Tíminn - 02.03.1967, Síða 11

Tíminn - 02.03.1967, Síða 11
FIMMTUDAGUR 2. marz 1967. Llstasafn Islands er oplS pnðju daga flmmtudaga laugardaga og sunnudaga fcl i 3(> tU l Þjóðmlniasafnið opið daglesa (rð kl 13.30 - 10 LISTASAFN RlKISlNS - Safnlð oplð frS fci 16—22 Arbæiarsafn lokað Hópferðir lil. kynnist * sima 18000 tyrst um sin. Min|asafn Reyklavjkurborgai Oplð daglega (rá fcl 2—4 e b nema mínudaga BORGARBÓKASAFN RVlKUR: \ðal safnið Þtngholtsstræti 29 A. áínu 12308 Utianadeild opin (rð fcl 14—22 alla virka daga nema laugardaga fci 13—16 Lesstotan opin kl 9—22 alla virka daga. nema taugardaga. fcL »—16 ÚTIBÚIO HÓLMGARÐI 34 opið alla virka daga nema laugardaga. kL 17—19. mánudaga er opið tyrir (ull orðna ti) ki. 21 ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 OP- Ið alla virka daga nema laugardaga. kl 17—19 ÚTIBÚIÐ SÖLHEIMUM 27. Siml 36814 fullorðtnsdelld opln mánu daga mlðvtkudaga og (östudaga fcl 16—21 piið.iudags og (immtudaga fcl 16—19 Barnadeildi opln alla virfca daga nema laugardaga fcL 16—19 Bókasafn Rópavogs Félagsheimilinu — Sími 41577 (Ttlán ð priðludðgum miðvtkudöe um fimmtudögum og föstudösum Fvrir börn fcl 4.30—6. fytir fui. orðna fcl 8.15—10 — Barnadeild ir i Karsnesskóla cg Digranesskóla Útlánstlmar auglýstir par Skrtfstofa Af^nglsvarnamefndai kvenna i Vonarstræti 8. (bafciiúsl> er opln á prtðiudögum og föstudög um fré fcl 3—s slnu 19282 Bókasafn Selt|arnarness er opið mánudaga kl 17.16 — 19.00 og 20 —22 Miðvikudaga fcL 17,15—19.00 Föstudaga fcL 17,15—19.00 og 20- 22. -iA Il5; Tæknibókasafn l.M.S.Í. Skip holti 37, 3. hæð. er opið alla virka daga kL 13—16 oema laugardaga kl 13—15 (lokað á laugardögum 15. mai — 1. okt.) Bókasafn Sálarrannsóknafélags ls- lands, Garðastræti 6, er opið á mlð vlkudögum, kl. S,30 — 7. e. h. Tekíð á móti tilkynningum f dagbókina kl 10 — 12 SJÓNVARP Föstudagur 3. marz 1967 Kl. 20.00 Fréttlr. Kl. 20,30 Munir og minjar. Kristján Eldjárn sér um þáttinn. Gestur þáttarins er Þórðikr Tóm asson, safnvörður að Skógum. Kl. 21.00 Skemmtiþáttur Lucy Ball. Þessi þáttur nefnist „Luey á ferð og flugi“. íslenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson. 21,25 Látum bræður lagið óma“. f þessum þætti, sem gerður var á vegum Sjónvarpsins á Siglu- firði í sumar leið, syngur Iíarla kórinn Vísir nokkur létt lög und ir stjóm Geirharðs Valtýssonar. Með kórnum syngur blandaður kvartett, en siglfirzkir hljóðfæra leikarar sjá um undirleik. Kl. 21.45 Þöglu myndirnar — Skopmyndasmiðjan. í Skopmyndasmiðjunni segir frá leikstjóranum Mack Sennett, sem að sönnu hefur verið nefndur „Faöir skopmyndanna“ Þýðing- una gerði Óskar Ingimarsson. Kl. 22.10 Dýrlingurlnn Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. Kl. 23.00 Dagskrárlok. nraaaaBiHMHHH TÍMINN ar og bar hana upp að vörunum. ! Pazanna kippti henni að sér næst- um jafnfljótt og hún hafði gert við Ohrétien. Hún roðnaði ósjálf- rátt, eins og hún gerði oft. En þrátt fyrir fátið var hún hamingju söm, og hún spurði: — Finnst þér þessi nýja greiðsla fara mér vel? Sylvain horfði á hana með at- hygli, en það var ekki hægt að ráða af svip hans, hvort hann hefði verið búinn að taka eftir breytingunni. Síðan brosti hann og sagði: — Auðvitað fer hún þér vel. !En ég kunni samt betur við þig, eins og þú varst. Þú varst frum- jlegri, ef ég má taka svo til orða. ! Pazanna fékk kökk j hálsinn. en 'hún reyndi að verjast gráti. Var þetta allt og sumt, sem hafði áunnizt? — Hann hefði að minnsta kosti getað sagt mér það strax, í stað- inn fyrir að