Alþýðublaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 1
alþýöu Föstudagur 11. maí 1984 90. tbl. 65. árg. Orðið við ósk Alþýðublaðsins:_________ Tillagan um útyarps- húsið í ruslakörfuna Á sunnudaginn var birti Alþýðu- um útvarpið og hlutverk þess. Þar tillaga Eyjólfs Konráðs Jónssonar blaðið leiðara, þar sem fjallað var var gerð að umtalsefni sú furðulega Framhald á bls. 2 Yfirgangur Egils Jónssonar formanns landbúnaðarnefndar;_ Neitar að taka málið á dagskrá í nefndinni varðandi afnám einkaréttar Grœnmetisverslunar ríkisins Egill Jónsson formaður land- búnaðarnefndar efri deildar Al- þingis neitaði í gærmorgun að taka á dagskrá nefndarinnar frumvarp Alþýðuflokksins og Bandalags jafnaðarmanna um breytingar á lögum um framleiðsluráð land- búnaðarins, en þar er m.a. lagt til að afnumin verði einokun Grænmetis- verslunar ríkissins á innflutningi og Það er alkunna að verktakafyrir- tæki hafa á síðustu árum teygt sig mjög langt niður þegar útboð eru annars vegar og oft á tíðum boðið langt undir kostnaðaráætlun, þeirra er að útboðum standa. Er al- gengt að tilboð verktakafyrirtækja hafi verið 60—70% af kostnaðar- áætlun og stundum lægri. Ekki er þó algengt að tilboðin séu meira en helmingi lægri en kostnað- aráætlanir. Það þekkist þó. Fyrir skömmu voru t.a.m. opnuð tilboð í fyllingar i Norður-suðurhöfnina í Hafnarfirði á vegum hafnarstjórn- ar og bæjaryfirvalda í Firðinum. Kostnaðaráætlun verkkaupa hljóð- aði upp á 2,8 milljónir króna. Til- boð lægstbjóðanda, sem reyndist vera Hagvirki hf., var hins vegar upp á 1 milljón og 250 þúsund. Það þýðir með öðrum orðum að Hag- virki telur sig reiðubúið til að fram- dreifingu á kartöflum og nýju grænmeti. Voru rök Egils Jónsson- ar þau, að hann þyrfti fyrst að fjalla um málið og fá það afgreitt í þing- flokki Sjálfstæðisflokksins, áður en það kæmi til umfjöllunar og af- greiðslu á landbúnaðarnefnd efri deildar Alþingis!!! Alþýðuflokksmenn eiga ekki sæti í landbúnaðarnefnd efri deild- kvæma þetta verk fyrir 44,4% þeirrar upphæðar, sem kostnaðar- áætlun hljóðaði upp á. Þrjú önnur tilboð komu í verk þetta og voru þau öll vel undir kostnaðaráætlun. Næstlægsta til- boðið kom frá J.V.J. hf. og var upp á 1,3 milljónir rúmar eða 46,8% af kostnaðaráætlun. Því næst kom Loftorka hf. með tilboð upp á 1 milljón 750 þúsund eða 62,4% af kostnaðaráætlun. Fjórða tilboðið sem fór næst kostnaðaráætlun en var hæst þeirra tilboða sem bárust var frá Vörubílastöð Hafnarfjarð- ar. Það var 2.053.700 krónur eða 73,3% af kostnaðaráætlun. Ákveðið var að ganga til samn- inga við lægstbjóðanda. Að sjálfsögðu velta menn því fyr- ir sér hvernig á þessum mikla mis- mun á tilboðum og kostnaðaráætl- ar, þar sem umrætt frumvarp er til umsagnar, en það var Eyjólfur Konráð Jónsson þingmaður sjálf- stæðisflokksins sem óskaði eftir því að frumvarp Alþýðuflokksins feng- ist á dagskrá. Sömuleiðis óskaði Eyjólfur eftir umfjöllun í nefndinni um frumvarp varðandi eggjasölu- málin. Flokksbróðir Eyjólfs Kon- ráðs, Egill Jónsson, afgreiddi hins unum geti staðið. Eru kostnaðar- áætlanir verkkaupa of háar, eða er slagurinn um verkefni einfaldlega svo harður að verktakar verði að fara með tilboð sín niður í ekki neitt til að fá verkefni. Hluti þessa máls er sá að mikilvægast er fyrir verk- takafyrirtæki að hafa ævinlega eitt- hvað í gangi, þannig að mannafli og tækjabúnaður nýtist til hins ítrasta. Verkstöðvun er verst fyrir fyrirtæki af þessu tagi. Þvi er það álit manna að verktakafyrirtæki geri það við ákveðnar aðstæður að bjóða mjög lágt, vitandi um það að viðkomandi verk muni ekki borga sig, en þó tryggja stöðug verkefni og fjár- streymi í fyrirtækinu. Treysta fyrir- tækin svo á að önnur verk gefa bet- ur af sér. Þessar skýringar eru þó engan vegin einhlítar. Langtum fleiri þættir blandast þarna inn í. vegar þessa ósk með fyrrgreindum hætti. Það mætti ekki ræða málið fyrr en þingflokkur Sjálfstæðis- flokksins hefði ákveðið afstöðu sína. Eiður Guðrtason hefur gengið hart eftir því að fá frumvarp sitt