Tíminn - 29.01.1967, Qupperneq 7

Tíminn - 29.01.1967, Qupperneq 7
/ SUNNUDAGUR 29. janúar 1967 TÍMINN G ialdey rissukkið 1944-1946 Ómögulegt er annað en að það veki nokkurn óhug, að hall- inn á viðskiptajöfnuðinum við útlönd varð um milljarð króna á sl. ári. Þessir óhugur minnk- ar ekki við það, að Efnahags- stofnunin ráðgerir að þessi halli haldi áfram og verði engu minni á þessu ári. Ef svo heldur áfram, eyðist fljótlega sú gjald- eyriseign bankanna, sem ,hefur safnazt erlendis á seinustu ár- um. Með shku áframhaldi verð- ur hún horfin út í veður og vind áður en menn vita af. Það, sem gerðist hér á árun- um 1944—46, getur hæglega átt eftir að gerast aftur, ef menn gæta ekki að sér í tíma. Haustið 1944 áttu bankarnir hlut fallslega meiri gjaldeyriseign er lendis en þeir eiga nú. Þá mynd uðu Sjálfstæðismenn og komm- únistar stjórn saman með að- stoð Alþýðuflokksins. Sú stjórn stjórnaði þannig, að eft- ir tvö ár var öll gjaldeyriseign- in farin í súginn. Alltof lítill hluti hennar hafði farið til þess að búa þjóðina nýjum tækjum. Alls konar skranvarningur hafði verið fluttur inn í landið og var reynt að flytja sumt út aftur fyrir hálfvirði eða minna. Mark- aður fékkst þá fyrir þessar vör- ur vegna vöruþurrðar í mörg- um löndum eftir styrjöldina. Slíkt er hins vegar ekki fyrir hendi nú. Höffjn miklu í-árslok 1946 var svo komið, að öllum hinum mikla gjaldeyr- issjóði hafði verið eytt og ekki var til gjaldeyrir fyrir brýnustu nauðsynjum. Að ráði hagfræð- inga var ekki aðeins gripið til ströngustu innflutningshafta, heldur skömmtunar á margvís- Iegum nauðþurftum. Yfirstjórn þessara mála var einkum í hönd- um Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins. Alþýðuflokkur inn hafði viðskiptamálaráðherra en Sjálfstæðisflokkurinn for- mann Fjárhagsráðs, sem var yfirnefnd skömmtunarinnar, og skömmtunarstjórann. Þetta skömmtunarkerfi hélzt í þrjú ár, en þá vildu Framsóknarmenn, sem voru þriðji aðilinn í stjórn- inni, ekki una því lengur. Þeir knúðu fram þingkosningar. Upp úr þeim var hafizt handa um að koma á frjálsara skipu- lagi. Þeir, sem muna eftir skömmt- unarkerfinu og skömmtunarseðl unum á árunum 1947—49, ættu að minnast þess, að slíkt ástand getur átt eftir að skapast hér aftur, ef verzlunarhallinn held- ur áfram að verða einn milljarð ur króna á ári, eins og hann varð á síðastliðnu ári og er áætlaður á þessu ári Slíkum halla verður ekki hægt að mæta með lántökum til lengdar. Gjald evriseignin evðist eins og á ár- unum 1944—46 Eymdin nevðir okkur þá til þess að taka upp strönsustu innflutningshöft og skömmtur,. eins og á árunum 1047—49. istar úr stjórninni og þugðust!' græða þannig á því neyðar-j; ástandi, sem þá var búið að skapa. í rúma 100 daga reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að fá þá aftur í stjórn með sér. Til þessjfjf að freista þeirra, voru þeim boðin margvísleg höft, en komm únistar eru miklir haftamenn, eins og alkunna er. Um þetta fórust Bjarna Benediktssyni svo orð á Alþingi eftir áramótin 1947, í umræðum um skömmt- unarkerfið, er þá var verið að lögleiða: „Og að svo miklu leyti, sem sagt hefur verið, að þessar ráð- stafanir væru kommúnistískari en' nokkuð, sem áður hefur þekkzt, þá fer því auðvitað fjarri því að efni þessara till. er, eins og ég sagði, mjög hið sama og sízt róttagkara en fólst í þeim tillögum, sem lagðar voru til grundvallar við þá stjórnar- myndun, sem Sjálfstæðisflokk- urinn beitti sér fyrir óður en núv. rfkisstjórn var mynduð. Munurinn er sá einn, að nú er ráðgert að þessar framkvæmdir verði gerðar undir stjórn þar Jökulsá á Breiðamerkursandi Menn og málefni Þegar búið var að eyða stríðs- gróðanum 1946, hlupu kommún sem sá ágæti flokkur, kommún- istar, eiga ekki fulltrúa, og þess vegna' líklegt, að þeirra áhrifa gæti minna, varðandi 'fram- kvæmdir en orðið hefði, ef hin stjórnarmyndunin hefði tekizt.