Alþýðublaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.05.1984, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. maf 1984 9 Rœtt við Stefán M. Gunnarsson, bankastjóra um baráttu Alþýðu- bankans við pen- ingavaldið, vörslu orlofsfjár ojg hvernig alþýða Islands standi best vörð um bankann sinn. nú ríkir á milli bankanna, var satt best að segja furðulegur. Hið nýja innlánakerfi getur virst aðlaðandi, en þarna liggur svo sannarlega fisk- ur undir steini. Stærsti banki þjóðarinnar, Landsbankinn reið á vaðið, neytti fjármagns og tæknivæðingar og bauð fram hina nýju tegund af inn- lánsskírteinum, sem allir telja sig núna þurfa að bjóða líka. Um þetta vil ég bara einfaldlega segja það, að einn af hornsteinum góðs þjóðfélags er traust banka- kerfi. Þetta viðurkenna allir og skilja. Með þeim aðferðum sem Landsbankinn beitti i þessu máli, kom sprunga í þennan hornstein að íslensku þjóðfélagi: Á undanförnum mörgum árum hefur samstarf íslensku bankanna verið mjög gott og heilbrigt. Það hlýtur hins vegar hver maður að sjá og skilja, að slikt samstarf breytist í eðli sínu, þegar stærsti banki þjóð- arinnar gerir með beinum yfirboð- um á innlánamarkaðinum tilraun til þess að draga fé til sín úr öðrum peningastofnunum. Þetta yfirboð er heldur ekki nein afleiðing af auknu frelsi í vaxtakjörum, því það títtnefnda frelsi gengur bara í eina átt. Ekkert frelsi er þannig á útlána- markaðinum. Þar eru vextir ein- faldlega ákveðnir af Seðlabankan- um. Almennt frelsi í vaxtamálum er auðvitað æskilegt, en staðan í þjóð- félaginu er þannig núna, að síst af öllu má hún við ringulreið á borð við það, sem skapast með yfirboði Landsbankans. Mín skoðun er sú, að Seðlabankinn eigi að ákveða vexti að því marki, að hann ákveði hámark á útlánsvexti og lágmark á innlánsvexti. Innlánsformið á svo að vera frjálst. Að gefnu tilefni vil ég svo að lok- um minna á, að 1. maí sl. hófst nýtt orlofsár. Orlofsfé það, sem at- vinnurekendum ber að greiða er al- farið eign launþeganna sem fá þess- ar greiðslur, alls ekki vinnuveitand- ans og enn þá síður þess banka, sem vill svo til að vinnuveitandinn skipt- ir við. Þess vegna ber að leggja ríka áherslu á það, að eigendur orlofs- fjársins, launþegarnir sjálfir, eiga að ráða því í hvaða banka orlofsfé þeirra er varðveitt. — G.T.K. fá smjörþefinn af e-u. -öxi kv smíðaöxi með ibjúgu blaði sem snýr þvert á skaftið. ská-settur L sem er á ská, hallast: skáseu augu. -skjóta s ýta e-i^^ká: .5. plankanunu^augunum ská^j^^^^^^^neiða s iJHHHbí 2 k k u. .21 upp a' skata, skötu, skötur kv 1 (d) deild fiska af undir- æltbálki þvermunna (Baloidei); sérstök ættkvísl (Raja); sérstök teg. (R. batis); skötualt (Rajidae); skötuslappa; # vera eins og rifin ogj hundétin s. vera rifinn og garmalegur. 2 löt kona. skati, -a, skatnar K ’maður, örlátur maður, höfðingi. skáti, -a, -ar K © félagi i sérstökum alþjóðafélags- skap unglinga sem leggur m.a. áherslu á að kenna félögum sínum að bjarga sér sjálfir: kvens., skáta- höfóingi, -regla. skatta, -aði s I leggja á skatt(a): s. þjódina. 2 t borða málsverð sinn. skatta-ár H £ ár sem skattaálagning er miðuð við. -framtal H skattframtal. -lög H ft lög um skatta. -mál h ft mál sem varða skatta. -nefnd kví'í nefnd sem leggur á skatta. -skil H ft það að standa skil á sköllum' nsk úr-þvjetti h afhrak, afstyrmi, veslingur, hrakmenni aftót. -þvættur L þróttlaus, úrkynjaður. -æð kv | vessaæð, æð sem fiytur úr 5: úraðabólga. -ættast, ijast, hnigna (frá ættlið til ættliðar). úrættaður maður eða gripur. j): ganga ú. fara úr eigu ættar- . hafa e-ð úr sinni eigin ætt. ttast, úrkynjun. -ættur l úr- (UniM^mfífí^^nerica); einn- um (United States Army). nskun á heiti árinnar Ouse, USD £ alþjóðleg skammst., handarískur dalur usig. © skammstöfun, umsagnarígildi. usl H kliður, busl, ys, þys: allt er komið á u. og bus 0: á ringulreið, í glundroða. usla, -aði s 1 atast i, tvístra. 2 ÓP klæja: mig uslar. usla-bætur kv ft, -gjald H bætur fyrir tjón. -verk H spjöll, spellvirki. MLNNINGARSJÓIXIR SKÁLHOLTSSTlG 7— REYKJAVlK — SlMI 13652 ALÞÝÐUBANKINN :i, óvilji, ófýsi, það að i hlutar að vilja halda kyrrstöðu nema annar ■nál (inertia). 