Tíminn - 26.02.1967, Side 6
6
TÍMINN
SUNNUDAGirR 25. febrtiar 1957
„Fórnardýr“ verð-
bólgu
í tveimur forystugreinum í
blaðinu Frost, sem Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna gefur út, er
rætt skilmerkilega um þá erfið-
leika, sem þorskveiðamar og
fiskiðnaðurinn eiga nú í höggi
við. í fyrri greininni, sem nefn-
ist: Leiðrétta þarf reksturs
grundvöllinn, er vikið að þeim
búsifjum af völdum verðbólg-
unnar, sem þessar atvinnugrein
ar hafa orðið fyrir, og gert hafa
að engu verðhækkanir þær, sem
orðið hafa á erlendum mork-
uðum. Blaðið lýsir þeim afleið-
jngum, sem verðbólgustefnan
hefur haft á þorskveiðarnar og
fiskiðnaðinn á þessa leið-
Fiskibátum, sem stunda
þorskfiskveiðar, fækkar árlega
svo tugum skiptir, togurum
fækkar, framleiðslan minnkar
ög áhugi manna fyrir þessum
atvinnuvegi, sem hefur verið
talinn höfuðatvinnuvegur þjóð-
arinnar og eini íslenzki stóriðn-
aðurinn, sem orð hefur verið
gerandi á til þessa, dofnar. —
í augum almennings er farið
að líta á þennan atvinnuveg,
sem krefst réttar síns, þ.e. réttr
ar greiðslu fyrir sína framleiðslu
eins og aðrar atvinnugreinar,
hornauga og talað um að auka
verði hagræðingu, 'ækka hrað-
frystihúsum eða jafnvel fá er-
lenda aðila, sem „kunna að
reka fyrirtæki“ til að yfirtaka
þau. í fáum orðum sagt, lýst
er vantrausti á ^frúverandi stjórn
endur þessara atvinnutækja eg
rekstrarformum og þeim algjör
lega kennt um, hvernig komið
er, þótt allir vitibomir menn
viti og geri sér fullkomlega
g’-ein fyrir, að fi skiðnaðurinn
l'i'fur orðið fórnardýr kringum-
s'æðna, sem hann gat ekki ráð-
ið við, nema að mjög takmörk-
uðu Ieyti. Hér er fyrst og fremst
átt við innlenda verðbólguþróun
og verðfall afurðanna erlendis.“
Þetta er ekki fögur lýsing
eftir mesta góðæri í sögu ís-
]<mzks sjávarútvegs. Þó er hún
rétt.
Samdráttur þorsk-
veiðanna
f síðari forustugreininni í
Frosti, sem nefnist: Skipulag
fiskiðnaðarins, er nánara vikið
að þessu og segir þar:
„Á meðan togaratloti iands-i
rnanna var 40—50 skip og meg-
inhluti fiskibáta flotans stund-
aði þorskveiðar yfir vertíðartím
ann, nýttist framleiðslugetan í
landi mun betur. Framleiðslu-
geta hraðfrystihúsanna var I
stórum dráttum við það miðuð
a ) topparnir í veiðunum nýttust
sem bezt þ.e. sérstaklega fram-
1 'iðslumöguleikar vetrarvertíð
arinnar á Sv.-landi, og á sumr-
in lögðu togararnir mikinn afla
á land. Öflugur veiðifloti skap-
aði góða framleiðslumóguieika,
s?m skiluðu miklum og sýni-
lega góðum árangri. Grundvöll-
urinn, sem staðið var á, var fisk
veiðiflotinn. Á meðan flotinn
gtóð nokkuð traustum fótum,
var tryggt að framleiðslugetan
væri betur nýtt og þá voru hrað-
frystihúsin ekki of mörg.
SafnhúsiS og ÞjóSlelkhúslS.
höggnir upp. Er það svipaður
fjöldi og árlega hefur verið
höggvinn upp sl. níu ár.
En þvl fer víðs fjarri að setið
sé auðum höndum í Bretlandi,
þegar gömlu togararnir hvcrfa.
Bylting á sér stað í endurnýjun
flotans. í stað gömlu skipanna
koma nýtízku skuttogarar (frysti
togarar) 1-2 þús. brúttó smá'iest
ir að stærð, sem frysta aflann
um borð. Við árslok 1966 var
frystitogarafloti Breta samtals
26 skip. Þar af voru 22 nýir
skuttogarar og höfðu 10 þeirra
verið athentir brezkum eigend-
um á árinu 1966. Þá voru gerð-
ir út hinir svonefndu Fairtiy-
verksmiðjutogarar, en þeir eru
þrír talsins og togarinn Lord
Nelson, sem getur fryst hluta
aflans.
