Tíminn - 02.03.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.03.1967, Blaðsíða 8
8 VETTVANGUR TIMINN ÆSKUNNAR FIMMTUDAGUR 2. marz 1967. Kommúnistar dauðhræddir við þjöðfylk- ingu við tillðgur S.U.F. í varnarmálunum Undanfarna daga hcfur Þjóð- viljinn varið síðu eftir síðu til að ræða tiilögur SUF varðandi brott för hersins. Er uppnámið í herbúð um kommúnista svo mikið, út af jisssum tillögum, að ailt annað hverfur í skuggann í blaði þeirra. í öðru orðinu segja þeir, að ungir Framsóknarmenn standi með rálmann j höndunum, en í hinu bregða þeir Framsóknarmönnum í Samtökum hern^msandstæðinga I ekki með vissu lengur, hvort þeim sé raunverulega aðalatriði að bandaríska varnarliðið fari heim | til sín og þeir verði þá um leið af þvi að ala á óánægju og tor- ! tryggni vegna dvalar þess hér, en þá óánægju hafa þeir lengi reynt að nota.sjálfum sér til fra vdrátt ar í kosningum. í ályktun Æskulýðsfylkingarinn ar er vægast sagt margt furðulegt að finna. Þar segir að hernaðarlegt FSstudagur 24. febrtíar im — WÓDVIIaJINN — SföA g Herstöðvamálið: Þjóðfylking að skap- ast um tíllögu SUf ? Fyrirsögn greinar i Þjóðviljanum s. I. föstudag. rni hin verstu svik við þau sam- tök. Hér til hliðar er birt mynsl af fyrirsögn og síðan upphafsorð um greinar Leifs Jóelssonar, stjórn armanns Æskulýðsfylkingarinnar í Iteykjavík á æskuiýðssíðu Þjóð- víljans s. 1. föstudag. Á sunnudag inn lét svo sama blað svo lítið að birta yfir þvera forsíðuna ályktun frá ungkommum um „afstöðu SUF til sjálfstæðismálanna." Ungir Framsóknarmenn eru ánægðir með þá athygli sem tillögur þeirra til raunhæfra Iausnar á hersetuvandn málinu hafa vakið. Hitt kemur þeim ekki á óvart, þótt kommrinist ar séu æfir og óðir vegna þess, að ungir Framsóknarmenn skuli hafa flett ofan af tvískinnungs hætti þeirra og pólitísku alvöru- leysi varðandi þessi mál. Virðist nú helzt svo. að kommúnistar viti mikilivægi íslands myndi í engu skerðast, þótt Bandaríkjam. færu með herinn burt, og endanleg brottför hersins á fjórum árum er kölluð „sýndarlausn." Rétt er, að það komi skýrt fram, að Framsókn armenn hafa jafnan verið andvígir gerð hernaðarmannvirkja í Hval firði, og sérstaklega vilja ungir Framsóknarmenn nú vara við þeirri hættu, að Atlantshafsbanda lagið verði leyst upp, en íslending ar sitji jafnframt uppi með banda rískan her. Þess vegna ætti að vera augljóst hverjum sæmilega skynugum manni, að brottför hers ins er algjört aðalatriði í þessu máli. Það er með öðrum orðum al- gjörlega þýðingarlaust fyrir ung- komma að jai>na um það, að ungir Framsóknarmenn eigi að beita sér fyrir því að Atlantshafsbandalagið verði leyst upp áður en herinn fari, eða um/leið. Sú krafa komm únista, að þetta verði allt gert í senn, væri í framkvæmd bæði hættulegri lausn og þar að auki sjálfsagt ómögulegt að koma henni fram, eins og margoft hefur verið bent á. Þá tala kommúnistar um þjóðar at'kvæðagreiðslu um brottför hers ins, þótt þeir segi ekki, um hvað þeir vilji láta þjóðina greiða at- kvæði. Vitanlega skiptir höfuð- máli, hvernig slík spurning yrði orðuð, og SUF er fylgjandi þjóðar atkvæðagreiðslu ef takast mætti að finna raunhæft orðalag