Alþýðublaðið - 14.06.1984, Side 20

Alþýðublaðið - 14.06.1984, Side 20
20 Fimmtudagur 14. júní 1984 Tískusúning undir beru lofti Torgið í Austurstrœti hressir uppá borgarbraginn Sú nýbreytni varð í miðborginni um daginn að Torgið bauð uppá tískusýningu í miðborginni og höfðu allir vegfarendur hina mestu skemmtun af. Hópaðist þegar hinn mesti fjöldi umhverfis tískusýning- arfólkið eins og sjá má á meðfylgj- andi myndum sem Guðlaugur Tryggvi Karlsson tók. Að sögn verslunarstjórans Ormars Skeggja- sonar hefur nýbreytni sem þessi mælst mjög vel fyrir, enda er þetta tími sumartískunnar og fólk sem óðast að fata sig upp fyrir sumarið. „Sumar vinsælustu vörurnar eru meira að segja að klárast út úr höndunum á okkur, enda eru marg- ar vörur okkar mjög vinsælar í sól- arlandaferðirnar og fólki finnst betra að fata sig upp hér heima og spara gjaldeyrinn", sagði Ormar að lokum. Þá rignii 10 FÍAT UNO/45 SUPER BÍLUM BÍL ÁRSINS 1984. Þeir eru líka á sölu- toppinum á íslandi í ár. Og 22 NORDMENDE MYNDBANDSTÆKJUM: Einhverjum íullkomnustu tœkjum sinnar tegundar á maikaðnum. Verðug lokademha þessa ágœta happaregns. ERTU BÚINN AÐ BORGA MIÐANN ÞINN? Hann bíður sér ekki til batnaðar úr þessu! HAPPAREGN ER HAPPDRÆTTI SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS í það er ráðist til viðhalds og eílingar slysavarna á íslandi og á öllum hafsvœðum umhverfis það. 0^51 V7Ð ÞÖRFNUMST ÞÍN f ÞÚ OKKAR

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.