í smíðum eru sjo skuttogarar
sem jafnframt eru frystitogarar
og horfur eru á, að brezkir tog-
araeigendur muni panta fleiri
skuttogara á árinu 1967.“
Menn 09 máUfni
þessa átt, sem gilda ætti um
alla framtíð. Aðstæður gætu
breytzt og hugsanlegt væri, að
upp kæmi slíkt stórmál, að öll
önnur mál yrðu að vikja fvrir
því, hversu mikilvæg sem þau
væru. Þar hafði ég tíl dærnis
í huga innlimun íslands í Efna
hagsbandalagið. Ef stuðningur
Alþýðubandalagsins við rikis-
stjórn réði úrslitum um það.
hvort komið yrði í veg fyrir
slika ógæfu, yrði að sjálfsögðu
ekki um það spurt, hvort þessi
ríkisstjórn stefni að brottför
hersins eða ekki. í öðru lagi
tók ég það dæmi, að hugsanlegt
væri að styðja þá ríkisstjórn,
sem héti því að leggja hersetu-
málið undir þjóðaratkvæði.
Eins og hér kemur frain,
neita ég að gefa um það yfir-
lýsingu fyrir alla framtíð, að
ég muni alltaf gera brottför
hersins að úrslitaskilyrði fyrir
stuðningi við ríkisstjórn, af
þeirri einföldu ástæðu, að slík
yfirlýsing er út í hött: aðrar
leiðir í þessu máli eru hugs-
anlegar og auk þess geta að-
stæður gerbreytzt.“
Þar sem Ragnar mun vafa-
laust skeleggasti hersetuand-
stæðingurinn í þingliði Alþýðu-
bandalagsins, er óþarfi að spyrja
um afstöðu hinna þingmanna
þess.
Nú hefur orðið mikil breyt-
ing á. Togararnir aðeins um 20
talsins og fiskibátaflotinn svip-
ur hjá sjón miðað við það sem
áður var. Afleiðingarnar eru, að
hraðfrystihús, sem fyrir nokkr-
um árum voru rekin með mikl-
um umsvifum, standa nú verk-
efnalítil árið um kring.“
í framhaldi af þessu er lögð
mikil áherzla, að aðstaða fisk-
iðnaðarins verði ekki bætt svo
vel sé, nema honum verði
tryggt stórum meira hráefni. Á
slíku eru hins vegar litlar horf-
ur, að óbreyttri stefnu, þar sem
þorskveiðibátum og togurum
fækkar óðum og ekkert kemur
í staðinn.
Á að hverfa frá
frelsinu?
Þá víkur Fr.ost að þeirri til-
lögu að fækka eigi nraðfrysti-
húsunum og færa starfrækslu
þeirra saman. Frost játar, að
uppbygging sumra fiskvinnslu-
stöðvanna hafi ekki verið skyn
samleg og þar byggt á þröng-
sýnum sérhagsmunasjónarmið-
um. Bankar og lánastofnanir
eiga sinn þátt í þeirri neikvæðu
uppbyggingu. Um þetta segir
svo blaðið:
„Sumir álíta að heppilegasta
lausnin sé sú að fækka hrað-
frystihúsunum eða færa þau
saman í stærri einingar. Sú
lausn hefur takmarkað gildi, ef
ekki er samtímis tryggð stór-
aukin fiskhráefnisöflun, því hrá
efnisöflunin takmarkar athafna
svið fiskiðnaðarins. Jafnframt
yrði að banna stofnsetningu ht-
illa hraðfrystihúsa og fiskverk-
unarstöðva og skylda útvegs-
menn til að gera viðskipti við
hina fáu en stóru. Slík umbreyt
ing felur í sér fráhvarf frá hinni
svonefndu athafnafrels^stefnu
yfir í hið skipulagða þjóðfélag,
þar sem menn eru þvlngaðir
inn i ákveðinn ramma. Umskipu
lagningin krefðist mikíls fjár-
magns, þvi án þess myDdi sér-
hver tilraun í þessa átt mistak-
ast.
Að svo stöddu skal ekki end-
anlegur dómur kveðmn upp um
hvað gera skuli; nins vegar
hljóta þeir, sem til þessa hafa
fengið og beinlínis verið hvatt-
ir til að byggja upp fyrirtæki
sín í skjóli athafnafrelsisins að
gera þær kröfur, að fyrst sé
rækilega gengið úr skugga um,
hvort ekki megi styrkja þann
grundvöll, sem hraðfrystihúsin
eru upprunalega byggð a, áður
en ákveðið er að skera hrað-
frystihúsin niður. í mörgmn til-
fellum getur verið um fyrirtæki
að ræða,, sem eiga fullan rétt
á sér, en eiga í tímabundnum
erfiðleikum. Menn skulu athuga
að hér er verið að fjalla um
áratuga reynslu og þekkmgu,
sem ekki verður metinn til
stundarhags."
