Tíminn - 26.02.1967, Qupperneq 8
8
TÍMINN
SUNNUDAGUR 25. febrúar 1967
Heilbrigði, hreysti, fegurð
HEfLSURÆK'l ATLAS
13 æfingabré+ með 60 skýr-
ingsmyndum — allt í einn:
bók Aflraunaserfi ATLAS er
bezrji og fljótvirkasta aðferðin
til aT fá mikinn vöðvastyrk.
Æfcngatími: tO—lf mínútur á
dag Árangurinr mun sýna sig
eftn vikutima. Pantið bókina
strax í dag — hún verður send
um haal. — Bókin kostar kr
175 et — Qtanáskrifi okkar er
HejJsurækt Ailas, pósthólf 1115
ReyKjavík.
Eg undirn.taður óska eftir að mér verði sent eitt
eintak af Heilsurækt Atlas og sendi nér með gjald-
ið, kr 175.00 ,/insamlega sendið bað i ábyrgðar-
bréfi eða póstávlsun).
Nafn ...........................................
Heimiii ........................................
Vön
vélritunarstúlka
óskast strax til byggingafyrirtækis. Þarf að kunna '
þýzku og/eða ensku. Góð laun. Umsækjendur komi
til viðtals n.k. mánudag eftir hádegi.
STRABAG BAU A/G
c/o Sigurður Hannessor* & Co. h.f.,
Hagamel 42. Símar 22310 og 17180.
Tilkynning
frá Húsnæðismálastofnun
ríkisins
Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með benda
umsækjendum/væntanlegum umsækjendum um í-
búðarlán á neðangreind atriði:
1. Einstakhngar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja
byggingu íbúða á árinu 1967 svo og einstakling-
ar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem
koma vilja til greina við veitingu lánsloforða
húsnæðismálastjórnar árið 1967, sbr. 7. gr. A.,
laga nr 19/1965 um Húsnæðismálastofnun rík-
isins skulu senda umsóknir sínar, ásamt til-
skildum gögnum og vottorðum, til Húsnæðis-
málastofnunar ríkisins eigi síðar en 15. marz
1967. Umsóknir, sem síðar kunna að berast,
verða ekki teknar til greina við veitingu láns-
loforða á árinu 1967.
2. Þeir, sem þegar eiga umsóknir hjá Húsnæðis-
málastofnuninni og fengið hafa skriflega viður-
kenningu fyrir, að umsókn þeirra sé lánshæf,
þurfa ekki að endurnýja umsóknir.
3. Umsóknir um viðbótarlán verða að hafa borizt
stofnuninni eigi síðar en 15. marz n.k.
Húsnæðismálastofnun
ríkisins
SVEFNBEKKIR
Verð kr. 1,975.—
með sængurdúk
(kr. 2.300 m. ákl.)
Verð kr. 3.700—
(sængurgeymsla)
Verð kr. 5.500—
(útdreginnj
Engin verzlunarálagning.
Sendum gegn póstkröfu.
(áklæðissýnishorn send ef
óskað er)
Svefnbekkjaiðjan
Laufásvegi 4, Reykjavík.
Simi 13492.
FJÖUDJAN - ÍSAFIRDI
I---------------1
5EQJRE
EINANGRUNARGLER
FIMM ARA ABYRGÐ
Söluumboð:
SANDSALAN s.f.
Elliðavogi 115,
sími 30120. pósth. 373
BÆNDUR
K. N. Z.
SALTSTEINNINN
fæst i kaupfélögum
um land allt.
Garö-
eigendur
Gróðurmold til sölu.
Simi 16364.
FRÁ BÚRFELLSVIRKJUN
Verkstjórar -
Flokksstjórar
Vegna virkjunarframkvæmda við Búrfell óskum
vér eftir að ráða verkstjóra og flokksstjóra við
eftirtalin störf:
1. — Verkstjóra með góða reynslu við sjálfvirka
steypustöð og grjótmulningsstöð. Frá 15/3
1967.
2. — Verkstjóra fyrir trésmíðavinnu í stöðvar-
húsi. Góð reynsla áskilin. — Einn mann
frá 1/3 1967. — Einn mann frá 1/4 1967.
3. — Verkstjó^a með góða reynslu við steypu-
vinnu við stór og margbrotin mannvirki. —
Einn mann frá 1/3 1967. — Einn mann
frá 20/4 1967.
4. — Verkstjóra með góða reynslu að steypa
inn stálrör, við skriðmót og fóðringar í jarð-
göngum. — Frá 15/5 1967.
5. — Flokksstjóra við trésmíðavinnu í stöðvar-.
húsi. Góð reynsla áskilin. — Einn mann
frá 1/4 1967. — Tvo menn frá 1/5 1967.
7. — Flokksstjóra með góða reynslu við steypu-
vinnu við margbrotin mannvirki. — Einn
mann frá 1/3 1967. — Tvo menn frá
1/5 1387.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri
störf og meðmælum^ sendist ráðningarstjóranum.
FOSSKRAFT
Suðurlandsbraut 32. — Sími 38830.
BÓKASÖFN OG SAFNARAR
ICELAND REVIEW vilf vekjo othygli yðar ó því oS
nú virðist mjög erfitt að nó ritinu samon fró upphafi.
Útgófan hefur dregið saman nokkur „complet" ein-
tök af tveimur síðustu órgöngum ritsins, en þess
verður ekki langt að bíða cð einnig verði erfitt að nó
þeim saman í heild. Þeir, sem hug hefðu ó að eignast
ICELAND REVIEW, ættu ekki að sleppa þessu tæki-
færi — og öruggasta leiðin til þess að tryggja sér ritið
framvegis er að gerast óskrifandi.
Hringið í síma 18950 eða skrifið í pósthólf 1238, Rvík.
□ Ég undirritaður óska að gerast óskrifandi ICELAND
REVIEW og meðfylgjandi er óskriftargjald fyrir
yfirstandandi ór að upphæð kr. 275,00.
□ Ég undirritaður hef óhuga ó að eignast eldri ór-
ganga ritsins og óska upplýsinga um hvað fóan-
legt er.
Nafn................................................
Heimili ............................................
Jtt. lceland
Sendist S Review Pósthólf 1238, Reykjavík