Tíminn - 26.02.1967, Blaðsíða 3
I
SUNNUDAGUR 35. febrúar 1967
TÍMINN
J5
í NÓTQNDM
Sjónvarpið og unga fólkið
Nú er komiS á laggirnar ís-
lenzkt sjónvarp og . þrátt fyrir
allar bölspár hefur því tekizt
að komast í gegnum hreinsun
areld almenningsálitsins nokk
um veginn hnökralaust og er
það vel.
WHO. Mjög athyglisverS og aS
sama skapi vinsæl hljómsveit.
Sjónvarp er miðlari skemmt-
unar og fróðleiks, sem altir í
fjölskyldunni __ eiga að geta
haft not af. íslenzt:.. sjónvarp-
inu hefur tekizt þetta furðu
vel, en áberandi er að einn
aðiiinn hefur orðið heldur bet-
ur út undan, en hér á ég við
unga fólkið. Fljóttega eftir að
sjónvarpið hóf útsendingar sín
ar hleypti Andrés Indriðason
af stokkunum þættinum Við
ertun ung. Eins og nafnið gef-
ur til kynna var hér um að
ræða þátt, sérstaklega ætlaður
ungu fólki, en þessir þættir
Andrésar urðu fáir og rislitlir.
Hvers vegna urðu þeir ekki
fleiri? Einfaldlega vegna þess
að ekki hefur enn verið samið
við Féiag íslenzkra hljómlistar-
manna, en meginuppistaða í
síákum þætti hlýtur að vera
vinsæl lög, flutt af íslenzkum
hljómsveitum.
Þá stjórnaði Andrés einnig
þættinum Æskan spyr og var
það sérstaklega góður þáttur.
Umræðum s'jórnaði af rögg-
semi Baldur Guðlaugsson, en
nú er kominn á skerminn þátt-
ur í svipuðu formi, sem he.ttir
Sjónarmið en nú er það ekki
' eingöngu ungt fólk, se.n spyr
og að mínu áliti gerir það gæfu
muninn. Sá fyrsti með þessu
sniði var að mínu viti ákaflega
hvim-leiður, svipaði alltof mik-
ið til þáttarins Á blaðamanna-
fundi.
En til að ráða bót á þessum
efnisskorti fyrir unga fólkið
hefur verið farið út í það að
kaupa erlendan þátt, sem snið-
inn er gagngert fyrir umrædd-
an aldursflokk og miðvikudag-
inn 15. febrúar birtist sá fyrsti
af Hullabaloo. Hvort nafnið sé
ættað frá Kongó er mér ókunn
ugt um, allavega er þátturinn
sjátfur bandarísk framleiðsla.
Þarna komu fram ýmsir þar-
lendir söngvarar og hljómsveit
ir, en í heild var þáttur þessi
ákaflega stakur að gæðum, t.d.
voru flestar skiptingarnar
hroðalega illa unnar, hvað sem
veldur. Nú og þeir, sem komu
fram voru flestir lítt þekktir
í heimi dægurlaganna og flutn
ingur þeirra hvimleiður. Kynn
ir var Georg Hamilton, sjálf-
umglaður ungur maður. Bros-
ið hans er upplagt minnismerki
fyrir ameríska tannkremsfram-
leiðslu.
En hinar snjöllu Supremes
björguðu því, sem bjargað varð.
Flutningur þessa heimsfræga
kvensöngtríós var með afbrigð-
um góður.
Að lokum hefði mátt sleppa
því í sjónvarpsdagskránni, að
fullyrða að í þættinum yrðu
flutt nýjustu dægurlögin.
Væntanlegar S.G.
hljómplötur
í síðasta þætti var ræt.t um
væntanlegar hljómplötur frá
U. F.-útgáfunni. Hér verður
þráðurinn tekinn upp að nýju
og nú er fjallað um S.G. hljóm-
plötur.
London virðist vera vinsæll
staður til hljómptötuupptöku.
í apríl mun koma út mjög
vönduð hljómplata með Sa-
Um þessar mundir er i und-
irbúningi plata með hljómsveit
Ingimars Eydal. Þetta verður
þriðja ptata þeirra jiorðan-
manna. Vonandi lætur Ingimar
okkur Reykvikinga njóta góðs
af, er hann kemur með iið
sitt til upptökunnar, en stað-
reyndin er sú, að þeir félag-
ar hafa aðeins einu sinni leik
ið fyrir dansi í Reykjavík og
það var í Glaumbæ.
Ragnar Bjaranson hefur ekki
sungið inn á E.P. hljómplötu
í altlangan tíma, en ó» get
glatt hina mörgu aðdáendur
hans með því að það er ákveð-
ið, að hann syngi mjög bráð-
lega fjögur lög inn á hljóm-
plötu, þar af munu að öllum
líkindum verða tvö íslenzk lög.
