Tíminn - 29.01.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.01.1967, Blaðsíða 15
SUNNXTDAGTJR 29. janúar 1967 TÍMINN 15 FJÖUDJAN - ISAFIRDI 5ECURE EINANGRUNARGLER FIMM ÁRA ÁBYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN si. Elliðavogi,H5, sími 30120, pósth. 373 Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs. Sendum um alit land. HALLDÓR, Skólavörðustíg 2. URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELIUS JÓNSSON SKÓLAVORDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 B(SI(liUli Sími 22140 Umhverfis hnöttinn neðansjávar (Around the world under the sea) Stórfengleg amerísk lltmynd tek in í 70 m. m. og Panavision er sýnir m. a. furður veraldar neð ansjávar. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges Shirley Eaton Sýnd kl. 3 6 og 9 Hækkað verð HAFNARBIO Greiðvikinn elskhugi Bráðskemmtileg ný, amer .k gamanmynd l litum með Rock Hudson, Leslie Caron og Char- Les Boyer. Sýnd kl. 5 og 9. fSLENZKUR TEXTI ÞATTUR kirkjunnar Framhald af bls. 9. ins, einsöngur frá Adventistasöfn- uði, Hjálpræðishérinn, þessir aðil- ar ná oft betri og meiri tökum á því sem flytja skal frá hjartal til hjarta og geta því orðið fyrir- mynd. Af þeim má margt læra og iíka K.F.U.M. En svo á hinn veginn verður vandinn ekki minni, að ekki verði allt of flatt of lítilsiglt, of fátæk legt. Því skyldi merkið hreint og hátt undir kjörorðinu: „Nema þér verðið eins og börn in, komizt þér alls ekki inn í himnaríki.“ En boðskapurinn þarf að vera barnslegur ekki barnalegur. Þar er mikill munur á, „Verið slægir sem höggormar, en falslausir sem dúfur,“ var einnig boðskapur Meistarans mikla og er það enn- Hlutverk prestanna islenzku, vandi þess og vegsemd vex meira á þessu ári en á öldum áður. Gætið þess auðs, þeirrar að- stöðu, sem hér er í ló£a lögð. Það er gull í lófa kristinnar kirkju. Hrífandi helgistund í sjónvarpi getur svona í byrjun orðið á við margar messur. En hvernig á að gera hana hrjf andi, veita henni blessun? hað verður hser að finna hjá sér. En ein er vísust leið. Það er að leita blessunar hins æðsta í bæn, gleyma síðan sjálfum sér í eldmóði þess boðskapur þeirrar hugsjónar, sem stundin er helg- uð, verða farvegur guðsandans í kærleika og sannleika, koma fram í klæðnaði þeirrar andlegu fegurð ar sem gefur innsýn að hjarta- stað hins eilífa og heilaga. Óskandi væri, að sjónvarpið ætti eftir að sanna fólkinu, þjóð- inni, söfnuðinum að kirkjan á enn að tungutak á vörum sinna þjóna, sem hvert mannsbarn skil ur og finnur þörf fyrir að hlusta á. Þannig mun sjónvarpið auka kirkjusókn fólksins á sama hátt og sönn heimilisguðrækni gerði í gamla daga. Söfnuðumir hlusta og menn segja hver við annan: Mættum við fá meira að heyra. Heill íslenzku kirkjunni í sjón- varpssal . Árelíus Níelsson. 3 GEIMFARAR Framhals ai bls. 1. isgrímurnar fyrir vitum sínum, er slysið varð og önduðu að sér hreinu súrefni. Þeir voru í stöð- ugu talsambandi við Apollo-stöð- ina á Kennedyhöfða og stöðýia í Houston í Texas allt þar til slys- ið viarð, og minntust aldrei á, að eitthvað gengi öðru vísk en átti. Stjórnin á þessum stöðum lagði þegar í stað hald á öll gögn, sem fyrir hendi voru, neituðu frétta- mönnum um aðgang að slysstaðn- um óg bönnuðu stranglega birt- ingu ljósmynda, sem kynnu að hafa verið teknar. Tilraunin, sem geimfararnir áttu að framkvæma, skyldi ljúka með því, að þeir yfirgæfu geim- farið með skjótum hætti. Áttu þeir að opna lúguna á klefanum, stökkva inn í hnaðskreiða lyftu og aka síðan brott frá skotpall- inum í sérstaklega útbúnum stríðs vagni. í stríðsvagninum var nýr útbúnaður, sem á að vernda geim- fara fyrir hita frá skyndilegri sprengingu af völdum eldsneytis eldflaugar. Síðar var tilkynnt,.. að geimfar- arnir hefðu stiknað lifandi í sætum sínum. Allt hafi þetta gerzt með eldingarhraða og án þess nokkur aðvörunarmerki hafi komið til. Geimfararnir munu verða jarð- settir í héiðursgrafreitinum í Ar- lington og mun Johnson, forseti Sírni 11384 lllY raiu iai>Y Hehnsfræg, ný, amerlsk etór- mynd i litiun og CinemaScope. tslenzkur texti. sýnd kl. 5 og 9. Hestaþjófarnir með Roy Rogers Sýnd kl. 3 Sími 50249 Hinn ósýniiegi (Dr. Mabuse) Ákaflega spennandi; og hroll vekjandi ný mynd, Lex Barker, Karin Dor. