Tíminn - 04.01.1967, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 4. janúar 1967
TÍiVIINN
13
MEIRA VERÐMÆTI
- LÆGRA VERÐ!
Hentugasta og langódýrasta 6-manna 'stationbifreið
fyrir bændur, iðnaðarmenn og verzlunarfyrirtæki
Viðurkennd fjölskyldubifreið. Hefur einstaka akst-
urshæfni í þungri færð (mjög há), talin sambæri-
leg við jeppa að því leyti. Kraftmikil en sparneyt-
in. Kostar aðeins kr. 155.000.00. — Hagkvæmir
greiðsluskilmálar. Sendum myndir og allar upp-
lýsingar.
Tékkneska bifreiðaumboðið hf.
VONARSTRÆTI 12 — SÍMI 21981.
Frá Matsveina- og
Veitingaþjónaskólanum
Kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutn-
ingaskipum hefst þriðjudaginn 10. janúar. Innrit-
un fer fram í skrifstofu skólans mánudaginn 9.
janúar kl. 7—8 e- h. Nánari upplýsingar í síma
19675 og 17489.
» t
Skólastjóri.
FLUGNEMAR
Bóklegt námskeið fyrir einkaflugs- og atvinnu- i
flugspróf er að hefjast. Mætið til innritunar fyrir
77. þ.m.
Flugskólinn ÞYTUR
Sendill óskast
hálfan eða allan. daginn.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Prentsmiðjan EDDA
, LINDARGÖTU 9A, SÍMI 13720.
HRFnnRFJÖRÐUR
FÉLAGIÐ BERKLAVÖRN,
afgreiðsla í Sjúkrasamlagi
Hafnarfjarðar, sími 50366
BENZÍNSALA HREYFILS,
Hlemmtorgi, sími 19632 i
SKRIFSTOFA SÍBS,
Bræðraborgarstíg 9, sími 22150
DREGIÐIOJRnORR
ROPRUOGUR ©
GUÐMUNDUR M.
ÞÓRÐARSON,
Litaskálanum, sími 40810
REVKJnUlH
AÐALUMBOÐIÐ
AUSTURSTRÆTI 6,
sími 23130
mosFEUssuEn
FÉLAGIÐ SJALFSVÖRN,
Reykjalundi
HALLDÓRA
ÓLAFSDÓTTIR,
Grettisgötu 26, sími 13665
VÉRZLUNIN ROÐI,
‘•i . ‘
Laugavegi 74, sími 15455
Auglýsið í TIIVIANUM
SKRIF
B0RÐ
FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
EUXE
■ FRÁBÆR gæði
■ FRÍTT STANDANDI
■ STÆRÐ: 90x160 SM
■ VIÐUR: TEAK
■ FOLÍOSKÚFFA
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
Framboðsfrestur
* Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðarmanna-
ráðs.og endurskoðenda í Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur. ListUm eða ’tillögum skal skila í skrif-
stofu V.R. eigi síðar en kl. 12 á hádegi laugardag-
inn 7. janúar n.k.
Kjörstjórnin.
B. H. WEISTAD & Co. Skúlagötu 63 lll.hœð • Sími 19153 • Pósthólf 579