Tíminn - 29.01.1967, Side 4
I
TÍMINN
SUNNUDAGUR 29. jaitúar 1961
ÚTSALA - ÚTSALA • ÚTSALA
' I . ... • ■.. .?T'. J J
STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Á KARLMANNA-
* “• , •' ■ ‘ i , i
FÖTUM - STÖKUM JÖKKUM - DRENGJÁBUXUM
r j • , ) V ■'! ‘ ' '
DRALONPEYSUM - VINNUFATNAÐI OG ÚLPUM
y. . »• \ s / ,
. \ ’ ■ •’’.1 V ■ '.'.■• ' H' - . ,
GEFJUN - IDUNN. KIRKJUSTRÆTI
Tilkynning
frá Húsnæðismálasfofnun
ríkisins
5unn& ,1 namiJi',
Húsnæðismálastofnun ríkisins vilí hér með benda;
umsækjendum/væntanlegum umsækjendum um 1-
búðarlán á neðangreind atriði :
1. Einstaklingar og svetiarfélög sem hyggjast hefja
byggingu íbúða á árinu 1967 svo og einstakling-
ar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem
koma vilja til greina við veitingu lánsloforða
húsnæðismálastjórnar árið 1967, sbr. 7. gr. A.,
laga nr. 19/1965 um Húsnæðismálastofnun rík-
isins skulu senda umsóknir sínar, ásamt til-
skildum gögnum og vottorðum, til Húsnæðis-
málastofnunar ríkisins eigi síðar en 15. marz
1967. Umsóknir, sem síðar kunna að berast,
verða ekki teknar til greina við veitingu láns-
loforða á árinu 1967.
2. Þeir, sem þegar eiga umsóknir hjá Húsnæðis-
málastofnuninni og fengið hafa skriflega viður-
kenningu fyrir, að umsókn þeirra sé lánshæf,
þurfa ekki að endurnýja umsóknir.
3. Umsóknir um viðbótarlán verða að hafa borizt
stofnuninni eigi síðar en 15. marz n.k.
Húsnæðismálastofnun
ríkisins
PENIMGSHÚS
Til sölu er í Stykkishólmi fjárhús yfir 200 kindur,
ásamt hlöðu, svo og hænsnahús fyrir 700 hænur.
Ennfremur tveggja og hálfs tonns trillubátur með
nýlegri vél.
Upplýsingar hjá Lárusi Guðmundssyni « síma 112,
Stykkishólmi.
BSFREIÐAEIGENDUR
HAGTRYGGING HEFUR FORUSTUNA, MEÐ
LÆGSTU IÐGIÖLD FYRIR GÓÐA ÖKUMENN
mm. 2.500
VALDA EKKI IÐGJALDAHÆKKUN
Á ÁDYRGÐARTRYG GIN G U
HAGTRYGGING var sem kunnugt er, stofnuð fyrir
tilhlutan bifreiðaeigenda um land allt, vegna óeðli-
legra hcekkana á bifreiðatryggingariðgjöldum, vorið
1965. HAGTRYGGING hafði þá forustu um lœkkun
• bifreiðatryggingariðgjalda, með breyttu iðgjaldakerfi,
sem önnur tryggingafólög hafa síðan að nokkru leyti
tekið upp.
Lœgstu ársiðgjöld ábyrgðartrygginga bifreiða frá 1. maí 1967.
4 m. bifr. t.d. Skoda, Volkswagen......
5 m. bifr. t.d. Opel, Taúnus, Jeppar ....
6. m. bifr. t.d. Rambler, Ford, Chevrolet
Vörubifreið (sendif.) til einkaafnota..
Vörubifreið til atvinnureksturs ......
1. áh.sv. 2. áh.sv. 3. áh.sv.
1.900,— 1.100,— 800,—
2.100,— 1.100,— 1.000,—
2.600,— 1.600,— 1.300,-
2.200,— 1.500,— 1.000,—
5.300,— 3.200,— 2.100,—
FARÞEGA- OG ÖKUMANNSTRYGGING
Tokin me3 ábyrgSarlryggmgu bifreiðar. —
Tryggir gegn örorku og dauSa fyrir alH að
300.000 krónur. Arsiðgjald aðeins 250 krónur.
ALÞJÓÐLEG BIFREIÐATRYGGING
—GREEN CARDS—
fyrir þá viðskiptavini, sem
fara með bifreiðir slnar til
útlanda.
HAGTRYGGING býður viðskiptavinum sínum einnig KASKÓTRYGGINGAR með mismunandi eigin-
ábyrgð, á mjög hagstœðum kjörum. Höfum einnig haft frá byrjun HALF-KASKÓ tryggingar g«gn
hvers konar rúðubrotum, bruna- og þjófnaðartjóni á bifreiðura.
Skrifstofan er opin í hádeginu til þjónustu fyrir þá, sem ekki geta komið
á öðrum tíma. — Reynið viðskiptin. — Góð bílastœði.
HAGTSTGGING HF
AÐAESKRIFSTOFA - TEMPLARAHÖLLINNI
EIRÍKSGÖTU 5 - SÍMI 38580 5 LÍNUR