Tíminn - 29.01.1967, Side 11

Tíminn - 29.01.1967, Side 11
SUNNUDAGUR 29. janúar 1967 TÍMINN ekki segja mér, hvert hún aetl- aði, og nú er hún búin að loka sig inni í herberginu sínu og vili ekki opna dyrnar. Pabbi þinn var of harðnr við veslings barnið. — Allf í lagi. Pazanna sagðist mundu tala við hana, þegar hún væri búin að fá sér frískt loft. Þegar hún gekk eftii strætinu naut hún þess að finna, hvernig regndroparnir féllu én afláts á kápuna hennar eins og milijónir nála. Hvílík sæla að þurfa ekki að hugsa í heila klukku stund. En hvers vegna kom ein- hver hlaupandi á eftir henni? Hvers vegna fékk hún aldrei að vera í friði? Hvers vegna fékk hún ekki að lifa eðlilegu lífi eins og aðrar stúlkur? — Paza! Paza! Ég vil koma með þér. Það var Chrétlen, berhöfðaður og frakkalaus. Hann kom til hennar og horfði á hana hikandi. í þetta sinn langaði Pazönnu ekki til þess að hafa hann með. — Farðu heim aftur. Þú ert bæðti hattlaus og frakkalaus. Þér verður kalt. — Ég vil fara með þér. — Nei, hlauptu heim. Chrétien varð niðurlútur. Hann gekk burt og dró á eftir sér fæt- urna. Hann leit við öðru hverju, því að hann var að vona, að þún kallaði á hann. — Ég vil fá að vera ein, hugs- aði Pazanna. Það er öllum sama, . þótt ég þjáist. Hún hristi frá sér hugsuninni um Chrétien og hélt áfram gegn- um þorpið .Hún bar höfuðið hátt, |því að hún þóttist vita, að fólk|garð á kafi í grasi, og í gegnum I mundi horfa á sig gegnum glug'g-, þétt trjálaufið grillti í hrörlega 1 ana. húsveggina, sem rakinn rann nið- i það var ekki aðeins vegna fólks \ ur eítir eins og tár. ins, heldur einnig vegna umhverfi Þessar dapurlegu minningar isins, að ekki var hægt að gleyma. viku úr hu§a hennar> hegar hun Altefernættin hafði haft forustuna horfðl >,fir Marais. En þar k0m ! svo lengi í Bouin, að minning- hun euSa ,a eina af, niyllunum arnar um hana blöstu við alls stað sem Christus hafði í bjartsym ar. Hún gekk fram hjá elzta hús- slnni seft i gang og seð þyi.a inu í þorpinu. Það var með út- h.vítu míöllnu fc™ hugarsjonum skornum gluggum. Þetta hús bafði smum. Og lengr,a í burtu sa afi hennar selt. Hann hafði hun skylln> sem Chnstophe hafði verið mesti flautaþyrill, og frá1 latið fyrir nytt utgerðar- honum erfði Christophe snilligáfu i fyrirtækl> sem farlð var a haus' sina fyrir misheppnuðu gróðra- j111 n., . . , ... bralli. Kippkorn þaðan var gervi-! Hún gekk fáem skref eftir blóma- og brúðarslæðuverksmiðja, veglnum nlður að s10num> Þvi sem stofnuð var af sama draum- óramanninum. Hún hafði aldrei reyna að 3vð HLAÐ RuM HlaSrúm henta allztatar: i bamaher• bergit), unglingaherbergiS, hjinaher- bergið, sumarbdstattinn, veiðihúsið, bamaheimili, hcimavistarskólo, hótei Helztu kcatir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota citt og eitt sér eSa hlaða þeim upp i tvxr eða þrjir hæðir. ■ Hægt er að ES aukalega: Níttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmii rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmfdýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þiefalt notagildi