og fleiri þingmanna afgreitt úr land- búnaðarnefnd. Sérkennilegur skollaleikur átti sér stað í húsi Grænmetisverslunar landbúnaðarins i gær. Stjórn Grænmetisverslunarinnar hafði boðað til blaðamannafundar út af kartöfluumræðunni undanfarið í blöðum og öðrum fjölmiðlum. Þeir sem sátu fundinn að hálfu Grænmetisverslunarinnar voru þeir Agnar Guðnason, blaðafulltrúi bændasamtakanna, Gunnlaugur Björnsson forstjóri Grænmetis- verslunarinnar, Ingi Tryggvason Eiður Guðnason formaður þing- flokks Alþýðuflokksins, sem er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins um afnám einkasölu Grænmetis- Framhald á bls. 2 Egill Jónsson ,Jramsóknarmað- ur“ í Sjálfstœðisflokknum hefur sest á frumvarp Alþýðuflokksins um afnám einkaréttar Grœnmetis- verslunar ríkisins. formaður Bændasamtakanna og tveir kartöflubændur. Margt einkennilegt kom í ljós á fundinum, t.d. virtist það alls ekki á hreinu hver ætti Grænmetisverslun- ina, það var hinsvegar að þeirra mati ríkið sem bar fjárhagslega ábyrgð á Versluninni. Stofnunin er rekin sem sjálfs- eignastofnun og hefur starfað í tæp 28 ár. Það er framleiðsluráð land- búnaðarins, sem fer með stjórn Framh. á síðu 2 Hörð samkeppni í verktakabransanum:_ Tilboðið aðeins 44% af kostnaðaráætlun Hver á Grænmetisverslunina? Úr skýrslu utanríkisráðherra um Aðalverktaka 3. grein íslenska ríkið á 56,6 milljónir króna í íslenskum aðalverktökum Alþýðublaðið heldur nú áfram að birta upplýsingar úr skýrslu utanríkisráðherra um verktaka- starfsemi Islenskra aðalverktaka og Keflavíkurverktaka. — Er nú komið að þeim kafla, þar sem fjallað er um afgreiðslu á toll- frjálsum innflutningi fyrirtækj- anna tveggja. í þessum kafla er gerð grein fyrir því hvernig háttað er af- greiðslu skjala vegna hins toll- frjálsa innflutnings íslenskra aðalverktaka og Keflavíkurverk- taka. —Eins og kunnugt er kom fram mikil gagnrýni fyrir nokkr- um árum á það, að Aðalverktakar notuðu tollfrjáls tæki til verka utan varnarsvæðisinsr- í skýrsl- unni segir, að athugun standi nú yfir hjá varnarmáladeild á því hvort ástæða sé til að gera ein- hverjar breytingar á gildandi fyr- irkomulagi varðandi afgreiðslu tollfrjáls varnings til verktaka. Spurningar og svör: í skýrslunni er kafli VIII., sem eru bein svör við spurningum um starfsemi Islenskra aðalverktaka s.f. Þar kemur m.a. fram, að í árs- lok 1982 nemi eigið fé félagsins rösklega 226,6 milljónum króna. Húseignir voru bókfærðar á 64 milljónir og fasteingamat var 52,3 milljónir. Bifreiðaeign var bók- færð á 16,3 milljónir og aðrir bók- færðir rekstrarfjármunir 22,4 milljónir. Það kemur fram, að húseignin Höfaðabakki 9 er að helmingi eign félagsins á móti Sameinuð- um verktökum. Þeir hafa greitt sinn helminginn hvor af bygging- arkostnaði allt frá árinu 1968. Félagið hefur engin lán tekið vegna byggingaframkvæmda á þessum 15 árum. Húseigendur hafa eigin skrifstofu á staðnum, og leigja auk þess 13 fyrirtækjum. 371 milljón í veltufé Þegar spurt er hver velta fyrir- tækisins hafi verið á árunum 1980, ’81 og 1982 kemur í ljós, að 1980 var hún 84,1 milljón króna, 1981 127,9 milljónir og 1982 371,9 milljónir. — Sem svar við annari spurningu kemur fram, að árið 1982 var hagnaður tæplega 54 milljónir króna. I sambandi við þessar tölur er rétt að gæta þess, að þær gefa ekki rétta mynd af veltu og hagnaði þar eð þær eru ekki reiknaðar til nú- virðis. Þá er spurt hverjar verið hafa tekjur íslenska ríkisins og eigna- aukning sl. ár og hvernig það hef- ur verið fært í ríkisbókhaldi. Þar sem félagið er sameignarfélag og jafnfram sjálfstæður skattaðili, teljast tekjur þess hjá sameignar- félaginu sjálfu, en ekki sem tekjur eignaraðila. Úthlutun til ríkis- sjóðs árið 1983 vegna ársins 1982 nam 5 milljónum króna. Hluti ríkissjóðs í eignaaukningu félags- ins á árinu 1982 nam 27,7 milljón- um króna. Þar af eru 16,6 milljón- ir bókfærðar endurmatshækkan- ir vegna almennra verðhækkana milli áranna 1981 og 1982. Mis- Framhald á bls. 2'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.