lofa mér að gera sjálfa mig að flóni, hugsaði hún gröm, því að hún hafði sjálf átt frumkvæðið, en Sylvain hafði aldr ei beðið hana að gera neitt i þessa átt. - Hún stóð upp með grátstafinn í kverkunum. Þegar hún kom að dyrunum, nam hún staðar, þvi að hún'"sat ekki bælt niður ekkann. Sylváin flýtti sér til hehnar, tók hana í faðminn og hvísiaði blíð- lega: — Hvað er að þér elskan? Þú mátt ekki gráta. Þú ert alltaf hún Paza litla mín. Hún stóð stundarkom og .hall- aði höfðinu upp að öxl hans, meðan hún var að jafna sig. Hún blygðaðist sín fyrir veiklyndi sitt, en fann samt til hugarléttis. En þegar hann kyssti varir hennar, losaði hún sig í skyndi úr örm- um hans. Hún hljóp fram á gang inn og upp í herbergið sitt og reif hárið allt úr skorðum. Að litilli stund liðinni, þegar Pazanna var búin að þvo sér um augun, fór hún inn til frænda síns. — Er þetta ný greiðsla? spurði Ohristoplhore. — Ertu að herma eftir Ghristjönu til þess að ganga í augun á verkfræðingnum þín- um? — Eg býst við, að þér finnist, að ég ætti ekki að gera það. — Það kemur ekki málinu við, hvað mér finnst. Már ,íkar alltaf vel við þig, hvemig sem þ í íTeið- ir á þér hárið. En hvað finnst Préfailles? Pazanna leit undan og nvíslaði með erfiðismunum: — Hann sagði, að mér færi bet- ur að hafa hárið eins og áður — Það er rétt hjá honum, hróp- aði Christophore og ljómaði. — Það finnst mér einmitt. Þú átt að vera eins og skaparinn gerði þig. Þú þarft ekki að fara á hár- greiðslustofu til þess að láta gera þig laglega. Pazanna hrökk við, svo að ljós- ið féll framan í hana. —Hvað er að? Það er eins og þú hafir grátið. — Nei, það er ekki rétt, svar- aði hún snöggt. — Það fór ryk upp í augun á mér. — Já, ég skil það vel, vina mín. Það fer ryk upp i augun, hvert sem maður fer. Ohristopihore lét sér nægja að klappa á litlu stifu höndina, sem slaknaði smátt og smátt. Pazanna var honum þakklát fyrir að segja ekki meira. Henni datt í hug, — og hann hefði hlegið, ef hann hefði vitað sannleikann. Þegar Pazanna vár komin aftur inn í herbergið sitt, reyndi hún að gleyma þessum kjanaskap með því að snúa huganum að áhuga- máli sínu, merskireitunura. Hún var enn svo þreytt og í miklu uppnámi, að henni lá við gráti. Hún var fremur buguð en hrygg, og að þessu sinni þráði hún hugg- un. — Paza, hvíslaði blíðleg rödd. Hafði Sylvain rennt grun i, hversu hún þarfnaðist hans og þráði faðmlag hans og kossa? Hún leit upp og sá, að Ohrétien kom hljóðlega inn í herbergið. Hann var glaðlegur á svipinn og ekki eins hjárænulegur og venju- lega. Hann faðmaði hana að sér fullur trúnaðartrausts bg sagði ástúðlega: — Þú ert enn þá litla Paza mín. Henni brá, því að bæði orð hans og athöfn voru endurtekning á þvi, sem hafði nýlega gerzt. Hún vissi ekki, hvort henni féll þetta vel eða illa. — Elskan, sagði Chrétien og brosti út undir eyru. Síðan kyssti hann hana eins og Sylvain. Pazönnu rann í skap. Hún hratt Ohrétien frá sér. ! — Hvernig í ósköpunum dettur þér þetta í hug? Þú hlýtur að j vera orðinn geggjaður. 