Tíminn - 05.01.1967, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 5. janúar 1967
TÍMINN
SA LÆRIRSEM LIFIR
37
Hún var hrædd, en það merkti
ekkert sérstakt, hún var kona, sem
myndi alltaf vera hrædd, alltaf að
búast við einhverju skelfilegu.
— Hann er í rúminu.
— Ég veit.
— Hann hefur verið í rúminu
í meira en mánuð.
—. Væri yður sama, þó að ég
færi upp?
Ifvað gat hún gert. Hún xét
hann koma inn án þess að þora
að mótmæla, hnipraði sig bara
saamn í horninu og fitlaði taug-
óstyrk við svúntuna sína. Hann
hafði aðeins gengið upp nokkur
þrep, þegar hann sá Marcel koma
niður á móti sér, og það var hann,
Maigret, sem vék til hliðar.
— Afsakið . . stamaði drengur-
inn og forðaðist að horfa framan
í Maigret.
Hann flýtti sér út, hlaut að hafa
búizt við að Maigret mundi ka'.la
á hann, eða stöðva hann, en lög-
regluforinginn gerði hvorugt og
hélt áfram upp.
— Dyrnar til hægri, sagði móð-
irin, þegar hann kom upp á stiga-
pallinn.
Hannn barði að dyrum og barns
rödd svaraði:
— Kom inn.
Móðirin stóð ennþá fyrir neð
an stigann og horfði á hann, þeg-
ar hann opnaði dyrnar og lokaði
þedm að baki sér.
— Vertu ekki að hafa fýrir því
að hreyfa þig.
Joseph hafði gert sig liklegan
til að rísa upp í rúminu, þar sem
hann sat með púða við bakið og
gips um annan fótiegginn.
— Ég mætbi vini þínum í stigan
um.
— Ég veit.
— Hrvers vegna beið hann ekki
eftir mér?
Það var lágt til lofts í herberg-
inu og Maigret rak sig næstum
upp undir. Þetta var lítið he.r-
bergi. Rúmið tók .upp mestan
hluta þess. Það var ósnyrtilegt,
myndablöð og tréflísar um allt.
—Leiðist þér?
Það var reyhdar stóll þarna inni,
en á hann var hrúgað ýmiss kon-
ar hlutum, svo sem jakka, teygju-
byssu, nokkrum bókum og fleiri
tréspónum.
— Þér getið tekið draslið af
stólnum, sagði drengurinn.
Jean Paul líktist hvorki slátrar-
anum né konu hans. Hann var
óneitanlega laglegastur drengj
anna þriggja og virtist vera sá
hraustasti og heilbrigðasti.
Maigret settist í gluggakistuna
og sneri ba'kinu út í garðinn, alveg
eins og Marcel hafði gert fyrir
stuttu, honum virtist ekki Uggja
neitt á því að tala. Það var ekki
vegna þess, að hann /ildi rugla
drenginn, eins og hann gerði
stundum í Quai des Orfévres, að-
eins vegna þess, að hann vissi,
ekkvþyar hann ætti að byrja.
Josöpih hóf samræðurnar með
því að spyrja:
Sniðkennsla
Byrja námskeið í kjólasniði 9. janúar. Innrita
einnig í næsta framhaldsnámskeið.
Sigrún Á. Sigurðardóttir
Drápuhlíð 48, sími 19178.
DHAOE
Uti og innihurðir
n
»
Framleiðandi: jlm&tl-vmefos brvg
B. H. WEISTÁD & Co. Skúlogötu 65 lll.hœð*Sími 19155 • Pósthólf 57$
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 65., 67.
og 68. tbl. I Lögbirtingablaðsins 1966 á vélskipi í
smíðum, tálinni eign þrotabús Stálskipasmiðjunn-
ar hf. eða Hafsteins Jóhannssonar, kaíara, hefst á
skrifstofu minni laugardaginn 7 janúar 1967 kl.
11.40, en verður síðan lokið með uppboðssölu í
skipinu sjálfu i Kópavogshöfn þá strax á eftir.
