Tíminn - 29.01.1967, Side 6

Tíminn - 29.01.1967, Side 6
SUNNUDAGUR 29. janúar 1967 TÍIVSINN Plastbréfabindin frá Múlalundi Plastbréfabindin frá Múlalundi eru skriístofuprýði MÚLALUNDUR Öryrkjavinnustofur S. í. B.S. - Ármúla 16 - Símar -. 38450, 38400 eru góð og skraut leg geymsla fyrir fylgiskjöl Fyrirliggjandi í þrem hentugum stærðum og ýmsum litum. i Sama bindið má nota aftur og aftur árum saman án verulegs viðbóta r kostnaða r. - BÆNDUR RAD'@NEirE- ViS viljum benda ySur á nokkur mikilvæg atriði, sem rétt er að taka fullt tillit til, áður en þér festið kaup á sjónvarpstæki. ' RADIONETTE-tækin hafa áberandi vel samstillta mynd og hljóm. RADIONETTE-tækin eru þekkt fyrir hin sérstöku tóngæði. RADIONETTE-tækin eru byggð fyrir hin erfiðu móttökuskilyrði Noregs. Slík skilyrði eru einnig hér á íslandi. RADIONETTE-tækin eru lang mest seldu sjónvarpstækin í Isjoregi og fleiri þúsund ánægðir Radio- nette eigendur hér á landi geta hermt yður kosti þeirra. Gætið sérstaklega að: Þar sem erfitt er að fá hæfa menn til viðgerða úti á landsbyggðinni, þarf að gera sérstakar kröf- ur til sjónvarpstækjanna. RADIONETTE-tækin eru byggð með auðvelda þjónustu við hina fjarlægustu staði tyrir augum. Með einu handtaki er hægf að kippa verkinu innan úr tækinu (engar lóðn- ingar, enga víra þarf að klippa í sundur) senda það á verkstæði okkar, og við látum fagmenn, lærða hjá RADIONETTE-verksmiðjunum annast þjón- ustuna. Þetta sparar mikla fyrirhöfn, eykur notagildi tækisins og verndar kasann fyrir óþarfa flutningum og hniaski. Þetta ber yður tvímælalaust að hafa í huga, áður en þér festið kaup á sjónvarpstæki. EINKAUMBOÐSMENN: Festival 23" kr. 20.400,00. ÁRS ÁBYRGÐ. EINAR FARESTVEÍT & CO. H.F. VESTURGÖTU 2 - SÍMI 16995 Fjórtán mismunandi gerðir. Verð við allra hæfi. Við sendum mynda- og verðlista hvert sem er. / /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.