S.G.-hljómplötur hafa um
all langt skeið verið eina starf-
andi hljómplötuútgáfan, en nú
er sem kunnugt er orðin þar
breyting á og er vonandi að
það verði báðum aðilum t.il
góðs, því heilbrigð samkeppni
er góð, jafnt fyrir neytendur og
framleiðendur.
L.P. hljómplata með Who.
„í einum grænurn" heitir
nýjasta L.P. hljómplata tlie
Savannatríóið. Þremenningarnir hafa fyrir löngu sannað snilli sina.
vannatríóinu, hljóðrituð i ste-
reo, að sjálfsögðu í London.
Platan hefur að geyma þjóð-
lög frá ýmsum löndum. fyrir
utan nokkur lög eftir Þóri
Baldijrsson. Hafa piltarnir pLtt
eitthvað af þeim í sínum vin-
sælu sjónvarpsþáttum og auka
þar við í næsta þætti, sem
verður fluttur í marz n k.
Þetta verður L.P. plata eins
og þær tvær síðustu.
Who, á frummálinu A quick
one. Þetta er reyndar nafnið
á einu laganna og eitt það
Iengsta, i-m ég hef heyrt. Það
nær næstum þvi yfir helming
plötusíðunnar, en því miður eru
gæði lagsins ekki samsvarandi
lengd þess.
Who er sérstaklega eftirtekt-
arverð hljómsveit. Þeir urðu
fyrst vinsælir hér heima fyrir
flutning sinn á „My genera-
i&w
Supremes. Þær stöllur standa á-
vallt fyrir sínu.
tion“ fyrir rúmu ári. Um þess-
ar mundir er lag þeirra
„Happy Jaok“ mjög ofarlega á
íslenzka vinsældarlistanura, ef
marka má_ óskalagaþátt unga
fólksins. í janúarlok komst
þetta umrædda lag udp í 7.
sæti í Bretlandi. Víkjum þá aft-
ur að L.P. hljómplötunni og
mun ég ræða lítillega um þau
lög, sem mér þóttu eftirtektar-
verðust.
Þá er fyrst „Run, run, run.“
Þetta er hratt lag, þar sem
hinn skemmtilegi stíll Who nýt
ur sín vel. Bezta lagið á plöt-
unni er tvímælalaust „Boris
the spider,“ drungalegt lag,
minnir mann óneitanlega á
Yardbirds lagið „Still I‘am
sad.“ Útsetningin er vel unn-
in og athyglisvert, hvernig pilt
arnir skipta með sér söngn-
um. „Heat way“ er lag, sem
ftestir ættu að kannast við.
Útsetning Who er dálítið frá-
brugðin frumútsetningunni, en
flutningur þeirra er mjög góð
ur. „Cabwebs and strange" er
vægt til orða tekið frumlegt
og um leið bráðskemmtilegt
lag. Hér bregða Wfao á leik
og nota hin ótrúlegustu hljóð-
færi tit að ná takmarki sínu.
„So sad about us“ er leikandi
létt og skemmtilegt lag. Text-
inn er einfaldur og auðlærður
Að lokum legg ég til að að-
dáendur Who leggi leið sína
í Hljóðfærahúsið, bvi þar fæst
þessi plata.
Benedikt Viggosson.
Á síðasta borgarstjórnartnndi
urðu athyglisverðar umræður
um atvinnusjúkdómadeild við
Heilbrigðismálastofnunina í
Reykjavík. í þeim umræðum
kom greinitega í ljós, að rann-
sókn á, og aðgerðir t;l varnar
atvinnusjúkdómum, era van-
ræktar hér svo, að til skammar
er.
VirSist lítið annað
an nafnið eitt
Fulltrúar meirihlutans í
borgarstjórn fullyrtu, að at-
vinnusjúkdómadeild væri til í
borginni. Mun ég ekki bera
upp á þá ósannindi, en ljóst
er, ef deild þessi er til, þá er
tilvist hennar þei-m ókunnug,
sem hana þurfa helzt að not-a,
og hú-n lítið ann-að en nafnið
eitt.
í skýrslu, sem upp var lesin
í borgarstjórn, kom í ljós, að
deildin hafði tekið til rann
sóknar nokkra launþega, som
þegar höfðu orðið fyrir barð-
inu á atvinnusjúkdómum.
Þetta á auðvitað líka að vera
starf atvinnusjúkdómadeildar,
en starfsemi hennar á þó fyrst
og fremst að beinast að rano
sókn á atvinnusjúkdómum og
pví, hvernig hægt er að verja
launþega gegn þeim.
Þetta á við t.d. um hávaöa,
sem vafalaust leiðir til sjúk-
dóma, m.a. heyrnardeyfðar, i
ýmsum starfsgreinum. Þetta er
eitt þeirra mála, sem rann-
saka þarf ítarlega á viinnustöð-
unum, og síðan þarf að grípa
til ráðstafana til þess að fyrir-
byggja að starfsmem verði
fyrir áföllum af þessum sök-
um.
