Tíminn - 26.02.1967, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
SUNNUDAGUR 25. febrúar 196:
PtLAKI/
kjokkcn
P. SIGURÐSSON S/F
SKÚLAGÖTU63 SÍMI19133
Verksmiðja til sölu
í eigin
Mjög miklir möguleikar fyrir duglega menn, sem
þekkingu hafa á viðskiptum við útlönd.
Mest allt^ sem framleitt er, er útflutningsvara.
Verksmiðján er ný með nýtízku vélum (8—10
manns). Kjör geta verið mjög góð ef um semst,
ef til vill lítil sem engin útbórgun, hús og vélar
eru eign verksmiðjunnar — Þeir, sem áhuga
hafa fyrir þessu, leggi nöfn sín í lokuðu um-
slagi á afgreiðslu TÍMANS merkt „Gott fyrirtæki“
Skaftfellingamót
SkaftfeUingafélagið í Reykjavík og nágrenni efnir
til Skaftfellingamóts að Hótel Borg, laugardaginn
4. marz n.k. — Mótið hefst með borðhaldi kl. 7
stundvíslega. — Allir Skaftfellingar eru velkomn-
ir með gesti meðan húsrúm leyfir. Til skemmtunar
verður m.a.: Ræða Séra Páll Þorleifsson. —
Skemmtiþáttur Gunnar og Bessi. Dans. —
Aðgöngumiðasala og borðapantanir á Hótel Borg
(Suður anddyri) miðvikudag_ fimmtudag og föstu
dag, fyrir mótsdag kl. 5—7 e.h.
STJÓRNIN
VERKTAKAR - BÆJARFÉLÖG
3C hjðlaskurðgröfur
Við getum boðið JCB—3C hjólaskurðgröfur trl afgreiðslu með stuttum fyrirvara.
@ JCB—3C er búin 4ra strokka 76 ha BMC vél.
@ í standard búnaði m.a.: Fullkomið hús með rúðuþurrkum og speglum,
fullkominn öku- og vinnuljósabúnaður, vökvastýri.
@ Mikið afi og afkastamikil vökvadæla (110 I á mín. við 2000 p. si.) tryggja
topp afköst.
•;UJ9 •
A.-tt
Brotkraftur á grafskóflu 5800 kg. grafdýpt 3,60—4,05 metrar.
Standard skófla á moksturstæki 0,65 rúmm., lyftigeta 2540 lcg.
Fjölbreytt úrval aukatækja fáanlegt.
BÆJARFÉLÖG - VERKTAKAR
Kynnið yður kostj JCB 3—C, áður en þér ákveðið kaupin. Fjöldi JCB grafa hefur
sannað ágæti sitt við íslenzkar aðstæður.
JCB er grafan, sem þér getið treyst.
LEITIÐ UPPLÝSINGA.
ATH.: Við útvegum einnig JCB—3 og 4C hjólaskurðgröfur og JCB—JC belta-
skurðgröfur.
t
-.•JSÉÍMí-
G/obus/
LAGMÚLI 5, SlMI 11555
STÓR - VERDLÆKKUN Á ELDHÚSI!
NÝ GERÐ - SÖMU GÆÐI - HARÐPLAST
HÚS & SKIP H.F. laugavegi 11 - sími 21515
/