Tíminn - 26.02.1967, Page 5

Tíminn - 26.02.1967, Page 5
SUNNUDAGUR 25. febrfiar 1967 TÍMINN Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjórl: Krlstján Benediktsson. Rltstjórar: Pórarlnn Þórarlnsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriói G. Þorsteinsson. Fulltrúl ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastj.: Steingrimur Gislason. Ritstj.skrifstofur 1 Bddu- húsinu, simar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastrætl 7. Al- greiðslusiml 12323. Auglýslngasimi 19523. ASrar skrifstofur, siml 18300 Askriftargjald kr. 105.00 á mán. innanlands. — 1 lausasolu kr. 7.00 eint — Prentsmiðjan EDDA h. t. Aðþrengdur ráðherra Miklar og harðar umræður urðu 1 Sameinuðu AI- þingi s.l. miðvikudag, vegna fyrirspumar Jóns Skafta- sonar um hvað liði framkvæmd tillagna nefndar alþingis- manna, er athugaði rekstiH-svandamál báta undir 120 smálestum. Fyrirspyrjandi lýsti aðdraganda að skipun nefndar- innar og starfsáætlun hennar í nokkrum atriðum. Gat hann þess, að fulltrúar stjórnarandstöðunnar í nefndinni hefðu álitið mikilvægt, að nefndin skilaði sameiginlegu áliti, af því að þá mætti frekar búast við að tillögur hennar næðu fram að ganga Tillögurnar beri þessa nokkurn keim, því að telja má þær algjörar lágmarks- kröfur til leiðréttingar á rekstursgrundvelli smærri báta, er hrakað hefur ár eftir ár í dýrtíðarflóðinu. Af umræðum þeim, sem urðu um fyrirspurn Jóns Skaftasonar s.l. miðvikudag, er Ijóst, að af tillögum þeim, sem nefndin gerði hefur aðeins ein smávægileg náð fram að ganga til þessa. Er það tillagan um lengingu svonefndra tækjalána^ sem lengja á úr 3 árum í 5 ár, þótt tillögur nefndarinnar gangi út á 6 ár og 10 ár. Aðaltillaga nefndarinnar um að hækka fiskverðið um 10% á árinu 1966, með greiðslum úr ríkissjóði, er alveg handsuð. Tillaga þessi er á því byggð, að rekstursgrund- veffi þessara báta hafi hrakað svo á árinu 1962, að hækka þurfi fiskverðið um 10% árið 1966 til þess að hann sé sambærilegur. Aðalorsök þessarar þróunar er óðaverð- bólgan. Það or algjör blekking hjá sjávarútvegsmálaráð- herra, þegar hann telur, að 8% meðalhækkun fiskverðs frá ársbyrjun 1967 gangi mjög langt til móts við þessa tillögu nefndarinnar. Samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórn- ar er sú hækkun greidd, til þess að vega á móti hækk- un eftir þann tíma, sem nefndin miðar samanburð sinn við. Því má fullyrða, að 10% skakkinn, sem var orðinn til í ársbyrjun 1966 á rekstursgrundvelli bátanna miðað við árið 1962 sé alveg óbættur. í öðru lagi lagði nefndin til, að sérstakt sumar- og haustverð yrði ákveðið fyrir 1. flokks fisk. Var gerð tillaga um 50 aura hærra verð á kg. á þessum tíma, er að hálfu greiddist úr ríkissjóði og að hálfu frá fiskkaup- endum. Ekkert sumar- eða haustverð var ákveðið fyrir fyrsta flokks fis'k og ekki eyri varið úr ríkissjóði í þeim tilgangi. Um aðrar tillögur nefndarinnar, er flestar lutu að lengingu lánstíma, lækkun vaxta og dráttarvaxta, er það að segja, að engin þeirra hefur náð fram að ganga. Það er athyglisverð breyting. sem virðist hafa orðið á hugsunarhætti og breytni réðherranna 1 seinni tíð. Fæstir þeirra hafa sjálfir nokkur kynni af málefnum atvinnuveganna af eigin raun og sumir þeirra virðast haldnir megnri vantrú á mögnleika þeirra. Reynslan um framkvæmd á tillögum bátanefndarinnar sannar þetta vel.. Þar er farið fram á lítið, en nálega ekkert fæst. Sjávarútvegurinn á nú í miklum erfiðleikum en það sannar ekkert um að hann hafi ekki mikilvægu hlutverki að gegna í þióðlífinu. Hitt er sönnu nær, að hann geldur nú meiriháttar afglapa í stjórn landsins og þá fyrst og fremst vanmættis ríkisstjórnarinnar og viljaleysis, til að hamla gegn óðaverðbólgunni. sem aldrei hefur blómstrað hér eins og undanfarin ár. ....... ■ - ■■■.....