Tíminn - 26.02.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.02.1967, Blaðsíða 12
48. tbl. — Surrnudagur 26. febrúar 1967. — 51. árg. GRINDVIKINGAR SJA ILLA SJÓNVARPIÐ KJ—Reykj avík, leagardag. birni. sem settur var upp fyrir Urgur er nú í sjónvarpseigend- skömmu síðan. um í Grindavík vegna lélegra mót i-lv* er Tímanum var tjáð tökuskilyrða, frá sendinum á Þor,1 da8 aí Grindvíkingum, sézt verr ; nuna, heldur en áður en sendir- inn kom, og fer saman að hljóðið er óskýrt, og myndin óstöðug. t>á er erfitt stundum að stilla saman mynd og tón en yfirleitt eru skil- yrðin aldrei góð. Vænta Grind- víkingar þess að sendirinn verði lagfærður, svo þeir geti horft á íslenzka sjónvarpið sér til ánægju. William H. Brown Beate Leber Ralpli I.eber BRAUT „LEIGUMALANN" Akranes Framsóknarfélag Akraness held ur almennan flokksfund i Fram- sóknarhúsinu á Akranesi, í dag sunnudag og hefst hann kl. 4 síðdegis. Dagskrá: 1-stjórn- málaviðhorfið, frummælendui alþingismennirnir Ágúst Þorvalds son og Ásgeir Bjarnason, 2. kosn ir fulltrúar á 14. flokksþing Fram sóknarmanna. sem hefst í Reykja vík 14. marz n- k. 3. önnur mál. Erindi um blágrýti Óvenjuleg málaferli standa nú yfir fyrir héraðsdómstólinum í Tucson í Arizona. Deiluefnið er brot á „leigusamningi" af dálítið sérstæðu tagi. Bandarískur margmilljóneri og búgarðseigandi í Arizona, Willi- am Henry Brown heldur því fram, að hann hafi gert samning við ungan, þýzkan mann um að fá eiginkonu hans „leigða“ fyrir 3.000 dollara á mánuði. Unga konan heitir Beate og eiginmaðurinn Ralph Leber. Hjónin lögsækja nú milljóneranfi fyrir loforðsrof í sambandi við framangreindan leigumála. Hjónin eru frá Heidelberg í Vestur-Þýzkalandi. Ekki er enn vitað um málaúrslit. mW»»«B*«W*«*0»**«W***B»**B«m«»WB9*«**l Hið íslenzka náttúrufræðifélag heldur fræðslusamkomu í 1. kennslustofu Háskólans næstkom- andi mánudagskvöld kl. 20:30 Þá flytur Ólafur Jónsson, búnaðar- ráðunautur, frá Akureyri, erindi Um berghlaup á blágrýtissvæðum. DANSKIR SKA TAR HYGGJ- ASTSMÍÐA VÍKINGASKIP i I„SNJÓ FLYGSAN” Hvít górilla, Litla snjó- flygsan, fannst fyrir nokkru í Afríku. Feldur hennar er snjóhvítur, húðin ljós- rauð og augun blá. Litla snjóflygsan er nú í dýra- garði í Barcelona, og þar hef ur hún vakið bæði athygli , og skemmtun þeirra, sem dýragarðinn sækja. Hér er mynd sem nýlega var tek- in af Litlu snjóflygs- unni. Þegar hún fannst í Afrfku var hún með mömmu sinni, en hún var skotin, og snjóflygsan föng uð. EJ-Reykjavík, laugardag. Skátar í Augustenborg hafa í huga að smíða víkingaskip, scm verði nákvæm eftirlíking einr, þeirra víkingaskipa, sem iannst í Hróarskeldu. Er hér um að ræða skip sömu tegundar og Vilhiálmur sigurvegari notaði í aðí'ör sinni að Englandi á sínum tíma. Er skipið um 1000 ára gamalt, og mun það kosta hátt í 200 þúsund ísl. krónur að smíða slíkt skip — jafnvel þótt skátarnir dönsku fái alit efni gefins. Og í Árósum eru uppi áætlanir um að smíða annað víkingaskip eftir fyrirmynd eins þeirra skipa, sem fundust í Hróarskeidufirði á sínum tíma. Er það lítil kaupfar. Á siðastliðnu ári var hafin bygg ing „víkingaskipahallar“ í Ro- skilde og er ætlunin að skipin fimm, sem fundust í RoskiUlefirði, verði geymd þar, þegar húsið kemst í gagnið. Verður 'pað vænt- anlega árið 1968. Á meðan eru skipsflökin geymd i Brede við Kaupmannahöfn. Það mun upphaflega verið ætl- Freyjukonur, Kópavogi. — Handavinnukvöldið verður að þessu sinrii þriðjudaginn 28. febrúar. Kópavogur Fundur verður í Framsóknarfé- lagi Kópavogs mánudaginn 27. febr. ; Neðstutröð 4, fundarefni: 1. kosning fulltrúa á flokksþing Fram sóknarflokksins, 2. önnur mál, á fundinum mæta Jón Skaftason al- þingismaður og Björn Sveinbjöms son hæstaréttarlögmaður. Mætið veh og stundvíslega. Stjórnin. Húnvetningar Félag Framsóknarmanna í Aust- ur-Húnavatnssýslu heldur almenn an félagsfund í félagsheimilinu á Blönduósi föstudaginn 3. marz n. k. Fundurinn hefst kl. 8,30 e. h, Fundarefni: 1. Félagsmálefni. 2. Kosningar fulltrúa á flokksþing. Jón Kjartansson og Björn Páls son mæta á fundinum. — Stjórnin. unin, að skipahöllin myndi sjálf sjá um, að byggð yrði v'kinga- skip eftir einu þeirra fimip skipa, sem þar verða geymd. En svo virð ist, sem aðrir verði fyrri til. Væntanlegur yfirmaður skipa hallarinnar í Roskilde, Ole Crum- lin-Pedersen, verkfræðingur, hef- ur mikinn áhuga á fyrirætlun skát anna í Augustenborg, og mun verða vísindalegur ráðunautur þeirra við smíði skipsins. Ætlun þeirra er að smíða skip, sem er nákvæmlega eins og skips- flak nr. 5, sem svo er nefnt. Þetta er 17—18 metra herskip, aðeins 2.5 metrar i þvermál þar sem það er breiðast. Göt fyrir árar eru a báðum hliðum skipsins, en það mun einnig hafa verið búið segii. Skipið var byggt úr eik og aski Framhatd a bls. 23. SÍN- INGAR Nú stendur yfir í LntJíafrö íslands sýnmg til minningar um 100 ára afmæli ÞÓRARINS B. ÞORLÁKSSONAR. Sýning- in var opnuð 14. febrúar sl og hafa nú nær 3000 manns sótt hana. Sýniv.g’a er opin frá klukkan 1:30 til 10 dag hvern. Á nenni eru 133 .rtálverk aftir listamanninn Um fimm hundruð manns hafa sótt sýningu GÍSLA SIG URÐSSONAR ritstjóra og mál ara, sem er i.m þessar mundir í Bogasalnum Sextán af 27 myndum hafa selzt. Svningin verður opin frá kl. 2 b! 10 í dag og lýkur sennilega í kvöld. Reykjavík stendur nú yfir sýn ing á verkum nokkurra is- lenzkra MYNDHÖGGVARA, og eru á henni verk eftir sex mynd höggvara, samtals 21 listaverk. Það er Listafélag Menntaskól- ans sem efnir til þcssarar sýn ingar, og hefur þaö staðið fyrir nokkrum sýningum áður í sýn- ingarsal sínum. Sýningin er op in frá kl. 15 til 22 dag hvern og hefur hún verið vel sótt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.