“ Sú stjórnarmyndun, sem Bjarni á við, þegar hann ræðir um þá „stjórnarmynduo, sem Sjálfstæðisflokkurinn beitti sér fyrir áður en núv. stjórn var mynduð“, var endurreisn „ný- sköpunarstjórnarinnar“ svo- nefndu, en að henni stóðu Sjálf- stæðisflokkurinn, kommúnistar os Albvðuflokkurinn. Á þessum ummælum Bjarna Benediktssonar sést það vel, að ekki stendur á Sjálfstæðis- flokknum að bjóða upp á rót- tæk höft og skömmtunv þegaif hann er að reyna að fá kommún ista í stjórn með sér. T'Ha?a Helga Bergs Hinn mikli halli á verzlunar- jöfnuðinum við útlönd, nlýtur að vera þeim, sem við þjóðmál fást, vaxandi áhyggjuefni. Það er ekki seinna vænna, að haf- izt sé handa um að koma í veg fyrir, að áðurrakin saga endur- taki sig. Það er of seint að hefj- ast handa, þegar skömmtunin er orðin óumflýjanleg, eins og var jí ársbvrjun 1947. Það voru því vissulega orð í tíma töluð, þegar Helgi Bergs, ritari Framsóknar- flokksins, varpaði fram þeirri tillögu í sjónvarpsþætti nýlega, að verulegur hluti gjaldeyris- eignarinnar vrði notaður til áð auka vélvæðingu iðnaðarins og þannig yrði tryggð bætt gjald- evrisstaða í framtíðinni. Helga fórust orð eitthvað á þessa leið: — Það er komið í ljós, að gialdevrisei',nín er að rvrha. við skiptahallinn var á síðastliðnu ári á annað þúsund millj. kr. Efnahagsstofnunin áætlar, að hann verði ekki minni á þéssu árL Þetta verður ekki nema að nokkrú leyti jafnað með duld- um greiðslum og lántökum, þótt nokkrar séu. Með þessum hætti dugir gjaldeyriseignin lítið. Áð- ur en samkeppnisstaða atvinnu veganna versnar meira og áður en hallar meira á ógæfuhlið með gjaldeyriseignina, á að nota hluta af henni til þess að afla atvinnuvegunum og þá sérstak- lega iðnaðinum bætts vélakosts og aukins tækniútbúnaðar og auka þannig afköst og fram- leiðni þessara greina. Með því eina móti, er hægt að stuðla að góðri gjaldeyrisafkomu í framtíðinni, að framleiðsluhætt irnir séu sem beztir og full- komnastir — Aukin hagræðing eða innflutnings- f grein, sem Helgi Bergs skrif aði um þessa tillögu sína og birtist í seinasta þriðjudagsblaði Tímans, rökstuddi hann hana nokkuð nánara og sagði m. a.: „Á nýliðnu ári nam hallinn á vöruskiptunum við útlönd á annað þúsund milljónum króna sem ekki verður nema að nokkru leyti unnið upp með duldum igreiðslum og lántökum. Efnahagsstofnunirt áætlar, að hallinn verði ekki minni á ný- bvrjuðu ári/ Gjaldeyriseignin er því óðum að rýrna og endist ekki lengi með þessu háttalagi. Leiðir til að breyta því eru tvenns konar. Annars vegar að efla framleiðslu og afköst inn- lendra framleiðslugreina ag auka þannig gjaldevrisöfl- unina og minnka innflutn- ingSþörfina og hins vegar að takmarka innflutning með öðrum opinberum ráðstöfunum. Varla munu áhöld um það, að fyrri leiðin sé gæfulegri, en sitt hvað bendir til, að ríkisstjórnin ætli að fara þá síðari. A.m.k. er það staðreynd, að þegar hún loks tekur sig til að hjálpa inn- lendri framleiðslugrein, sem á í miklum erfiðleikum, veiðarfæra iðnaðinum, þá eru úrræðin inn- flutningshöft. Innflutt veiðar- færi gerö háð leyfisveitingu. Óðaverðbólgan og aðgerðar- levsi ríkisvaldsins að því er lýt- ur að eflingu innlendra fram- leiðslugreina hafa nú skapað þeim svo