þ. e. kojur/einstaklingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrari), ■ Rúmin cru ðll i pörtum og tekur aðcins um tvær mfnútur að setja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKUR BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940 borið sig, fyrr, en annar eigandi tók við henni. Þegar Pazanna kom að gistihúsinu, virti hún fyrir sér þennan fallega bústað umkringd- an trjám, sem faðír hennar hafði selt Duchéne yngra, þó að ham- ingjan mætti vita, í hvaða hagnað- >arvon hann hafði gert það. Meðfram öllu strætinu voru merki um upphefð og hnignun Altefersfjölskyldunnar. Búið var að breyta landsetrinu, sem eitt sinn hafði verið eign Clemence formóður Altefersættarinnar. Hús- ið var notað fyrir heyhlöðu og kombúr, og lystigarðinum hafði verið breytt í ræktaða akra. Að- eins fáein tré, sein hafði verið^ hlift báru vitni um ’ horfna ham- ingjudaga. Fjölskyldan átti Clemence það að þakka, að nöfn þeirra voru kennd við Krist. Ein- hver rausmarleg gjöf hafði krydd- iað skímarvatnið. Og þama var landsetrið, sem hafði verið eign annarrar gamallar frænku Paz- önnu. Af því .að Pazanna var elzt, var hún skírð í höfuðið á frænku sinni enda þótt nafnið fyndist ekki í neinum dýrlingabókum. Pazanna mundi enn eftir dimm- um bergmálandi stofunum, sem hún hafði gengið í gegnum, þeg- ar hún var barn til þess að faðma gömlu konuna. sem var orðin eins og visið laufblað. Fyrir innan hlið, sem var í keisarastíl, sá hún sem þessi sýn vakti. Regnið féll eins og græðandi smyrsl á axlir hennar og þótt vindurinn væri hvass, var þyturinn eins og vinar- rödd. Þrátt fyrir kólguskýin, hafði landslagið sefandi áhrif á huga hennar. Undir óttina snerist vind- urinn á norðan með hellirigninug og hvinur hans hækkaði í hús- unum og trjánum í Bouin. j Þegar Pazanna kom upp í her bergið sitt, var hún hálfvonsvikin því að Sylvain hafði ekki getað litið inn nema rétt sem snöggvast af því að hann þurfti að skrifa skýrslu um kvöldið. Hann hafði verið eins og venjulega blíður og glettinn í senn. Pazanna fann, að hann skildi angist hennar. svo að eftir komu hans leið henni betur þrátt fyrir allt. Áður en Pazanna fór upp í herbergið sitt, mundi hún eftir loforðinu, sem hún hafði gefið móður sinni og drap á dyrnar hjiá Chrisljönu. Christjana var jafnviðkvam og móðir hennar fyrir duttlungum vindsins, og henni mundi líða enn ver nú, því að hún var ekki búin að jafna sig eftir móðgunina, sem faðir hennar hafði sýnt hennL — Það er ég. Það er Pazanna. En það var ekkert var, og þruskið sem hún heyrði inni hætti. Þegar hún barði aftur, var hvíslað, ! og röddin virtist koma úr mikl- um fjarska. — Láttu mig j friði. Ég ,vil fá að vera ein. Getið þið ekki hætt þessu nauði? j Pazanna kunni sjálf að meta einveru, svo að hún varð ekki ! hissa á þessu. Hún gekk burt, en hún kenndi i brjósti um Jhrist ,jönu og hefði gjarnan viljað taka 1 þátt í sorg hennar. Það var dragsúgur í herberginu hennar. Glugginn hriktL eins og vindurinn ætlaði honum af hjör- unum. Norðanvindurin hvein og ýlfraði. Hann æddi um allt, blás í göngunum