%
Bretar endurnýja
fogaraflotann
í þessu sama blaði Frosts er
sagt frá uppbyggingu brezka
togaraflotans. Auðséð er á þeirri
frásögn, að þar hafa Bretar
ekki setið auðum höndum síð-
ustu árin eins og Islendingar
hafa gert. Gömlu togararnir
hafa verið höggnir upp, en nýj-
ir byggðir í stað þeirra. Frost
segir um brezka togaraflotann:
„Úthafs-togaraveiðiílotinn
aflar árlega rúmlega 50% (allt
að 60%) þorskaflans, en á síð-
ustu árum hefur brezka úthafs-
togaraútgerðin staðið á miklum
tímamótum. Gamlir og úreltir
togarar hafa verið höggnir upp
og í staðinn hafa komið stórir
skuttogarar 1000—2000 brúttó-
lestir, sem jafnframt eru frysti-
skip. Árið 1953 voru 291 skip
í úthafs-togaraveiðiflota Breta,
en árið 1965 voru togararnir
190 talsins. í upphafi ársins
1966 voru gerðir út 27 togarar
20 ára og eldri, en 75 togar-
anna voru 15 ára og eldri. Árið
1965 voru 14 úthafstogarar
Ríkisstyrkurtil
togarasmíða
Frost segir frá því, aö brezka
ríkið eigi sinn þátt í uppbygg-
ingu togaraflotans með því að
styrkja togarasmíðar. Frost seg-
ir svo frá: r
„Ef viðkomandi fyrirtæki hef-
ur látið höggva upp gamla tog-
ara byggða fyrir seinni heims-
styrjöldina, hafði það möguleika
samkvæmt „The Sea Fish Indu-
stry Act“ frá 1962, að fá 25%
styrk (grant) upp í samþykkt-
an byggingarkostnað. En þá
varð að höggva upp tvö tonn
á móti hverju einu tonni í ný-
byggðu skipi. Á £500.000 tog-
ara væri því um £125.000
styrk að ræða. En miðað við
samþykktan byggingarkostnað
mun hæsti styrkur hafa orð-
ið £110.000, eftir því sem
næst verður komizt, samkvæmt
opinberum heimildum. Há-
markslán út á nýbyggða togara,
samkvæmt „The Sea Fish Indu-
stry Act,“ mun vera um 60%
af byggingarkostnaði. Sam-
kvæmt framanskráðu yrði 15%
kostnaðarverðsins að koma ann-
ars staðar frá. þ.e. eigendum.
Lán og byggingarstyrkir eru
ekki bundnir því skilyrði, að
togararnir séu smíðaðir í brezk-
um skipasmíðastöðvum.1'
Yfirlvsing Arnalds
Ragnar Arnalds he*ur nú
staðfest það í grein, sem ný-
lega birtist í Þjóðviljanum að
hann muni ekki setja brottflutn
ing hersins að skilyrði fyrir
stuðningi við ríkisstiórn Hann
minnist á ummæli sin á fand-
inum, sem var haldinn á Hótel
Borg 12. febr.. og segir sfðan:
„Ég sagðist mundu eiga erf-
itt með að styðja nokkra þá rík-
isstjórn, sem ekki hefði brott-
för hersins á stefnuskrá sinni.
Hins vegar benti ég á, að hæp-
ið væri að gefa yfirlýsingu í
Aðalstefnumálið
Ragnar Arnalds ræðir nokkru
nánara í grein sinni um hugs-
anlega stjómarþátttöku Alþýðu
bandalagsins og segir m.a.:
„Hins vegar er því ekki að
leyna, að róttæk samtök eins
og Alþýðubandalagið, sem hafa
skýra stefnu í þjóðfélagsmálum
og ákveðna afstöðu, sem ofr er
frábrugðin stefnu annarra
flokka — þau hljóta að eiga úr
vöndu að ráða, þegar tækifæri
býðst til að taka þátt í ríkis-
stjórn. Ef við fáum ekki öll
helztu stefnumál okkar fram,
eigum við þá að bíða og ein-
angra okkur, þar til þjóðin hef-
ur veitt okkur nægilegt þing-
fylgi? Eða eigum við að taka
þátt í stjórnarmyndun, þegar
hagstætt þykir, og reyna þá að
koma í framkvæmd. þó ekki
sé nema nokkrum mikilvægum
stefnumálum?
Auðvitað er það í engu sam
ræmi við hagsmuni og vonii
kjósenda, að þingfokkur ein-
angri sig vegna afstöðu til mála,
sem hvort eð er tást ekki fram
árum saman, samanber pað
sem ég hef áður sagt um Alþýðu
bandal. og NATO.
Á hinn bóginn hlýtur hver
þingflokkur að setja nokkur af
mikilvægustu stefnuinálun sín-
um að skilyrði fyrir stjórnar-
þátttöku hverju sinni. Hvaða
mál það eru, fer eftir aðstæð-
um.“
Það sést vel á þessu, að þing-
menn Alþýðubandalagsins
munu mikið til þess vinna að
„einangra sig ekki“ aftir næstu,
kosningar. Bjarni getur strax
treyst á það, að þeir verða ekki
dýrkeyptir. En varðandi pað
sem Arnalds segir am stefnu
festuna og eininguna hiá 4)
þýðubandalaginu. þá mun þa?
mála sannast. að foringiarnr
eru ósammála um nær aib
nema eitt. Það er að „einangr^
sig ekki“ eftir næstu kosningar
Segja má því, að það sé nú aða
stefnumál Alþýðubandalagsin.s
*
n
I