Tíminn - 02.03.1967, Side 10

Tíminn - 02.03.1967, Side 10
10 ÍDAG TtMINN í DAG FIMItmjDAGUR 2. marz 1967. DENNI DÆMALAUSI Bítlarnlr láta ekki klippa sig. Hermann Hermist lætur ekki klippa sig. Rollingarnir láta ekki I dag er fimmtudagurinn 2. marz. — Simplicius. Tungl í hásuðri kl. 5.27 Árdegisflæði kl. 10.25 Heílsugæ2la Slysavarilstotan HeUsuverndarstöS tnru er opln ailan sólarhrlnelnn ctrm 21230 aSetns móttaka slasaðrn i, Næturlæknt? kt i« s stml 21230 it Neyðarvaktin: Slmt ilöio. op!B hvern vtrkar dae frS kl tf—12 os 1—ö nems laugardaga ki »—-ik Upplýslugai uir uæknapiónustu öorglnn) getnai stmsvara læknn félags Kevklavlkui stma < HHKh Næturvarzla StOrnolt) . ai optr fra manudegt rii föstudags nd 21 # n'öldln tl) 9 í morgnana Laugardaga og öetgldaga frí fcl tf » das lnn tl) 10 é morgnana Kopavogsapotek tiníB vtrka daga tra tu a—' l^ub ardaga fr» fcl tf- 14 Helgidag" 'r R. 13- lö Næturvörzlu í Reykjavík 25.2. til 4. marz annast Reykjavíkur Apótek og Laugavegs Apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 3. marz annast Kristján Jóhannesson. . Smýrlahrauni 18 sími 50056. Næturvörzlu í Keflavfk 2—3 ann ast Kjartan Ólafsson. Flugáæflanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi kemur frá Glasg. og Kaup- mannahöfn kl. 16.00 í dag. Flugvél in fer til London kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyjar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir) Patreksfjarðar, Sauðárkróks, ísafjarðar, Húsavíkur (2 ferðir) Egils staða og Raufarhafnar. Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell fór í gær frá Norðfirði til Sas van Ghent. Jökulfell losar á Austfjörðum. Dísarfell losar á Aust fjörðum. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Helgafell er í Rotterdám. Stapafell losar á Aust fjörðum. Mælifell fór í gær frá Þor lákshöfn til Immingham og Antverp en. Ríkisskip: Esja fór frá Reykjavík. kl. 20.00 í gærkvöld austur um Iand til Vopna — Eg er að fara og líta yfir eign draugs ins núna. — En spennandi. Má ég koma meS? DREKI — Ertu ekki hrædd? — Hvers vegna ætti ég aS vera þaS, þegar ég er meS þér. — Hvar ætlarSu aS leita aS vofunni? Eg fylgdist meS Henni, þegar nautahjörSin fældist og ég veit í hvaSa átt á aS fará. — Weeks höfuSsmaSur. Þér getiS ekki — Þeir drepa ySur. fariS til borgar Bullets. — ÞaS kemur engum viS nema mér. — Þeir hafa náS dóttur minni. FariS frá. FariS frá. — SleppiS. — SiáiS! — Pabbi, hváS gengur á? fjarðar. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Blikur var á Vestfjarðahöfnum i gær á norðurleið. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Hjónaband Þann 21. janúar voru gefin saman í Landakirkju, Vestmannaeyjum, af séra Þorsteini L. Jónssyni. Ungfrú SigfríSur SigurSardóttir og Kjartan Másson. Heimili þeirra er aS Stranda veg 43b. Ljósmyndastofa Óskars. Fólagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar: heldur fund í kirkjukjallaranum, mánudaginn 6. marz kl. 8,30. Stjórnin. AustfirSingamótiS hefst með borðhaldi kl. 7.30, 4. marz. Miðar afhentir í Sigtúni, fimmtudag og föstudag kl. 5—7. Borð tekin frá um leið. Skagfirðingamótið 1967 verður haldið í Sigtúni, laugardag inn 11.3. og hefst með borðhaldi kl. 19 stundvíslega. Nánar auglýst síð- ar. Stjórnin. Húnvetningafélagið. Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu, n. k. föstudag og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins, Laufás- vegi 25, kl. 20—22 n. k. miðvikudag. Borð tekin frá á sama tíma. Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtifundur i Sjómannaskólanum fimmtudaginn 2. marz kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Félagskonur fjöl mennið og takið með ykkur gesti. Árshátíð Sjálfsbjargar verður i Tjarnarbúð, laugardaginn 11. marz og hefst kl. 19.30. Nánar auglýst síðar Sjálfsbjörg. Söfn og sýningar Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—kl.4. _STeB3í sTæLC/s. f hEqflR LOU S KfMUR yF IR RiK- HLDÍ.SJSHJflRTfl IX'EMC'r? HflMfd S\JQ UM MUMRR OF'Q H £ I MÍ.5IÖJWAJ / Ftfí S SS.K E LLi fJ/'XW/ NASHXH’M/Nq'/q, Fllt? FLÖÐHESTfl \!E/r/F? FÍluí-o sM'fl „uPPiyfT/A/cu " 2>//VOui? í?£Mf3/A'A'c/7-/9 ',q KYGX/SLO/JquG (Sl/ð ei'Lii* tziirgi bragasnn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.