- "-ii Walter Lippmann ritar um alþjóðamál: | Hversvegna fólu forsetarnir CIA að styrkja stúdentana? Frjálst þjóðfélag afhjúpar blekkingarnar fyrr en síðar H-ÁVAðENN, sem gerður er út af OIA, gefur til kynna þíðuna miklu, sem staðið hefur yfir í Evrópu nokkur undan- gengin ár og er nú loksins far- in að ná til Bandaríkjanna. Jökull kalda striðsins er að meima og molna, og lands- lagið breytist jafnóðum og þiðnar. Forn og varanleg ein- kenni hins bandaríska við- horlfls eru að koma í Ijós á ný. Fyrir einu ári, eða í apríl 1966, birti blaðið New York Times greinaflokk um CIA. Þar var sýnt fram á margvís- leg áhrif CIA á hinar ýmsu stofnanir í Bandaríkjunum, og meira segja af miklu meiri vandvirkni en nú hefur verið gert. Samt sem áður bar ekki á neinu almennu umróti. En nú berst óánægjukliðurinn hvaðanæva að og þefurinn af starfsemi CIA þykir minna á daun frá safniþró. Þetta sannar okkur, að það er ekki starf- semi CIA, sem hefur tekið breytingum, heldur viðbrögð almennings gagnvart henni. Fyrir einu ári þótti miklum meirilhluta Bandaríkjamanna sem þeir stæðu enn í styrjöld, — köldu stríði aðeins, ef kost- ur væri, en kjarnorkustyrjöld hvergi nærri útilokuð. En þetta er ekki framar hið almenna viðhonf í Bandaríkjunum. Skoð anabyltingin, sem hefur verið að breyta stefnu ríkisstjórn- anna í Evrópu síðan upp úr 1960, er nú farin að segja til sín hér vestra. Bilið, sem ver- ið hefur í nokkur áí milli ev- rópskrar og bandarískrar hugs unar, er nú tekið að 9íga sam- an, en þetta bil hafur valdið miklum misskilningi og andúð. í Evrópu koma hin breyttu viðhorf fram í þverrandi álhuga á Atlantáhafsbandalag- inu og öðrum stofnunum kalda stríðsins. Hér í Bandaríkjun- um birtist þetta fyrst í því, að við tökum að sætta okkur við breytingarnar í Evrópu. Nú er þetta farið að koma hér fram í uppreisn gegn þeirri Óhemju spillingu, sem stafað hefur frá kalda stríðinu. SPILLINGIN er jafn víðtæk og raun ber vitni vegna þess, að valdihafarnir hafa notað rík isfé til þess að blekkja heim- inn, — blekkja kommúnistana, blekkja vini okkar og banda- menn og blekkja okkur sjálfa. Sagt er, að Sovétríkin hafi greitt áróðursmönnum fé, áróð ursmönnum, sem ko-mið hafi fram sem stúdentar, mennta- menn, blaðamenn og stéttar- félagsfulltrúar, og af þessum ástæðum höfum við þnrft að leggja fram styrki til þess að stúdentarnir okkar gætu veitt kommúnistunum viðnám. Okk- ur hafi verið nauðugur einn kostur að drífa illt út með illu. Nú verðum við að vera þess minnugir, að við vorum í stríði þegar þetta gerðist, og í ást og stríði sé allt leyfilegt. Þetta eru út af fyrir si.g góð- ar og gildar röksemdir. En málið allt ber þó með sér, að nnmMBMHM Richard Helms núv. forstjóri CIA eitthvað sé bogið við röksemd- irnar. Atburðirnir sjálfir sýna okkur svart á hvítu, að enda þótt að lýðfrjálst ríki eins og Bandarikin geti brugðið fyrir sig aðferðum einræðisríkis, ef þjóðin verður nægilega ótta- slegin, þá tekst ekki að halda viðvarandi anda og gamalli erfð í