spurningar, enda ætti varla að vera neitt því til fyrirstöðu. Síðast en ekki sízt er stuðnings- mönnum Samtaka hernámsand- stæðinga innan SUF borið á brýn, að þeir hafi svikið málstað sam- takanna. í þessu sambandi má benda á orð Páls Lýðssonar á kappræðufundi SUF og ÆF á dögunum um að íslenzk sjálfstæðis barátta hafi verið áfangabarátta. Hitt er hins vegar fullljóst, að inn an Samtaka hernámsandstæðinga hafa ætíð verið skiptar skoðanir um mikilvægi algers hlutleysis og tafarlausrar brottfarar úr Atlants hafsbandalaginu, og þýðir að sjálf sögðu ekki að reyna að draga fjöður ýfir þann ágreining. Má í þessu sambandi benda á, að í málgagni Samtaka hernáms- andstæðinga, Dagfara, 1. tbl. 6. árg. sem út kom í ágúst s. 1. birt ist ávarp frá ungu fólki varð andi hersetuna, þar sem ekki eru nefnd nein tímamörk um hvenær varnarliðið eigi að fara og ekki minnzt einu orði á úrsögn úr Atlantshafsbandalaginu Vitað er af þcim, sem til þekkja, að orða lag var haft með þessu móti til þess, að fleiri gætu á það sætzt. I>að er súrt í brotið fyrirokk- ur Æskulýðsfylkingarfélaga að játa, að stefna S.U.F. breiðist óð- fluga um landið. Við hofum teflt okkar snjöllustu ræðuskörung- um gegn , ungum Framsóknar- mönnum; við höfum sett valin- kunna ritgerðarsmiði til starfa við ramma ályktunargerð, en ekkert fær heft sigurför álykt- unar þings S.U.F. Svo virðist sem bjóðfylking sé að skapast um bessar tillög- ur um lausn hem árn.smálanna,* og ungir Framsóknarmenn standi með pálmann í höndun- um. Upphaf greinar Leifs Jóelssonar í Þjóðviljanum s. i. föstudag. '* - ’ / -eq ao Það er því fullljóst, að aðalstefnu dylgjur Leifs Jóelssonar i fyrr- mark Samtaka hernámsandstæð- nefndri grein hans, en hann segir inga befur jafnan verið, og á að m. a.: „Landsnefndarmenn Sam- vera að koma varnarliðinu úr taka hernámsandstæðinga koma landi, og þá auðvitað með því að saman í marzbyrjun, svo sem fyrir beita raunhæfum aðgerðum, og hugað er, fá sér í staupinu sam þessa stefnu telja ungir Framsókn an og þaklta síðan hver öðrum armenn innan nefndra samtaka gott samstarf á liðnum árum og sig í engu hafa svikið. snúa hver til síns hgima.“ Þess um dylgjum eins af helztu for- Hiit er svo annað mál, hvort ystumönnum ungkomma munu skrif Þjóðviljans um sömu samtök hernámsandstæðingar seint gleyma að undanförnu geta ekki talizt I og aðdróttanir af þessu tagi fyrir móðgun við samtökin, til dæmis 1 gefa þeir seint. MINNING Hjálmur Einarsson f. 24. júlí 1895, d. 24. febr. 1967. Foreldrar 'hans voru Einar, bónúi í Munaðamesi, Hjálms- son bónda í Þingnesi Jónssonar á Hóli í Lundarreykjadal. Einars sonar bónda í Kalmanstuagu, Þór ólfssonar. En kona Hjálms Jóns- sonar var Guðríður Jónsdóttir frá Deildartungu, Jónssonar, Þorvalds sonar, sama staðar. Er sa ætt leggur búinn að vera i Deildar tungu óslitið um aldir. ÍVlóðir Hjáims Einarssonar var Mál- fríður dóttir Björns bónda á Svarf hóli í Stafholtstungum, Ásmunds- sonar, Þórðarsonar prests í Ivammi í Norðurárdal. En móðir Björns var Margrét Bjórnsdót'ir prests í Hítardal, systir hins mæta manns séra Jóhanns Björnsson ar, sem of lítil saga er af, og andaðist ungur. En móðir Mál fríðar var