Tíminn - 26.02.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.02.1967, Blaðsíða 2
] 14 TlMUNN SUNNUDAGUR 25. febrúar 1967 SÚGÞURRKUN Enginn bóndi efast lengur um gagnsemi súgþurrkunartækja við heyöflun. Súgþurrkunarblásarar og súgþurrkunarvélar frá LANDSSMIÐJUNNI hafa fyrir löngu sannað yfirburðakosti sína. Sendið oss pantanir yðar sem fyrst. LANDSSMIÐJAN Reykjavík. WINNER TRYGGIR VÚRUGÆDI Vörur með WINNER merki eru frá sænsku samvinnufélögunum, fram leiddar undir ströngu gæðamati. WINNER appelsínumarmelaði WINNER jarðarberjamarmelaði WINNER eplamauk WINNER rauðrófur WINNER agúrkusalat WINNER appelsínusafi blandist 1:4 WINNER appelsínudrykkur blandist í 6 lítra kr. 23,90 ds. — 24,80 — — 21,70 — — 23,60 — — 29,30 — — 30,85 — — 21,70 — WINNER vörur fást í næstu KRON-búð ?ÖDu0 FÓLKSBÍLAEIGENDUR EIGENDUR LEIGUBIFREIÐA Við klæðum bílinn að innan, — fli'“ og vel. JEPPAEIGENDUR Við klæðum alla jeppa að innan. Greiðsluskilmál- ar eftir samkomuta^i. Círval áklæða. Fljót og góð afgreiðsla. BÍLAKLÆÐNtNG, SMÁRAHVAMMI, Kópavogi — ekið Fífuhvammsveg, skilti á hægri hönd. Heimasímar 35180 og 33869. TILBOÐ ÓSKAST í SÖLU Á: Eldhúsinnréttingum Eldhúsvöskum Þakefni ■ byggingar Framkvæmdanefndar byggingar áætlunar í Breiðholtshverfi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora gegn kr. 2000,00 skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 YFIRBYGGD BIFREIÐ MED ÐRIFI Á ÖLLUM HJÓLUM Yfirbyggða torfæru bifreiðin U.A.Z. 452 er fyrir- liggjandi með ýmsum nýjungum. Helztu nýjungar: Volgavél, gírkassi 4ra gíra, sambyggður millikassi og framdrifslokur. Verð kr. 194.100,00. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14, sími 38600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.