Tíminn - 05.01.1967, Blaðsíða 16
3. tbl. — Fimmtudaginn 5- janúar 1967 — 51. árg.
Minningarathöfn um skips-
menn á Svani RE er í dag
GS—ísafirði, miðvikudag.
Klukkan 2 á morgun verSur
minningarathöfn í kapellunni
í Hnífsdal um aiómennina,
sem fórust meS Svani RE
skömmu fyrir jól. Sér? SigurS
ur Kristjánsson, sóknarprest-
ur á ísafirSi, mun flytja minn-
mgarræðuna, og Karlakór ísa-
fjarðar og Sunnukórinn ann-
ast sönginn.
Það er útgerðafféla’ið, sem
gerði Svan út, sem sér um minn-
ingarathöfnina, og verður henni út
varpað síðar. Búizt er við miklu
fjöimenni, og hefur verið komið
upp hátalarakerfi í samkomuhús-
inu, til þess að fólk geti fylgzt
þar með því, sem fram fer í kap-
ellunni.
Þeir, sem fórust með Svani,
voru Ásgeir Karlsson skipstjóri,
Friðrik Maríusson vélstjóri, Jó-
hannes Lárusson stýrimaður, Jón
Helgason, Jóel Einarsson, Her-
mann Lútíhersson.
SURTSEYJAR-
HÚSIÐ FL UTT?
FB—Reykjavík, miSvikudag.
í morgun flaug Vestmanna-
eyjaflugvél FÍ yfir Surtsey, og
samkvæmt upplýsingum flug-
stjórans mun hraunið lieldur
hafa nálgazt húsið, frá því sem
var í gær^ en cnn eru þó um
100 metrar eftir að liúsliliðinni.
Þrír menn úr stjórn Surtseyjar
félagsins komu saman til fund
ar í dag og ræddu, hvað helzt
skyldi taka til bragðs til þess
að bjarga húsinu undan hraun-
straumnum, ef hann héldi á-
fram að nálgast það.
Blaðið ræddi við Steingrím
Hermannsson, frkv.stj. og dr.
Sigurð Þórarinsson, sem báðir
eru í félaginu, og sögðu þeir,
að um þrjár leiðir væri að ræða
til þess að bjarga húsinu, tem
sumir kalla Milljón, en mun að
réttu lagi heita Pálsbær.
f fyrsta lagi kemur til greina
að hlaða upp garð við húsið, er
gæti beint hraunstrauminum
frá húsinu, þá mætti sprauta
sjó á hraunjaðarinn til þess að
hann hrannaðist upp og í þriðja
lagi, og það ráðið, sem menn
hallast helzt að, er að flytja
húsið úr stað. Sigurður sagði,
að mjög auðvelt væri að flytja
hús af þessari stærð, en nokkr-
um erfiðleikum kann að verða
bundið að koma nauðsynlegum
tækjum út í eyjuna, og einnig
verður að hugsa um, aS björg-
unarstarfið verði ekki of kostn
aðarsamt. Húsið mun vera
tryggt hjá Samvinnufcrygging
Framhald á bls. 15.
Áramófafagnaður
Áramótafagnaður Framsóknarfélag
anna í Kópavogi verður haldinn í
Félagsheimili Kópavogs laugardag
inn 7. jan. n. k. og hefst kl. 20.30.
Ríó tríóið syngur, Stuðla-tríó leikur
fyrir dansi. Fjölmennið og takið
með ykkur gesti. Aðgöngumiðar
afhentir að Neðstutröð 4 frá kl.
5—10 næstu kvöld. Sími 4 15 90.
Skemmtinefndin.
Happdrætti Fram-
sóknarflokksins
í Kópavogi
Framsóknarfélögin' í Kópavogi
vilja vinsamlegast minna á Happ
drætti Framsóknarflokksins. Þau
hafa tekið að sér dreifingu og inn
heimtu í Kópavogskaupstað.
Vinsamlegast komið og.gerið skil
að Neðstutröð 4 Kópavogi. Opið
frá kl. 5—10 hvern dag. Sími
41590.
Framsóknarfélögin.
I
Qlíunni dælt úr
togaranum í dag?
FB-Reykjavík, miðvikudtag.
Stöðugt er nú verið að kanna
möguleika á því að ná olíu úr
brezka togaranum • Boston Well-
vale, sem strandaði við Ámarnes
fyrir nokkru. Skip Landhelgisgæzl
unnar var í dag fyrir utan strand-
staðinn, og kannaði aðstæður við
að ná olíunni úr togaranum frá
sjó, en ekki er vitað, hvort það
megi takast, þar sem veður eru
óstöðug á þessum árstíma, og erf-
itt að athafna sig á bátum milli
skipa úti á sjó, að því er Pétur
Sigurðsson forstjóri Landhelgis-
gæzlunnar skýrði okkur frá í dag.
Geir Zoega umboðsmaður
brezka togarans sagði í stuttu
samtali, að litlar líkur væru fyrir
því, að reynt yrði að ná olíunnj,
60—70 lestum af diselolíu, frá sjó,
ÍSAFJARÐAR-
BÁTAR VERÐA
FYRIR VEIÐAR-
FÆRATJÚNI
VEGNA HAFÍSS
GS-ísafirði, FB-Reykjavík, miðvd.
