Tíminn - 02.03.1967, Síða 9

Tíminn - 02.03.1967, Síða 9
FIMMTUDAGUR 2. marz 1967. TÍMINN Nokkrar af klúbbfélögum ásamt gestum sinum. (Tímamyndir G. E.) Tíminn heimsækir klúbb bandarískra kvenna hérá landi en hann er 20 ára um þessar mundir Margur íslendingur, sem ungur hefur hleypt heimdrag anum og horfið út í hinn stóra heim til náms og frekari þroska, hefur snúið heim til ættjarðarinnar með erlenda brúði sér við hlið. Þessum ungu konum gengur yfirleitt í fyrstu erfiðlega að sætta sig við landið okkar kalda og sakna fjölskyldna og vina í heimalandinu. Sumar festa hér aldrei yndi og halda héðan á brott, aðrar harka af sér og gerast fslendingar, enda þótt taugarnar til heimalands- ins rofni aldrei. Fyrir réttum tuttugu árum stofnuðu bandarískar og kana- 14 af 17 nuverandi meölimum klubbsins. Við kunnum allar vel við okkur - hinar eru farnar vestur aftur ems þær konur, sem giftar eru íslenzkum mönnum og búsett- ar hér á landi. — Og hvað gerið þið ykkur aðaliega til skemmtunar, þegar þið hittist. — Við aðallega röbbum sam an, sumar eru með handa- vinnu, en aðalatriðið er að hitt ast og halda uppi kunnings- skapnum. Þegar ung bandarísk eða kanadísk kona kemur hing að til lands, setum við okkur strax í samband við hana, bjóð um henni þátttöku í klúbbn- um og erum vinkonur hennar. Við gáfum okkur þvi næst á tai við þrjár klúbbfélaga, og þær hafa allar dvalizt hér f mörg ár. Frú Amalía Líndal, sem þekkt er fyrir bók sína um ísland, sem út kom á ensku fyrir nokkrum árum; frú Betty Þorbjörnsson, sem er ein af stofnendum klúbbsins, og Jean etta Guðjohnsen, en hún hefur búið hér á landi í 10 ár. Allar tala þær talsvert í íslenzku, enda sögðu þær, að íslenzka væri mikið töluð á heimilun- um, þótt oft væri brugðið yfir á ensku. — Ég á 5 börn, sagði frú Amalía Lfndal. — Þau hafa átt ) dálitlum erfiðleikum með íslenzkunám fyrstu árin í skóla, en svo ná þau sér á strik. Þau hafa aftur á móti mjög góða undirstöðu í ensku, og standa sig prýðilega þar, þegar þau koma í gagnfræðaskóla. Frú Framhald á bls. 15. 'Fjórar af stofnendum klúbbsins. Frú Kristin Ólafsson, frú Lilly Ásgeirsson, frú Helen Þórhallsson og frú Betty Thorbjörnsson. Á myndina vantar frú Anastatiu Jóhannson. flestar konurnar séu orðnar vel að sér í íslenzkri tungu. Við ræddum fyrst við frú Kristínu Ólafsson og hún sagði okkur dálítið frá tildrögum klútobsins og starfsemi hans. — Á stríðsárunum dvöldu margir íslendingar í Bandaríkj unum við nám og fleira, og komu aftur í stríðslok kvæntir bandarískum konum. Ég þótt- ist vita, að þessar konur væru flestar einmana og vinafáar hérna, og mér fannst það ágæt hugmynd að smala þeim saman ag láta þær kynnast innbyrðis. Það voru tvær konur, vestur- íslenzkar eins og ég, sem hjálp uðu mér til að hrinda þessu í framkvæmd, og við vorum 11, sem stofnuðum klúbbinn fyrir 20 árum. Af stofnendunum eru aðeins fimm, sem enn eru bú- settar hér. Hinar eru farnar vestur aftur ,hafa ýmist skilið við mennina eða tekið þá með sér, en margar hafa bætzt við, nú erum við líklega 16—17, og svo bjóðum við alltaf með okk ur gestum, yfirleitt konum að veslan, sem eru hér staddar um lengri eða skemmri tíma. Klúbburinn telur hins vegar að- dískar konur hér á landi með sér nokkurs konar klúbb, og hafa þær síðan komið saman mánaðarlega. Jafnskjótt og kona frá Vesturheimi flytzt bú ferxum hingað til lands, er henni boðin þátttaka í klúbbn um, og þar með eignast hún fjölda vinkvenna frá heima- landinu. Það er hreint ekki svo lítils virði, þegar hún er svo til öllum ókunn hér á landi. Svo sem fyrr segir var klúbb uriiui stofnaður fyrir réttum 20 árum, eða 18. febrúar 1947. Vitaskuld var þetta merkisaf- mæli haldið hátíðlegt og klúbb félagar ásamt gestum hittust á heirnili frú Kristínar Ólafsson, sem er stofnandi klúbbsins og nexzta driffjöður hans. Þarna var og staddur blaðamaður frá Tímanum til þess að fræðast dálítið um þennan klúbb og rabba við konurnar. Það var heldur betur glatt á hjalla, þarna voru konur á ollum aldri, og röbbuðu saman um daginn og veginn, gamla heimalandið sitt og ísland, og vitaskuld fóru samræðurnar fram á ensku, enda þótt vel t*WB ,1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.