Tíminn - 13.04.1967, Page 5
FIMMTUDAGUR 13. aprfl 1967.
TÍMINN
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2
tækin henta sveitum
landsins.
Með einu handtaki má
kippa verkinu innan úr
tækinu og senda það á
viðkomandiverkstæði
— ekkert hnjask með
kassann — auðveldara
í viðhaldi.
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18 sími 169 95 ÁRS ÁBYRGÐ
Vélritunarstúlka
á aldrinum 19—25 ára, óskast. Góð íslenzku-
kunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar í síma 11918.
'' ** ' £
DRAÖE
Uli og innihurðir
Framleiðandi: sjsjuIi-vzeeos bhub
B.H. WEISTAD & Co. Skúlagötu 63 lll.hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579
FRIMERKI O G
FRIMERKJAVÖRUR
í afarmiklu úrvali. M.a innstungubækur,
yfir 40 tegundir. — Sendum ókeypis vöru-
lista um allt land.
Frímerkiamidstöðin
Týsgotu 1. Simi 21170.
kjokkcn
P SIGURÐSSON S/F
SKÚLAGÖTU 63 SÍMI19133
BYGGINGAREFNI
Óskum eftir viðskiptasámböndum vegna
eftirtalinna vörutegunda:
Prófíl glertrefjarplötur —
Prófíl PVC plötur — Polyester —
og AkryDlastkúpiar — PVC þakrennur —
Utanhússplötur — HarðplastpJötur o.fl.
Þau fyrirtæki er kynnu að hafa áhuga, eru beðin
að skrifa til okkar og við munum síðan ræða
væntanlegt samstarf á Islandi um miðjan apríl.
EVERLITE A.S.
Skævinge — Danmark
GÓÐ FERMINGARGJÖF
SKÓLARITVÉLAR
VOLKSWAGEN
TIL SÖLU
árgerð 1963, í mjög góðu
ásigkomulagi. — Hagstætt
verð ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 12504.
Nokkrar ungar kýr
og kvígur til sölu
Tilboð merkt: „Hvanneyr-
arætt“, sendist Tímanum
fljótlega.
MOTATIMBUR
TIL SÖLU
ásamt vinnuskúr á mjög hag-
stæðu verði. Einnig barnakojur
og toppgrind. Selst ódýrt. —
(Jpplýsingar í síma 22825.
Tvær stúlkur
sem unnið hafa við IBM göt-
unarvélar, óska eftir vinnu. —
Tilboð merkt: „5757“, sendist
á afgr. Tímans, fyrir mánu-
dagskvöld.
Reo-Studebaker
I
i
| — varahlutir til sölu.
)
> Sími 81704.
Björn Sveinbjörnsson
hæsta rétta r lögmaður
Lögfræðiskrifstofa,
Sölvhólsgötu *.
Sambandshúsinu 3. hæð
simar 12343 og 23338
Jart Jónsson
lögg. endurskoðandi
Holtagerði 22 Kópavogl
Simi 15209
ANTARES ferðaritvélin hef
ur léttan áslátt. Rautt og
svart band. Eina vélin á
markaðnum með sjálfvirka
Paragraf-stillingu.
ANTARES Compact
kr. 3.255,00.
ANTARES-CAPRI
kr. 2.945,00.
Vélar við allra hæfi.
Árs ábyrgð.
Sendum um allt land.
Einkaumboð:
RITVÉLAR OG BÖND é.f.
Po. Box 1329, Reykjavík.
Útsölustaðir í Reykiavík:
GUMA, Laugavegi 53, sími 23843.
SKRIFVÉLIN, Bergstaðastræti 3, sími 19651
Akureyri:
Bóka og biaðasalan, Brekkug. 5, sími 11337
Yfirhjúkrunarkonustaða
Staða yfirhjúkrunarkonu, sérlærðrar í geðveikra-
hjúkrun, við Kleppsspítaiann, er laus til umsókn-
ar frá 1. maí 1967. Laun samkvæmt úrskurði
Kjaradóms.
l*
Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og
fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, ReykjavíK, fyrir 27. apríl n.k.
Reykjavík 11.4. 1967
SKRIFSTOFA RÍKISSPITALANNA *
Bifvélavirkjar óskast
Vil ráða sem fyrst bifvéiavirkja og vélvirkja til
starfa á vélaverkstæði voru á Egilsstöðum. Um
framtíðarstarf getur verið að ræða. Minnst 10
stunda vinna. Allar nánari upplýsingar gefur
Kjartan Ingvarsson í síma 115, Egilsstöðum.