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Sófus frændi Hin bráðskemmtilega litmynd Bamasýning kl. 3 GAMLA BÍÓ f Síml 11475 Kvíðafulli brúð- guminn (Period of Adjustment) Bandarisk gamanmynd eftir frægu leikriti Tennessee Williams. íslenzkur texti. Jane Fonda Jim Hutton Sýnd kl. 9 Stóri Rauður (Big Red) Bráðskemmtileg ný Walt Disn- ey-litmynd. Sýnd kl. 5 og 7 Disney teiknimynda- safn Sýnd kl. 3 T ónabíó Sími 31182 Islenzkur texti Skot í myrkri (A Shot In the Dark) Heimsfræg og snilldar vei gerð ný, amerisk gamanmyna I Ut um og Panavislon. Petei SeUers, Elka Sommer. Sýnd kl. 6 og 9 Barnasýning kl, 3 Summer Holiday sjálfur verða viðstaddur útförina. Mikil sorg ríkti á Kennedyhöfða í dag. Margir áttu að baki að sjá nánum vinum, þar sem þessir þrautreyndu menn voru. Talið er og, að atburður þessi hafi veruleg áhrif á áætlun Banda- ríkjainanna í kapphlaupinu um fyrstu ferð til tunglsins. Talsmaður geimrannsóknastöðv- arinnar í Houston sagði í dag, að atburðurinn hafi verið kvikmynd- aður í heild og fyrir lægju segul- Sfml 18936 Eiginmaður að láni (Good neighbor Sam) BráðskemmtUeg ný amerísk gamanmynd i iitum með úrvals leikurunum Jack Lemmon, Romy Sehneider, Dorothy Provine. Sýnd kl. 5 og 9. Hetjur Hróa hattar Sýnd kl. 3 LAUGARÁS Síniar 38150 og 32075 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga, fyrrJ hlutl) Þýzk stórmynd i litum og ctn emscopé' “með ~ísL‘ texta, tetdn að nokkru héi á landi 8. L sumnr vlð Djrrhóiey, á Sóiheima sandi. við Skógarfoss, á Þing , völlum við Gullfoss og Geysi og i Surtsey Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnisbani ........ Owe Bayer Gunnar, Gjúkason Rolf Hennlnger Brjmhildur Buðladóttlr .. Karln Dors Grimhildur Maria Marlow Sýnd kl. 4* 6,30 og 9 íslenzkur texti Barnasýning kl. 2 Hatari Bráðskemmtileg og spennandi litmynd Miðasala frá kl. 1. Sími 11544 Or dagbók herbergis- þernunnar (The Diary Of A Chamber- maid) Tilkomumikil og afburðavel leik in frönsk mynd gerð undir stjórn kvikmyndameistarans Luis Bunuel Jeanne Moreau Georges Geret Danskir textar Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gullöld skopleikanna með Gög og Gokke og fl. grln leikurum. Barnasýning kl. 3 bandsupptökur með síðus-tu sam- tölum við geimfarana. Öll hafa þessi gögn verið innsigluð og verða afhent opinherri rannsókn- amefnd, sem skipuð verður hið allra fyrsfca. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Galdrakarlinn í Oz Sýning í dag kl. 15 Sýning 1 kvöld kl. 20. Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30 Ó þetta er indælt stríd Sýning þriðjudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200- sýning í kvöld kl. 20,30 Sýning þriðjudag kl. 20,30 Uppselt Uppselt fímmtudag kl. 20,30 Allra síðasta sinn. iaHa-Midiii Sýning miðvikudag kl. 20,30 Uppselt Næsta sýning sunnudag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. SimJ 13191 n itmii nm ni jMxxwgs.cs l! Síml 41985 íslenzkur texti. West Side Story Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og Panavision. Russ Tamblyn Natalie Wood. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Bamasýning kl. 3 Jólasveinninn sigrar Marzbúana Simi 50184 Skuggar þess liðna sýnd kl. 9 Leðurblakan Spðný os (burðarmlki) dönsfc Utkvtanvna Ghlts Nörbj Paai Kelchharoi Sýnd kl. 7 Riddarar Arthúrs konungs Sýnd kl. 5 Grímuklædd > Sdar- inn Sýnd kl. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.