stórfelld vandamál. að ekki verður hjá því komizt að taka málefni þeirra til róttækari meðferðar. Einn veigamesti lið- ur í því er að ráðstafa miklu lánsfé til aukinnar framleiðni, bætts tæknibúnaðar til þess að styrkja þessar greinar til auk- inna framleiðsluátaka. Áður en sígur meira á ógæfu hlið með samkeppnisgetu þeirra og áður en gjaldeyriseignin rýrnar meir, á einmitt að nota hluta af henni til þess að afla atvinnuvegunum og sérstaklega iðnaðinum bætts vélakosts og aukins tæknibúnaðar og efla þannig afköst og framleiðni þess ara greina. Gjaldeyriseignin hrekkur skammt til þess ^að mæta vaxandi eyðsluhalla ár eft ir ár, en ef rétt er á haldið, getur hún stuðlað að því að koma í veg fyrir slíkan halla og styrkt gjaldeyrisafkomuna í framtíðinni.“ m\. nýtt "Lömmtnnar- "«»nqily5|? Þótt furðulegt megi virðast, hefur Mbl. tekið tillögu Helga Bergs mjög illa. Blaðið þykist þó vera á móti innflutningshöft um og hefur oft viðhaft hin hraklegustu orð um skömmtun artímabil Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins á árunum 1947—49. En hvað annað en höft og skömmtunatímabil er framundan, ef viðskiptahallinn 'heldur fram að vera einn milljarður á ári og ekkert er gert að ráði til að efla og tækni- búa atvinnuvegina? Bíður þá nokkuð annað framundan en sagan frá 1947—49 endurtaki sig? Öruggasta leiðin til að tryggja hagstæða gjaldeyrisstöðu í fram tíðinni er að efla atvinnuvegina, bæði þá, sem afla gjaldeyris, og hina, sem spara gjaldeyri. Gjaldeyriseign eyðist fljótt, ef atvinnureksturinn stendur ekki á traustum grunni. Það sannað- ist glöggt hjá nýsköpunarstjórn inni á árunum 1944—46. Þótt Mbl. hamist gegn til- lögu Helga Bergs, munu hugs- andj menn gera sér ljóst, að hann bendir þar á leið, sem er vænlegust til að tryggja hag- stæða gj aldeyrisafkomu í fram- tíðinni og afstýra nýju skömmt- unartímabili. Höft og framtak Stjórnarblöðin láta mjög af því, að ríkisstjórnin hafi dreg- ið úr höftum á framtaki ein- staklinga. Sannleikurinn er sá, að hún hefur tekið dpp nýtt haftakerfi, sem hent- ar betur gróðamönnum þjóðfé- lagsins. Stjórnin hefur gert all- ar framkvæmdir nær helmingi dýrari en áður og þannig bund- ið eða skert framtak allra hinna efnaminni. Þetta hefur m. a. leitt til mikils samdráttar í íbúða byggingum og eru afleiðingar þess stórvaxandi húsnæðisskort ur, er skapar fjáraflamönnum stóraukna brask- og gróðamögu leika. Stjórnin hefur tekið upp stórfellda frystingu sparifjár og bannig neytt viðskiptabanka til |að taka upp stórfelld lánsfjár- (höft. Þetta þrengir enn að þeim efnaminni, en skapar þeim fjár- sterkari betri aðstöðu til að njóta sín. Tveir hóoar Afleiðingarnar af þessu hafta kerfi núverandi rikisstiórnar blasa nú hvarvetna við. Á sama tíma og dregið hefur úr íbúða- byggingum almennings, hafa þotið upp skrifstofuhallir gróða mannanna. Á sama tíma og hinir efnaminni verða að draga úr framkvæmdum, færa hinir efnameiri út kvíarnar. Þetta haftakerfi brengir að hinum mörgu. som minni efni hafa. en bætir aðstöðn hinna fáu. sem fiársterkir eru eða geta farið krókaleiðir að fiprmayninu. Það eru höft fátæktarinnar. er tryggja frelsi anðmagnsins sem nú er verið að leiða til önd- vegis á fslandi Hvarvetna. þar sem stefnt er að almennu vel- megunarþjóðfélagi. þykja þetta hin verstu höft Þau skinta bió« unum i tvo misjafna hóna. ann ars vegar fáa ríka en hins ar marga fátæka. Þau skapa iarðvpg fvrir hrask og spillinsu þar sem hinir fjársterku hag- nýta sér skort hinna efnaminni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.