3 tor- 'ur kvistir í dan, verða ga fiskast. ngur l seim gur að gai íngsli af lafjara © ía upp úr . 3 t táli sorg, það____________ gili); hindrun. 3 erfið- ýiði. 5 sá hluti vj igur, ófúSj : það g\ n erfitt hvaö ger; seinn; ir, torvel úr 71 efr -hestur takt æfingatæki til aö tenings sem hefur þrjú in 1 búksorg kv áhyggjur vegna lífsnauðsynja, matar- áhyggjur. bukt kv = bugt. búktal h það að tala án þess að hreyfa varimar. u)kra þvogla, hjala, steypa si appa (um böm). ður. búlka, -aði s 1 4, koma fyrir, stafla, raða niður: b.farm, b. veidarfœri. 2 mm búlkast vera stór um sig. búlkaralegur l sver, fyrirferðarmikill. búlki, -a, -ar k haugur, dyngja; farmhlaði: b. á hilfnri hnfn vpiánrfrrri í búlkn. Ringulreið í vaxtamálum óheppileg Váfuður, -aðar K *Óðinn; í kenningum: váðir Váfaðar herklæði. vafur, -urs H 1 reik, sveim, rölt: vera á vafri. 2 (■) fiækjast fyrir. 3 *vafurlogi. aftan (sá endi vaganna látinn dragast við jörð). skjögra í spori; hallast til Ð fiytja á vögu(m): v. heyi.. gat til að festa saman vögur. e-ð sem veldur Kv rúm (á völtu eða hjól- til grafar alla ævina; er þar. hræra vöggu. 2 kjaga, hliðanna. 1. dvergur, raftur milli tveggja mæniása. 2 stuttur bjálki ofarlega milli sperra, uppi undir sperrukverk. 3 lóðréttur smástólpi af bita upp í mæniás eða sperru. 4 fljfl þvertré ofan á innstöfum og milli þeirra, þvert undir mæninum. 51 ský á auga (biálki i auea). í Alþýðubankanum við Laugarveg hittum við banka- stjórann, Stefán M. Gunnarsson og tókum hann tali. „Héðan er allt gott að fréttasagði Stefán. „Rekstur bankans á síðasta ári gekk vel og afkoman var góð, þótt innlánsaukningin hefði auðvitað mátt vera meiri. Við opnuðum nýtt útibú á Akureyri í janúar. Fengum loks- ins leyfið til þess að setja þetta útibú á laggirnar eftir hart stríð við yfirvöld bankamála á íslandi. Sú barátta öll bendir reyndar til þess að íslensk stjórnvöld hafi á einhverju meiri áhuga en að efla Alþýðubankann. Hið mikla peningavald meðal þjóðarinnar hefur greinilega beitt sér þarna gagnvart stjórnmálamönnum gegn okk- ur. Sú saga öll staðfestir reyndar ennfrekar þá skoðun okkar hérna, að alþýðusamtök og launþegar landsins meiga aldrei sofna á verð- inum að treysta tilvist bankans. Ef hann á að eiga framtíð og dafna, þá verða þessi samtök að standa ein- huga vörð um bankann. Annars verður honum einfaldlega komið fyrir kattarnef. Bankanefndin svonefnda hefur skilað áliti. Fyrir okkur hérna í Alþýðubank- anum eru einkum tvö atriði sem vekja athygli. í fyrsta lagi ákvæði um skiptingu eigin fjár milli fasteigna og eigin eigna. í öðru lagi að á næstu þremur ár- um skuli stefnt að því, að hlutafé banka verði minnst hundrað millj- ónir króna. Þarna er verulega vegið að Al- þýðubankanum, þvi hlutafé hans núna er tuttugu milljónir króna, sem þýðir að 80 milljónir vantar í aukið hlutafé á næstu þremur ár- um, ef þetta nefndarálit yrði að lög- um. Auðvitað þarf að stokka eitthvað uppi bankakerfinu, en gleymum því ekki, að eftir höfðinu dansa limirn- ir. Ef rikið ætlar með lagaákvæð- um eitthvað að bæta um í þessum efnum, þá á það fyrst og fremst sjálft að ganga undan með góðu fordæmi og taka til hendinni fyrst hjá sjálfu sér. Hvað t.d. um samein- ingu ríkisbankanna. Eru nú yfir- völd landsins algjörlega búin að gleyma því máli öllu. En komi til þess á hinn bóginn að Alþýðubankinn þurfi að taka upp samstarf við aðrar innlánastofnan- „Launþegar eiga að ráða því sjálfir í hvaða banka orlofsfé þeirra er ávaxtað". Ljósm. Haukur Már. ir, þá er auðvitað alveg greinilegt mikilvægi þess fyrir bankann að staða hans sé sterk og því árétta ég ennfrekar mikilvægi þess að staðið sé vörð um vöxt og viðgang stofn- unarinnar. Margt er að gerast í peninga- og bankamálum þjóðarinnar þessa dagana. Vissulega er það gleðilegt að sparifjáreigendur fái sanngjarna vexti fyrir sitt sparifé. En aðdrag- andinn að þessu kapphlaupi, sem Stefán Gunnarsson, bankastjóri: „Seðlabankinn á að ákveða hámark á út- lánsvexti og lágmark á innlánsvexti. Innlánsformið á að vera frjálst. Ljósm.: G.T.K. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.