járnviðjum eftir að ótt- inn fer að réna. Þegar öllu er á botninn hvolft er því aðeins unnt að ná fullu áihrifavaldi yfir lýð- frjálsri þjóð eins og okkur (Bandaríkjamiönnum, að fyrir hendi sé nægilega magnaður ótti. Hin raunverulega innri manngerð þjóðarinnar lætur ekki hneppa sig í fjötra til langframa. Þetta er einmitt eitt af einkennum þjóðar, sem hefur búið svo lengi við fr i að það er runnið henni í merg og bein. ÞAð, sem gerzt hefur í þessu máli, snertir efcki venju- legan rekstur njósna, sem eru óhjákvæmilegur þáttur í keppni vígbúinna stórvelda. Greiðslur til stúdenta, menftta manna og blaðamanna eiga lít ið sem ekkert skylt við raun- verulega upplýsingaþjónustu, öflun vitneskju um hernaðar- leyndarmál keppinauta eða Allan Dulles fyrrv. forst|órl CIA. andstæðinga, útreikning á mætti þeirra eða getur um áform. Uppsteiturinn er gerður gegn þeirri staðreynd, að ríkis- stjórn Bandaríkjanna hefar seilst til starfa og stofnana, sem hið bandaríska frelsi bind ur vonir sínar við að haldi hreinleiika sínum óskertum. Hvað kom til, að CIA gerði þetta, með vitund og á ábyrgð | forsetanna, sem ofar stan x'! | Hvers vegna styrkti ríkisstjórn | in ekki opinskátt stúdenta og E háskólakennara, sem áttu að | fara utan og halda uppi vörn- I um fyrir málstað Bandaríkj- I anna gegn kommúnistum? Ríkisstjórnin gerði þetta ekki vegna þess, að hún hélt S að blekkingin væri óhjákvæmi- i leg aðferð. Væru stúdentarnir 1 og háskólakennararnir kostað | ir opinskátt af ríkisfé, liti 1 hlutlaust almenningsálit er- lendis ekki framar á þá sem óháða menn, eða allt öðrum 1 augum ,en launaða erindreka einræðisins, eins og nauðsyn á bæri þó til. En þetta var þó ekki eina eða öll orsök blekkingarinnar. j Talið var nauðsyiilegt að S blekkja bandaríska þingið og | bandarísku þjóðina. Bandarísk j' ir andkommúnistískir vinstri- | menn voru einmitt 'hið kjörna |í tæki til að sýna kommúnistana || í réttu Ijósi, en óframkvæm- vi anlegt hefði í rauninni revnst 1 að fá 'hægri sinnaða andkomm- | únista — McCarthy-ana, | Mundts-ana og aðra slíka — 1 til þess að veita bandarískum | vinstrisinnum opinberan styrk. I Vegna þessa varð að blekkja | NÚ er okkur brýn nauðsyn |i' á að líta í eigin barm og spyrja p samvizku okkar, þegar óttinn | blindar okkur ekki framar og | við erum aftur að verða með öllum mjalla. Við höfum horft . á spilaborg blekkingarinnar hrynja til grunna, og hinn sanni lærdómur, sem almenn- ingur getur af þessu dregiS, er: Vertu sjálfum þér triir. Þetta er hvergi nærri auðveit þegar loft allt er blandið lævi ótta og örvæntingar. Maðurmn hugsar ekki framar rökrétt og er ekki lengur með sjálfum sér þegar hann er orðinn hluti af skelfdri hjörð Þegar við erum komnir til sjálfra okkar aftur liggtir okk- ur í augum uppi, að í sam- skiptum milli þjóða getum við | ekki beitt sömu brögðum og | einræðisríki. Einstaklingarnir i sem fram var teflt, — hinir I beztu menn, sem völ var á, L — bjuggu hvorki yfir nægi- 1 legri tvöfeldni til að blekkja $ alla, né nægilegum kúgunar- ji mætti til að bæla niður efa. I Bandarískir lífshætti. búa g yfir mörgum göllum. En beir e búa þjóðina ekki undir að i! sætta sig við varanlega blekk- a ingu. Okkur mun því reynast | haldkvæmara í leiknum að § nýta bandarískan styrk en . bandarískan veikleika, og við | verðum að afmá lygina sem | stefnuatriði.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.