Tíminn - 26.02.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.02.1967, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR 25. febrúar 1967 VAUXHALL i/ii/a BYGGINGARVINNA Byggingarfyrirtæki óskar að ráða strax starfsmenn í eftirtöldum greinum, til vinnu í Straumsvík: Jarðýtustjóra á Caterpillar D7, D8, D9 Veghefilsstjóra Vörubifreiðarstjóra á 20—22 tonna bifreiðar. Sprenglngamenn • Hjálparmenn við mælingavinnu Verkamenn í almenna verkamannavinnu. Umsækjendur komi sjálfir til viðtals n.k. mánudag eftir háaegi. STRABAG BAU A/G c/o Sigurður Hannesson & Co. h.f., Hagamel 42. Símar 223T0 og 17180. Stéttarfélag Verkfræðinoa: Aðalfundur Stéttarfélags verkfræSinga verður haldinn í Tjarnarbúð, uppi þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 20,30. Fundarefni samkvæmt félagslögum. Félagsmenn fjölmennið. STJÓRNIN LYFJAVERZLUN RÍKISINS óskar að ráða bílstjóra Upplýsingar á skrifstof- unni, Borgartúni 7, mánud. 27. febr. kl. 10—12 f.h. Véladeild SfS, Ármúla 3. Sími 38900. SannreyniS með DATO á qII hvít gerfiefni Skyrtur, gardínur, undirföt ofl. halda sínum hvíta lit, jafnvet það sem er orðið gult hvítnar aftur, ef þvegið er með DATO. 5 manna fjöLskyldub'dí - Verð frá 1/0 þús. krónur A - ARSHATIÐ Meistarafélag húsasmiða Félag pípulagningameistara, og Félag veggfóðrarameistara halda ÁRSHÁTH) að Hótel Borg, föstudaginn 3. marz n.k. og hefst hUn með borðhaldi kl. 19. Dagskrá: 1. Skemmtunin sett 2. Ræða 3. Söngur 4. Gamanþáttur. 5. Dans Aðgöngumiðar eru seldir hjá Landssambandi iðn- aðarmanna, Meistarasambandi byggingamanna og á skrifstofum félaganna, Skipholti 70. Borðapantanir að Hótei Borg daglega . Sumarbústaöaland Óskum eftir góðu landj undir sumarbústað, helzt ekki i lengri fjarlægð en 60 km. frá Reykjavík. Tilboð ieggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Búðir“. B. T. R. Víofnar olíuslöngur t metratalj og SamanskrúfuP slöngutengi > flestat tegnndÍT af: AmoksturstæKjum Bílkrönum Dráttarvélum Jarðýtum Lyfturum Skurðgröfum Sturtuvögnum Vegheflnro Vélsturtum Vöbvastýrum LANDVELAR H.F Laugave? 168 Símj 14243 Auglýsið í TISV1ANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.