Nokkurt hafíshrafl var a mið-
um línubáta frá ísafirði í lag, og
urðu þeir fyrir töluverðu velðar-
færatjóni. ísinn var um 20 mílur
undan landi, og óvenjulega nærri
Undi, sérstaklega miðað við það,
að ekki hefur verið vestanátt að
undanförnu.
Páll Bergþórsson veðurfræðing-
ur sagði okkur í kvöld, að Land-
helgisgæzlan hefði í dag farið í
jskönnunarflug, og hefði aðaiís-
röndin mælzt næst landi 26 m:l-
ur undan Barða og 28 mílur und-
an Straumnesi. Væri ísinn heldur
í meira lagi miðað við árstíma, en
þó ekki svo mikill að veður væri
út af gerandi.
en Shell á ísafirði, athugar nú
einnig, hvernig hægt væri að ná
olíunni frá landi. Togarinn liggur
mjög skammt undan, aðeins 10—
15 metra á fjöru.
Skipið er nú mikið farið að lið-
ast í sundur, að því er Geir sagði,
og mun botninn úr því. Nokkur
olía er komin i sjóinn innan í
togaranum, og ekki vitað, hvort
þún er eingöngu úr vélinni, eða
hvort gat hefur komið á botn-
tanka skipsins. Vona menn nú hið
bezta, og sagði Geir að lokum, að
vel gæti verið að hafizt yrði handa
um björgunina strax á inorgun,
ef hægt væri, enda mun . mikið
vera_ í húfi varðandi allt fuglalif
við ísafjarðardjúp.
65 ÞUSUND BIIRA FE
SLÁ TRAÐ
FB-Reykjavík, miðvikudag.
Endanlegar tölur um slátrun
sauðfjár á síðasta hausti liggja
nú fyrir, og samkvæmt upplýsing-
um Jónmundar Ólafssonar lijá
Framleiðsluráði landbúnaðarins
var slátrað 837.573 fjár árið 1966,
og er það 65 þúsund fjár fleira
en árið á undan.
Tölur um nautgripaslátrun
liggja ekki fyrir enn, að því er
Jónmundur sagði, en miðað við
þær tölur, sem borizt hafa, má
gera ráð fyrir, að nautgripaslátr-
un hafi verið einum fjórða til
einum þriðja meiri 1966 en árið
1965. Mest er aukningin á naut-
gripaslátruninni á Suður- og Suð-
vesturlandi, og einnig nokkur á
Norðurlandi, en tiltölulega
minnst á Austfjörðum. Slátrun
hrossa er mjög svipuc og verið
hefur, en þó líklega heldur meiri
en undanfarin ár.
Kjötmagnið eftir sauðfjárslátr-
un nemur 11.845 tonnum, en það
er 483 tonnum meira en árið 1965.
Sé dilkaslátrunin tekin út úr
heildartölunni, þá var á síðasta
Framhald á bis. 15.
Fjórtánda flokksþing Fram-
sóknarmanna ákveðið 14. marz
Á fundi framkvæmdastjórnar
| Framsóknarflokksins, s.l. ' -iðju-
1 dag var samþykkt aó boða til
flokksþings Framsóknarmanna,
þriðjudaginn 14. marz n.k. Áætl-
að er, að flokksþingið standi yfir
í sex daga. Framkvæmdastjórnin
biður forráðamenn flokksfélag-
anna að hafa forgöngu um fundi
í félögum sínum, og kjósa full-
trúa á flokksþingið samkvæmt lög
um flokksins. Eins og venja er til
ber að senda skrifstofu flokksins
í Reykjavík skrá yfir þá fulltrúa,
sem kjörnir hafa verið.
Leikritiri eiga að vera mis-
kunnarlaus en ekki nein vella
Tveir einþáttungar Matthíasar Jóhannessen frumsýndir á sunnudag.
GÞE-Reykjavík, miðvikudag.
Á sunnudaginn frumsýnir
Þjóðleikhúsið tvo einþáttunga
eftir Matthías Jóhannessen rit-
höfund cg ritstjóra, og verða
þeir sýndir í Lindarbæ. Þetta
eru fyrstu leikrit Matthiasar,
sem sett eru á svið, en fyrir
nokkrum árum gaf Helgafcll
út leikrit hans Sólmyrkva.
Einþáttungarnir heita Eins
og þér sáið . . og Jón gamli
í þeim báðum eru þrjár per-
sónur, leiknar af Lárusi Páls-
syni, Vali Gíslasyni iog Gisla
AÍfreðssyni, en leikstjóri er
Benedikt'Árnason.
Á fundi með fréttamönnum
i dag, sagði Matthías m.a.: —
Eiginlega hafði ég ekki trú á
að það væri hægt að setja þessa
einþáttunga á svið, en sýndi
þá samt Benedikt Árnasyni og
er hann hafði lesið þá yfir
Framhald á bls. 14
Mynd þessa tók ljósmj..dari
Tímans GE á æfingu í Lindar-
bæ. Hún sýnir Val Gíslason,
Gísla Alfreðsson og Lárus Páls-
son í hlutverkum sínum i
tó.ii gamla.“
I