\ Bæjarfógetinn í Kópavogi.
GEORGES SIMENON
— Hvar er pabbi?
— Á kránni.
Drengurinn hikaði, en spurði
svor
— Hvernig líður honum?
Hvers vegna að dylja það, sem
hann hlaut að vita?
— Théo kom honum í rúmið.
! Hann virtist feginn fremur en
álhyggjufullur yfir þessu.
— Er mamma niðri með ömmu?
— Já.
Sólin vermdi bak Maigrets og
flugasöngur barst frá garðinum,
einhvers staðar var barn að blása
í lúður.
— Á pg ekki að taka gipsið af
fyrri þig?
Það var eins og Joseph- hefði
eiginlega verið að búast við þessu
hann skildi hvað um var að vera.
Hann var ekki órólegur, eins og
móðir hans. Hann virtist ekki vera
hræddur. Hann horfði á stórvax-
inn gest sinn og óútreiknanlegt
andlit hans, og velti því fyrir sér,
hvernig hann ætti að svara þessu.
— Svo að þér vitið um það?
— Já.
— Sagði læknirinn yður það?
— Ég var þegar búinn að geta
mér þess tii. Hvað voruð þið Mar-
cel að gera, þegay mótorhjólið
keyrði á þig?
Joseph var auðsýnilega mjog
létt.
— Hafið þér ekki fundið skeif
una? spurði hann.
Þessi orð minntu Marcel á
dálítið. Hann hafði séð skeifu ein
hvers staðar. Það hafði verið með
an hann var að ganga um hús Léo
nie Birard. Ryðguð skeifa hafði
legið á gólfinu, í horninu hægra
megin við gluggann, ekki langt
frá krítarstrikunum, sem sýndu,
hvar iíkið hafði fundizt.
Hann hafði tekið eftir hénni þá.
Hann hafði verið að því kominn
að spyrja um hana. En þegar
hann reis á fætur, hafði hann tek
ið eftir nagla á veggnum og hugs
að með sér, að skeifan hlyti að
hafa hangið þar. Margt sveitafólk
hirðir skeifur, sem það finnur og
hengir þær upp sér til heilla.
Daniélou og menn hans, sem
rannsökuðu húsið á undan hon-
um, hlutu að hafa haldið það
sama.
— Jú, það var skeifa heima hjá
Léonie Birard, svaraði hann.
— Það -ar ég, sem fann hana,
kvöldið sem ég lenti ’ slysinu. Ég
var að koma eftir stígnum frá
sjónum með Marcel, þegar ég rak
fótinn í hana. Það var komið myrk
ur. Ég tók hana upp. Við kom-
um að húsi gömlu konunnar og
ég hélt á skeifunni. Glugginn, sem
snýr út að götunni, var opinn. Við
læddumst nær, án þess að gera
hávaða.
— Var gamla konan í fram-
herberginu?
— f eldihúsinu. Dyrnar voru
opnar í hálfa gátt.
Hann gat ekki varizt brosi.
— Fyrst datt mér í hug að
henda skeifunni inn í húsið til að
hræða hana.
— Alveg eins og þú varst van-
ur að henda inn dauðum kött-
um og öðrum ófögnuði.
— Ég var ekki sá eini, sem
gerði það.
— Skiptir þú svo um skoðun?
— Já, mér fannst það mundi
vera skemmtilegra að setja hána
í rúmið hennar. Ég klifraði yfir
gluggakistuna, án þess að gera
nokkurn hávaða, og var rétt kom
inn inn í herbergið, þegar ég var
svo óheppinn að reka mig á eitt-
veitingahú s i ð
ftSKUR
BYÐUR
YÐUR
SMIJRT
BRAUÐ
& SNITTUR
ASICUK
suðurlandsbraut 14
sírni 38550
P SIGURÐSSON S/F
SKÚLAGÖTU 63 Sími 19133
_____________________________n
hvað. Ég veit ekki, hvað það var.