1 Það þyrmdi yfir hann. Hann var orðinn sami fábjáninn og fyrr. Hann hörfaði aftur á bak og stam aði: — En þetta er einmitt það sem Sylvain sagði áðan. Og þu virtist glöð. Þá mundi Pazanna að Chrétiei hafði séð þau. Orð og athafnaii sem hann sá, greyptust alltaf , huga þessa sakleysingja. Harm hélt sennilega, að þetta væri leik ur. sem hann var að reyna að herma eftir í einfeldni sinm. — Þú ert víst reið, Paza, saeði hann á þennan barnsiega, en þó fullorðinslega hátt, sem einkenndi hann. Pazanna bældi niður reiði sína og svaraði: — Ég er ekki reið, væni minn. Dauft bros færðist yfir andht hans. — Gott. Þá er ég glaður Ertu þá ekki reið við Syh'ain heldur? Hann skildi svo líhð, að Paz- önnu fannst hún ekki mega hreyta i hann ónotun og stillti sig því. — Þey, þey, tautaði hún. ♦elfur Laugaveg 38, SkólavörSustíg 13, Snorrabraut 38, ☆ Þýzku kven- og unglinaabuxurnar margeftirspurðu eru komnar. ☆ Stærðir 36 til 44 ☆ Mjög vönduð og falleg vara. n — Flýttu þér nú að fara. Eg er þreytt. Ohrétien gekk út begjar.öi Þeg- ar hann kom að dvruaum 'agði hann fingurinn á vanrnar jg sagði lágt — Uss! Þetta er leyr.darmai Þú mátt ekki vera hr.vgi p.iza Þú mátt ekki særa vsslmgs '’hrnti en. Þegar Pazanna 'ar háftuð „'at hún ekki hætt að hug-a um k-> <a Sylvairts, og varir heonar endur- guldu þá að lokum í draumum hennar. Pazanna fór niður að strönd- inni, eins og hún verði á hverjum degi til þess að sjá. h .nig verk inu miðaði áfram Þegar hún stóð þar og skyggði hönd fyrir auga, meðan hún horfði tii hacs ins, sá hún Sylvain og menn hans óljóst í fjarska. Brátt vandist hún mollunni og tók að njóta bess hve -or mitt. Eldrauð haustblöðin héngu á trjanum frá >e<‘um"er Otvarpið PtLARI/ kjokkcn P SIGURÐSSON S/F SKÚLAGÖTU 63 SÍMI19133 í dag Fimmtudagu<- 2 marz 7.00 Morgunútvaim i«<v <4«ang Isútvarp. 13.15 A fri- vaktinni. Eydís Eyþórsdou. ,i,u lagaþætti fyrir sjómenn 14.40 Vi8 sem heima sitium Sigrlður Thorl acius spjallar um hitt og petta. 15.00 Miðdegisútvarp. 16'<0 Sfð- dgeisútvarp 17.00 Fréttir F am- burðarkennsla l frönsku og byzku 17.20 Þingfréttir Tónletkar 17.40 Tónlistartimi barnnnna G> *-ún Þorsteinsdóttir stjórnar tímanum. 18.00 Tilkynningar 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir PO0 Fréttlr 19.20 Tilkvnningar. 19.30 Daglegt mál Arni Bö,«'>--sson flytur þáttlnn 19.35 Efst á b«ugi. Björgvin Guðmundsson oe Biörn Jóhannsson tala um erlena mál- efni. 20.05 tslenzk tónllst- Sjð-n Ólafsson leikur tvö verk « >in- leiksfiðlu 20.30 ÚtvarDssag»n: „Trúðarnii- eftir Graham "-°e-e Magnús Kjartansson ritst’óri ies (24) 21.00 Fréttir og veðurfrpan ir. 21.30 Lestur Passfusálms <33> 21.40 Þjóðlff Ólafur Ragnar Grimsson stjómar þættinum 22. 30 estur i útvarpssal- Jean Paul Sevilla pianóleikari frá Paric leik ur tvö tónverk 22.55 Fréttir l stuttu máli A8 tafll Gu '”<nd ur Amlaugsson flytur skákþátL 23.35 Dagskrárlok. Föstudagur 3. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Vlð vinnuna. 14.40 Við, sem heima sltium 15 00 Mið- degisútvarp 16.00 Slðdegis- útvarp 17.00 Fréttir 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Mannsefnin" eftir Ragnvald Waage. Snorri Siefús son les (6) 18.05 Tónleikar. 18 55 Dagskrá kvöldsins og veðurf'een ir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynning ar 19.30 Kvöldvaka: a. Lestur fomrita: Hrólfs saga Gautreks- sonar. Andrés Björnsson tes <6< b. Þjóðhættir og þjóðsögur Þór Magnússon safnvörður talar um hagnýtingu mjólkurinnar c ,.F g ur fiskur I sjó“ Jón Asgeirsson kynnir Islenzk þjóðlöe með að- stoð söngfólks d. Einn dagur á árstið hverri Dagbókarþættir frá 1945 eftir Þorbjörn Biörnssnn á Geitaskarði. Baldur Pálmason flytur. e. I hendingum. Sieurður Jónsson frá Haukagili fivtur vfsnaþátt. 21.00 Fréttir og veður fregnir. 21.30 Lestur Passiu=áima (34) 21.40 Viðsjá 22.00 Kvöldsae an: ,,Söngva-Borga“ oftir (ón Trausta Sigriður Schiöth ipi 3< 22.20 Kvöldhljómleikar. 23 30 Fréttlr i stuttu máli. Dagskrárlot Á morgun

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.