Tíminn - 09.04.1967, Qupperneq 4
TÍMJNN
-SUNNUDAGUR 9. apríl 1967
'OUBr
Bændur - Vorið nálgast
Nauma mykjudreifarar til afgreiðslu strax.
Verðið mjög hagstætt — Aðeins kr. 20.500,00.
obus
1
LÁGMÚLI 5, SlMI 115 55
JORD TIL SOLU
Jörðin Þórsmörk á Sva'barðsströnd, er til sölu.
Allar byggingar eru nýlegar og vandaðar. Land
allt girt, tún 25 ha. Eitthvað af bústofni gæti fylgt,
svo sem 20 kýr.
Leiga gæti einnig komið til greina. Upplýsingar,
Þór Jóhannesson, Þórsmörk. Einnig 1 síma 40357
milli 7 og 8 næstu kvöld
BOLTAR
Nýkomið mikið úrval af ódýrum
BOLTUM
Lakkaðir — Mattir — Fótboltamunstur.
Stærðir V/z tomma til 7 tommur.
KRISTJÁNSSON HF.
Ingólfsstræti 12. — Sími 12800 og 14878
1=1 n
SKARTGRIPIRl
SIGMAR og PÁLMI
Skartgripaverzlun, gull- og sílfursmfði.
Hverfisgötu 16 a, og Laugavegi 70.
Jari Jónsson
(ögg. írdurskoðandi
HoltagerSi 22 Kópavogi
Simi 15209
Björn Sveinbjörnsson
hæstaréttarlögmaSur
LögfræSiskritstofa,
Sölvhólsgötu
Sambandshúsinu 3 hæð
slmar 12343 og 23338.
*elfur
Snorrabraut 38,
Þar sem ekki hefur
tekizt að fá framleng’
leigusamningi um
húsnæðið á Snorra-
brant 38, verður verzl
uninni þar lokað um
miðjan apríl n.k. Til
þess tima seljum við
allar vörur í verzlun-
inni með miklum af-
slætti.
Athugið að allar
vörur eru seldar
með afslætti, hvort
sem um er að ræða
nýkomnar vörur
eða eldri.
Eftir að verzluninnj
hefur verið lokað
biðjum við viðskipta-
vini okkar að snúa sér
til verzlananna á
Laugavegi 38 eða
Skólavörðustíg 13.
UMBODSMENN ÓSKAST
Heildverzlun í Reykjavík. sem flytur inn aðeins
nýjungar í byggingarvörum, óskar eftir fjárhags-
lega traustum umboðsmónnum utan Reykjavíkur,
sem hafa aðgang að, eða reka byggingarvöruverzl-
un og hafa áhuga á nýmngum f byggingariðnaði.
Listhafendur leggi nöfn sín og upplýsingar á af-
greiðslu blaðsins, merkt: „Nýjungar“, fyrir
18. þ.m. Umsó'knir verður farið með sem trúnaðar-
mál.
HAFNARFJORÐUR
\
Kranastjóri óskast til starfa á Michigan-bílkrana.
Upplýsingar gefnar í síma 52119 eða 50492 og á
skrifstofu hafnarstjóra, Strandgötu 7.
Hafnarstjórinn i Hafnarfirði.
Tilboð
óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar
að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 12. apríl kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
SÖLUNEFND VARNARUÐSEIGNA
t,étt renattA
FÆST I KAUPFELOGUM OG
VERZLUNUM UM LAND ALLT
• » > I i » } '