Hún heyrði það. Ég henti frá mér
skeifunni og stökk út um glugg-
ann.
— Hvar var Mareel?
— Hann beið eftir mér h'num
megin vcið götuna Eg byrjaði að
hlaupa. Ég heyrði gömlu Konuna
æpa hótanir út um gluggann .ig
það var þá, sem mótorhjólið
keyrði á mig.
— Hvers vegna sagðir þú það
ekki?
— Þeir fóru fyrst með mig
til læknisins og ég fann mik'ð m.
Hann gaf mér eitthvað svo að
ég gæti sofnað. Þegar ég vakn .ði,
var pabbi kominn, og hann byrj-
aði strax að tala við mig um trygg-
inguna. Eg skildi, að ef ég segði
sannleikann, myndu þeir segja. uð
það væri mér sjálfum að senna
og tryggingarfélagið myndi ekki,
’ orga neitt. Pabbi þarf á pening-
um að halda.
— Kom Marcel að heimsækja
Þig?
— Já. Eg lét hann lofa að segja
ekki neitt heldur.
— Og síðan þá hefur hann kom
ið að heimsækja þig á hverjum
degi?
— Næstum því á hverjum degi.
Við erum vinir.
— Er Jean-Paul ekki vinur
þinn?
— Hann á enga vini.
— Hvers vegna ekki?
— Ég veit það ekki. Ég býst
við, að hann vilji það ekki. Hann
er eins og mamma hans. Mamma
ÚTVARPIÐ
Fimmtudagur 5. janúar
7.00 Morgunútvarp 12.0ú Há-
degisútvarp 1315 A frívaktinni
14.40 Við, sem heima sitinm
15.00 Miðdeeí'
útvarp 1600
Síðdegisútvarp 1
17.40 Tónlistartimi barnanna
Guðrún Sveinsdóttir stj tíman
um. 17.00 Fréttir Framb'irðar
kennsla 1 frönsku og b-’-’ku.
18.00 Tilkynninear 1855 Dag-
skrá kvöldsins og veðurfmgnir
19.00 Fréttir 19 20 Ti'kynningar
19.30 Daglegt mál Arn' Röð
varsson flytur þáttinn 10 35
Efst á baugi 20.05 Cprpnata fvr
ir blásturshlióðfmri op 44 eft
ir Dvorák 20-30 Útvarpssagan
..Trúðarnir'* Majnús Kiartans
son les (91 21.00 FréttÍT og
veðurfregnir 21.30 Pianó’nústk
eftir Chopin 21 45 Þióðlíf *1-
afur Ragnar Grfmsson stiórn
ar þættinum og ræðir við nái.is
menn erlendis 22.30 T’ 'ist eft
ir Anton Weber og Matthias
Selber 22.55 Fréttlr i stutttj
máli Að tafli Ingvar Asmun is
son flvtur skákþrtt 23.35 Dag
skrárlok.
Föstudagur 6. lanóar
Þretténdlnn
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegls
útvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu
viku. 13.30 Við vln»»UT»" 14
sem heima
sitjum 15.00
Miðdegisút- 1
varp 16.00 Siðdegisútvarp 17.00
Fréttir. Barnatími f jðlalokin:
Anna Snorradóttir stiórp— 1R00
Tilkynningar 18.55 Dagskrá
kvöldsins og veðurfregnir. 19.00
Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30
Þrettándavaka a. Lestur forn-
rita: Völsunga saga. b Þióðhætt
ir þjóðsögur c. „Komdu n" að
kveðast á“ d. Strandajól S’--Mi
Guðjónsson bóndi á Liótunnar
stöðum seglr Stefáni tónssyni -•g
aðrum hlustendum frá liðlnni tið
j. Kvæðalög 21.0C Fréttlr og
veðurfregnir 21.30 Margt er skrít
,ð í mannheimi .lónas Jónassop
stendur fyrlr þrettándagamni
12.20 Jólln dönsuð út 24.00 Dag
ikrárlok.
Á fnorgun
V