og st gunum og vakti upp vofur, sem reikuðu um g.m'a húsið á nóttunni. Stundum var hljóðið í vindinum eins og korr eins og hann þjáðist af einhve ri hryllilegri brjóstveiki. Pazar.na hugsaði, að veröldin hlyti a„ vera sjúk, fyrst hún gaf frá sér siíka sárnaukastunu. Henni fannst hitt skárra: ópin sem kváðu við öðru hvoru, skelfingarandvörpin. grát hljóðið, þegar regnið fé'.] og hin draugalegu hljóð, sem voru eins og útburðarvæl. Allt i einu var eins og einhverjir væru að rífast fyrir utan, og ^íðan -'dfruðu^ ein hver kynjadýr Við hurðina eins og þau væru að reyna að brjót ast inn. Pazanna slökkti Ijós’ð og lagð ist út af til þess að heyra betur óð næturinnar. Henni fetl enn betur gnauðið i vindinum en regnhljóðið. Han þekkti alla á jörðinni, gat kaliað á fólk og gefið því skipanir. Pazanna hé'.t, að hann værj að biðja sig um eitthvað. Ef tii vill var hann að segja henni, ,að ef hún vildi, skyldi p SIGURDSSON S/f SKÚLAGÖTU 63 Sími 19133 NÝR VANDAÐUR EIPJS IVIAMMS SVEFMSÓFI. Þægilegt rúm að nóttunni og stofuprýði að deginum. SKEIFAN KJORGAR-ÐI SIMI, 18580-16975 IIIIIIIIIlllllllllllllllllll Sunnudagur 29. janúar 8.30 Létt morgunlög 855 Frétt ir 9.10 Veðurfregnir 9.25 Morg untónleikar 11.00 Messa í Dóm kirkjunni 12.15 Hádeg- isútvarp. 13.15 íslenzk tónlist á 19. öld 14.00 Miðaftanstónleikar. 15.30 Enduriekið efni. 17.00 Birna- tími: Anna Snorra lóttir kvnn ir 18.00 Stundarkorn með Chop in. 18.20 Veðurfregnir 18 30 Til kynningar 18.55 Dagskrá vvölds ins og veðurfregnir. 19.00 Frétt ir 19.30 Kvæði kvöldsins Sig- valdi Hjálmarsson velur og les 19.40 Píanóleikur í útvarpssal: Jean-Paul Sevilla frá París leik ur. 20.00 Endurnýjun messunn ar Séra Sigurður Pálsson vígslu biskup flytur síðara erindi sift. 20.45 Norræn tónlist við ská’da kvæði. 21.00 Fréttir, iþró'+a- spjall og veðurfregnir. 21.30 Söngur og súnnudags’rin Þátt ur undir stjórp Magnúsar Invi marssonar. 22.20 Danslög 23.20 Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 30. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg fsútvarp 13.15 Búnaðarþáttur. 13.15 Við vinnuna 13.35 Gísli Kristjánsson ritstjóri ta'ar um bú- skaparviðhorf I janúar. 13.35 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Mið degisútvarp 16.00 Síðdegisút- varp 17.00 Fréttir MiðaÞanctón ieikar. 17.40 Bömin skrifa 17. 00 Fréttir 18.00 Tilkynningar 18.55 Dagskrá kvöldsins og veð urfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.3C Um daginn og veginn Skúli Guðjónsson bóndi á Ljótunnarstöðum samdi erindið; Pétur Sumar’iða son kennari fl',fnr. 19.50 Tón- skáldakvöld: Sigfús Einarsson 90 ára. 20.25 Athafnamenn Magnús Þórðarson talar við Kristján Friðriksson t«-cMóra. 21.00 Fréttir og veðurfreznir. 21,30Lestur Passiusá'ma '7) 21. 40 íslenzkt mál 22.00 „Heming way“ Þórður Öm Sigu-'isson menntaskólaVer,r,ari les þýðiigu sfna (10) 22.20 FT'ómn'ötu safnið i umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.10 Fréttir í stuttu máli ri-i 'ooóáttur HaB'ir Sfmnnarsnp fvtur þáttínn 23- 35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.