Bráðnauðsynleat að
úr verði bætt
Bráðnauðsynlegt er, að sem
skjótast verði bætt hér úr og
að sérstök atvinnusjúkdóma-
deild, með sérþjálfuðu starfs-
liði, góðu húsnæði og nægi-
legu fjármagni geti sem fyrst
tekið til starfa.
Nauðsyn fræðslustarfsemi
Þeir, sem koma vilja á fram-
færi við almenning skoðunum
sínum og hugmyndum, verða
að halda uppi upplýsingastarf-
se-mi, annað hvort í gegnum
dagblöð og önnur fjölmiðlun-
artæki, eða með eigin útgáfu-
s-tarfsemi. Þetta á ekki hvað
sízt við um hagsmunasamtök
eins og Alþýðusamband íslands
og hin stærri verkalýðsfélög.
Því miður er útgáfustarf-
semi verkalýðshreyfingarinnar
ekk-ert til að státa sig af.
Alþýðusambandið gefur út
tímaritið „Vinnan.“ Á þingum
sambandsins hafa verið gerð-
ar stórfauga samþykktir um út-
gáfu blaðsin-s, en framkvæmd-
ir hafa ekki orðið mifclar.
„Vinnan" kemur ek-ki út
nema endrum og eins. Alþýðu
sambandið hefur í rauninni
ekkert fast málgagn til þess
að láta skoðanir sínar á hin-
um helztu þáttum þjóðmála, og
verkalýðsmála, í Ijósi.
Sl-íikt er ófært.
Ljóst ætti að vera, að það
er Verfcalýðssamtökunum mik-
il nauð-syn að hafa málgagn,
sem kemur út reglulega og
flytur efni, sem snertir laun-
þega sérstaklega. Kostnaður
við útgáfu mánaðarrits er að
vísu al-1 mifcill, en þó alls ekki
óyfirstígantegur.
Að láta heyra í sér
An-nar þáttur í upplýsmga-
starf-semi verkalýðshreyfingar-
innar, og hinna einstöku fé-
laga, er að láta fréttamiðlun-
artækjum þjóðarinnar í té
fregnir af starfsemi sinni og
skoðunum. Á þessu sviði mun
eitt félag hafa náð lengst. Er
það H-líf í Hafnarfirði.
Hlíf tekur virkan þátt mál-
efnum Hafnarfjarðar, og kem-
ur ávallt á framfæri við blöð
og útvarp ályktunum er það
stendur að, um hin ýmsu mál-
efni bæjarins, Almenningur
heyrir því oft um st-arfsemi o-g
afstöðu fé-lagsins, og fær að
heyra að hér sé á ferðinni lif-
andi hagsmunafélag launþega,
sem láti allt, sem á félagssvæði
launþega sinna varðar, til sín
tak-a.
Ýmis önnur verkalýðsfélög
munu vafalau-st taka jafn mik-
inn þátt í atburðum og vanda-
málum bæjarfé-laga sinna og
Hlíf, en ekkert þeirra rækir
upplýsingastarfsemi í sam-
bandi við það eins vel. Því
er það, að ýmis félög, sem
reka öfluga starfsemi, fá hjá
almenningi þann dóm, að þau
séu „dauð“ að ekkert líf sé í
starfinu.
Upplý-sin-gastarfsemin er þvf
bráðnauðsynleg, hvort sem
hún á sér stað í hinum al-
mennu fjölmiðlunartækjum
eða í eigin útgáfust-arfsemi. Og
verkalýðshreyfingin þarf mjög
að efla starfsemi sína á þessu
sviði. Það er henni nauðsyn
að ná til fólksins, og þá sér-
s-taklega unga fólksins, iafn-
framt því, sem hún þarf að
ú-tskýra afstöðu sín-a til fjöl-
margra mála.
Deilt um eftirvinnu-
kaup í Færeyjum
Færeysk verkalýðsfélög nafa
nú sagt upp samningum sín-
um, en þeir renna út 1. anríl
næstkomandi.
Það er haft eftir formanni
Föroya Arbeiderafelag —
stærstu verkalýðssamtökum
Færeyja — að félagið hafi
áhu-ga á að framlengja samn-
inga sína með nokkrum breyt-
ingum. Sérstaklega mun félag-
ið hafa hug á breytingum í
sambandi við eftirvinnukaup,
en vinnuveitendur munu ekki
te-lja slíkt koma til mála.
Hafa samningaviðræður oor-
ið litlan árangur, þegar petta
er ritað. Utan við Föroya ar-
beiderafelag standa tvö féiög,
Hav-nararbeidsmannafelag og
Klakksvikar arbeid-smannafe-
lag, en samstarf er milli þess-
ara félaga í samningaviðræð-
unum.
Elías Jónsson
(