Tíminn - 26.02.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.02.1967, Blaðsíða 5
 . : : fc I . :i $ -m m ■ ; LV^"- i «<5w SUNNUDAGUK 25. febrúar 1967 TÍMINN BARNA-TIMINN PÖST- KASSI Eæri Barnatimi. Ég ætla að senda þér lítið leikrit, sem ég bjétiL Persónur: R: Rósa, M: rnamma. M: Bósa, heiltu nú á könnuna fyrir mig meðan ég skrepp út íbúð. R: Jlá, það skal ég gera, en h,vað á ég að setja margar skeiðar af kaíffi í köimuma. M: Svona 4—5 skeiðar. ★ (Mamma könnupokann). R: Jæja, þá er bezt að setja kaffið í könnuna. 4 og 5, bezt að leggja það sarnan. Það er 12, nei 11. (Setur 11 skeiðar, staðinn fyrir 4 og hellir á. Hún var abkurat búin þegar mamma kemur)., M: Ertu búin að heila á könn- una, Rjósa mín? R: Jlá, já, mamma. M: Eomdu með bolla og mola- sykur og gefðu mér kaffi. R: Já. 722 m JZÍ CO ■ * í2? ~ES 23 'wnm mui msin Aldis, 11 ára á Akureyri skrifar okkur og sendir mynd- ir með sögu seni heitir, HÚSIÐ f SVEITEVNL Einu sinni voru tvær litlar stúlkur. Þær áttu heima út í sveit. Þar voru bæði kýr, kind- ur, hestar, svín og hundar og ★ dalnum við Willamette-ána var mikil og blómleg byggð Indíána. En einn góðan veð- urdag dundi skelfingin yfir íbúa dalsins, því að stórt skrimsli tók sér bólfestu í lielli skammt frá. Skrímslið réðst en nvao er petta, nun hóstar og hóstar og stendur alveg á öndinni). M: Iívað settirðu eiginlega margar skeiðar, stelpa? R: Ég setti 11 skeiðar. M: Ég sagði þér að setja 4—5 skeiðar en ekki 11. R: Nú, ég lagði það saman og fékk 11 út úr því. ★ Kæri Barnatimi. Ég ætla að senda þér stutt ævintýri sem ég bjó til og það er svona. Einu sinni var litill strákur ag hann hét Óli. Einu sinni var Óli úti að leika sér og allt í einu fór hann að skelli- hlæja og hann hló alveg eins og tröll. En þá sá Óli hvar tröll var að koma. Tröllið hélt að Óli væri krakkinn sinn. En þá hætti Óli að hlæja og þá varð tröllið reitt og fór aftur heim í hellinn sian. Gerður 8 ára. Veiztu ? 1. Knúrri Múrri Múrr er ís- lenzkur huldumaður. Veiztu hvar hann á heima, og hvað hann starfar aðallega? 2. Hvað heitir höfuðborg Brasilíu? 3. Hver er vatnsmesta á í heimi? 4. Hvar er forseti fslands fæddur? Eftir hvern er bókin „Bor- in frjáls'* og um hvað er kettir og nokkrar mýs í hænsnakofanum, en kisa sá nú um þær. Einu sinni, þegar þær voru að reka kýrnar sáu þær hvar lítill skógarþrastarungi lá. Þær hlupu til hans og gáðu hvort eitthvað væri að honum en það var ekki. Hann var ekk- ert hræddur við þær. Hann leifði þeim að taka sig. Þá sagði Lósa, en svo hét önnur stelpan: „Ætli hann hafi ekki týnt mömmu sinni.“ Jú, það hlýtur að vera,“ sagði hin þá. í sama bili heyrðu þær fugl kvaka. Þær gengu á hljóðið. Þá sáu þær hreiður og í því voru 3 litlir skóganþrastarung- ar. En svo sáu þær mömmuna Mta svo sorgbitna á þær. „Ætli hann eigi ekki litla ungann.“ Þær létu ungann í hreiðrið. Þá koma mamman hoppandi og leit þakklátum augum til þeirra. ÖRN RAUDI SEGIR FRÁ: inn í hús Indíánanna að næt- urlagi og hafði á brott með sér marga menn, sem það geymdi síðan í helli sínum. Höfðingi byggðarinnar kall- aði saman fund, og kaus tvo gáfuðustu og duglegustu Indí- ánana til þess að vinna bug á skrímslinu. , Índíánar þessir hétu Bjam- 1 artönn og Bjórskinn. Þeir Björn 11 ára sendir enn myndagátu: Mexíkani að sp. a egg. GÁTUR Hvaða orð í íslenzku orða- bókinni er stafað vitlaust? Svar: Vitlaust. Betlari nokkur átti bróður. Bróðirinn dó, en samt átti hann engan bróður. Svar: Betlarinn var kona. Þegar ég var á leið til Blöndu óss, mætti ég manni með sjö konur: hver kona bar einn polka með sjö kötturn, hver köttur átti sjö kettlinga. Hve margir fóru til Blönduóss? Svar: Einn. Kæri Bamatími. Mér datt allt í einu í hug að senda mynd af öskudegin- um hérna á Akureyri. Hér vakna allir krakkar (sem eru í liði) kl. 8 og slá köttinn úr tuimunni. (Það er nú oft- Finnið fimm skekkjur í þessari mynd klifruðu nú upp að helli skrímslisins og í tvo daga fylgdust þeir vandlega' með ferðum þess. Þeir sáu, að skrímslið fór aðeins út úr helli Sínum' að nóttu til og um leið og birta tók af degi faldi það sig. Næsta dag var glaða sólskin. Þegar sól var komin hátt á loft, tók Bjarnartönn boga sinn og örvar og klifraði upp á hátt fjall. Hann lagði ör á streng og skaut í miðja sól- ina. Síðan skaut hann annarri ör í enda hinnar fyrstu, og þannig koll af kolli. þar til endi seinustu örvarinnar náði niður á jörð. ^ Síðan togaði hann í örvar- reipið og dró sólina niður af himninum. Hann kallaði á Bjórskinn og með sameigin- legu átaki tókst þeim að draga sólina að WillametteHánni og fela hana þar. skrímslið greip til fyrsta gengin til viðar og komin nótt, ast dauour hrafn eða eittíhvað annað). Svo kl. 9 fara allir niður í bæ og fara í búðir og syngja fyrir kaupmennina, og fá eitthvað smávegis fyrir. Þóra Sigurðardóttir 12 ára. Skrýmslið í hellinum svo að það yfirgaf helli sinn og hélt til byggðar til þess að ná í fleiri menn. Um leið og skrímslið greip til fyrsta mannsins, bjó Bjamartönn á örvarreipið, sem hélt sólinni niðri, og hún þeyttist um leið upp í himininn. Skrímslið blindaðist af sólinni og um leið sendi Bjórskinn ör j skrokk þess og drap það. Síðan héldu allir upp að hell inum og leystu fanga skrimsl- isins úr halli og þar varð mik- ill fagnaðarfundur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.