Þuríður Jónsdóttir, Halldórssonar, Pálssonar fræði manns á Ásbjarnarstöðum. Mál fríður Bjöimsdóttir var ein af iiinum merku Svarfhólssystkynum, og varð hún skammlíf, dó að yngstu börnum sínum nýfæddum, Málfríði og JónL Þegar á fyrsta aldursári var Hjálmur tekin í fóstur að Þing- nesi af Guðríði ömmu sinni og 'börnum hennar, og að örfaum árum undanskildum dvaldist Hjálmur svo ævilangt í Þingnesi. iHann var vinsæll og kom sér vel í æsku við skylda og vanaa lausa, óvílinn ogbrast aldrei kjark. iSjaldan sást honum bregöa. Hann igekk í Hvítárbakkaskóla hjá Sig- urði Þórólfssyni, var hann þar vel kynntur og eignaðist ýmsa kunningja meðal skólasystkina sinna. Námsmaður var hann skki mikill og ©kki bókamaður, en frá sagnarsnilld var honum í blóð iborin, og var frásögnin oft bland in kímni. Var yndi að hlusta á hann segja frá í góðu næði, hrynj andi málsins og orðavalið fóni vel saman, og málrómurinn þýð- ur og hljómfagur. En þessi írá- sagnargáfa fylgir sumum greinum ættar hans og hefur lengi gert. Einhver bezta skemmtun hans var að segja írá >g al sít;a góðhesta. Allt frá æskuárun átti hann reiðhesta, marga þeirra stólpagripi, og suma úrvalsgæð inga. Tækifæri voru góð til að láta þá njóta sín vel á sléttuin valllendisbökkum og mjúkum fló- um í hinu víðáttumik'ia Þing- neslandi, það var ánægja að sjá Hjálm sitja þessa fríðu fáka með ihringaðan makka og bítandi mél, iliggjandi allfast á taumnum. Hjálmur var tvígiftur. Fyrri fcona hans var Málfríður Jóns- dóttir úr Reykjavík. Þau ít'.tu samvistir. Seinni kona haní var Petrún Magnúsdóttir frá Ileing- bergi á Mýrum í Austur Skj'ra- fellssýélu. Þau eignuðusi einn son, Eyjólf, og hefur hann dvauð f foreldrahúsum allt til þessa. Fyrir sex árum varð Hiálntiir fyrir þvi þunga áfalli að missa heilsuna. Hann fékk heiiablæð- ingu á allháu stigi, missti mátrínn i öðrum handleggnum og fékk hann aldrei eftir það, og nokkurt máttleysi í annan fótinn og rödd in lamaðist að nokkru. En nsnn 'hjarnaði það mikið að hann gat haft ferilvist og unnið nokkuð. Rak hann lítið bú með aðstoð fjölskyldu sinnar allt til dauða dags. Oft gekk hann breyttur og illa haldinn til hvíldar þessi árin og furðaði margur sig á þrí hveisu karlmannlega hann bar sig í þe.-s um veikindum. Margt barna og ungiinga óist upp svo að segja undir handar jaðri hans, og má þar fvrst nefna Þorstein son minn, stvd ma« , systkinin Björn Sveinbjörnsson, ihæstarréttarlögmann og Ragn- heiði Sveinbjarnardóttur stúdent Og Árbakkasystkinin. Allt er petta frajndfólk Hjálms, og ber talýhug fil'hans, þvi hann var frábærlega barngóður. Sonur Ragnheiðar, ungur drengur, fór að hagráta þegai hann frétti látið hans. Ná grannar Hjálms á Árbakka og Hvitárbakka reyndust honum prýðilega alltaf og ekki sízt eftir að hann missti heilsuna. en oegar mest á reyndi leitaði hann lil frænda sins, hins mæta öðlings manns Jakobs Jónssonar á V3rma læk. Kveð ég svo þennan mæta sóma dreng með virðingu og þakklæti •fyrir margt. Guðjón Eiríksson. Stenor BÓTASUÐUVÉLAR DEKKJATENGUR IELGJUJÁRN BÆTUR KAPPAR Varahlutaverzlun Jóh. Ólaísson & Co Braularholti 2 díni' 11984.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.