem fór
ust 6 ungir sjómenn. Allar á-
hafnir hinna sMpanna björguðust.
Auk þeirra 9 sMpa, (17982 rl),
lem seld hafa verið úr landi og
8 skipa (581 brL), sem fórust,
smíðum fyrir fslendinga
og erlendis. Stálvík h.f. í
er með þrjú stál-
fisMskip í smíðum, eitt þeirra
er áætlað 200, annað 320
og það þriðja 350 brúttórúmlest-
ir að stærð. Svo er að lokum að
geta um að hjá Skipasmíðastöð
Þorgeirs og Ellerts á Akranesi er
hafin frumsmíði stálskips, sem
verður um 100 brúttórúmlestir að
stærð.
Þannig eru í smíðum innanlands
9 fiskiskip og stærð þeirra áætluð
samtals 2143 brúttórúm'lestir.
þess stærsta .stálíisMskip, sem nú bót við sMpastólinn árið 1966 er
er í smíðum fyrir fslendinga, tengd sildveiðum, og ÖU 28 fiski-
heima og erlendis. Stálvik h.f. í skipin í smíðum erlendis eni
Arnarvogi er með þrjú stál- síldveiðiskip. Það er eðlilegt að
Sem sMp í smíðum eru hér
talin öll þau skip, sem ókomin
em til ís'lands og samið hefir
verið um fyrir áramót, og samn j
ingar og smíðalýsingar hafa hlotj
ið viðurkenningu Fiskveiðasjóðs! . . ,. ,.
og Skipaskoðunarstjóra. j Lenging fisMskipa.
Þessi 28 fiskiskip í smíðum er-j Á árinu 1966 voru lengd alls
lendis skiptast þannig milli landa 16 stálfiskiskip, og með því jókst
að 15 skip eru í srníðum í Noregi, i stærð þeirra samtals um 502 brúttó
8 skip í Austur Þýzkalandi, 4 rúmlestir.
skip i smíðum í Hollandi og 1' SMpin hafa verið lengd með
Héðinn, hið vel búna og glæsilega
rúmlesta stálskip, smíðaður í Stál sMp í smíðum í Danmörku og
skipasmiðjunni í Kópavogi, er það fyrsta stálfiskiskip, sem
sementflutningaskipið Freyfaxi, Danir smíða fyrir íslendinga.
1041 brúttórúm'lest, smíðaður í Aðeins tvö önnur skip en fiski
Noregi, — Björgunarskipið Goð- skip eru í smíðum eriendis, —
inn, 439 brúttórúmlestir, sem og getur reyndar annað þeirra
keypt var notað til landsins. Olíu vel taiizt fdskiskip, þ. e. síldar-
sMpið Héðinn Valdimarsson, 81 leitarskipið íslenzka sem er 1
brúttórúmlest, var smíðað í Nor smíðum í Lowestoft í Bret’andi.
egi. Hafnsögubáturinn Björn-lóðs Þetta skip er eins og kunnugt
7 brl., trésMp smíðað í Hafnar- er byggt sem skuttogari, en getur lengdar og dýptar ^ skipanna.
firði. Loks ex svo
þeún hætti, eins og kunnugt er,
að þau voru skorin í sundur
miðskipa, dregin sundur, og siðan
nýr viðbótarmiðhluti rafsoðinn
inn í skipið. Skipaskoðunin hefir
frá upphafi reynt að hafa hemil
á þessum lengingum skipanna, og
hefir aðeins viljað leyfa takmark-
aða lengingu og þá miðað við hlut
föll milii lengdar og breiddar og
sildarflutninga þó lika - veitt með herpinót og Lengdu skipin verða yfirleitt veikiertil?
aukning verði mest, þar sem arð-
bærast virðist hverju sinni. Þó er
rétt að minnast þess, að ástæðan
fyrir minnkun skipastólsins í rúm-
lestum er fyrst og fremst sala
Hamrafellsins og nokkurra ann-
arra flutningasMpa, svo og sala
togaranna. Fækkun á tölu sMpa
kemur einkum af fækkun fiski-
skipa undir 100 brúttórúmlestum.
Ef halda á í horfinu er því endur-
nýjun fullkominna og vel búinna
fisMskipa til bolfiskveiða orðin
brýn, bæði minni fiskiskipa til
veiða á heimamiðum og svo tog-
ara til úthafsveiða, því ég hygg
að öllum þeri saman um að tog-
araútgerð sé okkur áframnaldanui
nauðsyn. .
Svo er það að lokum flutninga-
skipin. Engin ný flutniþgaskip eru
nú í smíðum fyrir fslendinga, á
sama tíma og nágrannaþjóðir okk
ar keppast við að auka L dujug;.-
skipastól sinn, og þá eru einkan-
lega byggð stór flutniugaskip,,
bæði fyrir Olíuflutninga, almenna
vöruflutninga, og svo ýraia sér
byggð skip t.d. bílaflutningask’p,
lausafarmskip, _ og skemmtisigl-
ingaskip. Við íslendingar byggj-
um eyland, og okkur hafa um sll-
ar aldir verið flutningar á sjo
lífsnauðsyn. Það er að sjátfsögðu
,rétt, að lágmark íslenzkra flutn-
inga á sjó ætti að vera að flytja
allar vörur til landsins og fiá því
en það er engin ástæða til að
takmarka stærð og fjölda ís-
lenzkra farskipa við það eitt að
flytja eigin vörur til landsins og
frá því. Á heimshöfunum eykst
siglingaþörfin stöðugt. Samkepun
in ér reyndar hörð, og ný skip
eru sérhæfð til alls konar flutn
inga. Lánamöguleikar eru miklir
við smíði ýmissa gerða farmskipa
og með aukinni tækni í sjálfvjrkni
er risasMpum nú siglt um heims-
höfin með áHka stóra áhöfn og
nú er á togurum. Nokkur íslenzk
skip eru þegar í alþjóðasiglingum,
en er þetta ekki vettvangur sem
við gefum minni gaum er ástæða