Tíminn - 13.04.1967, Qupperneq 7

Tíminn - 13.04.1967, Qupperneq 7
FIMMTUI>A<HIR 13*.apn0L1963. ÞINGFRETTIR TÍMINN San ákvæði hafnarlagafrum varpsins varhugaverð Llr ræðu Gfela Guðmundssonar um stjórnarfrumvarp til hafnarlaga Gisli Guðitwmdssön ræddi fnum- varp ríkisstjómariJtnaT til hafna- laga, er þa<V var til 1. umræSu í neSri defld á mánudag. Sagði Gísli að hér kænri stórmál fram svo seint að ólíkiegt hlyti að telja, að það gæti lilotið afgreiðslu á þessu þmgi, nesma samstarf geti á komizt um það. Rakti GísM sogu þessara miála nokk'Uð og miin«S á þingsályk.tiun frá 1998 um 10 ára áætlun um nauðsynlegustu hafnarframkvæmd ir og endurskoðun haínalaga og var atvi nnutækj anefnd falin þessi endurskoðun. Giísli Guðmundsson var formaður atvinnutæikjanefnd- ar. Áætltnrinni var og útlbýtt 1959 meðal þmgmanna. Upphæð áætlunarinnar var rúmíLega 700 milljónir króna um fr.amkvæmdir í 78 höfnium, sem nú myndi senni- lega nálgast 2 míMjarða við nú- verandi krónugildi. Gerði Gísli síðan frekari grein fyrir störfum atvinnutækjanefnd ar og áliti hennar og ffflögwm í hafnarm'álunum. í frumvarpinu, sem nefndin sbil aði til rí'kisstjómarinnar voru m. a. tvö nýmæli, aimað um að rífeis- framl'ag til hafnargerða yrði hækfe að til muna eintoum til undirstöðu framtovæmda í hverri höfn, en hitt um að gera hafnabótasjóð einn- ig að almennri lénastofnun fyrir hafnargerðirnar í landinu. Síðan þetta frumvarp var afhent rí'kis- stjórninni er liðið hátt á sjötta ár og frá rífeiisstjórninni hefur ekkert frumvarp komið um þessi efni fyrr en mú, að þetta frum- varp er lagt fyrir í þinglok. Þegar tvö ár voru liðin frá því atvinnutækjanefnd hafði skilað inn frumvarpinu og rífeisstjórnin gerði efckert í málinu fluttu Fram- sóknarmenn frumvanp um hæfek- un rítoisframlags til hafnargerða sem var hugsað til bráðabirgða meðan hafnalög væru í endurskoð un. Þetta frumvarp fékk ekki af- greiðslu á þinginu. Síðan höfðum við flutt annað frumvarp á nokkr- um síðustu þingum og þessu þingi um að höfnum yrði skipt í þrjá flokka og framlögin færu eftir flokkum allt upp í 75% og jafn- 'framt átovæði um að ríkissjóður greiddi skuldalhala sinn á þessu sviði og eftirleiðis yrðu gerðar tveggja ára áætlanir um hafnar- framkvæmdir á svipaðan hátt og vegaáætlanir. Þetta mál hefur ekki náð fram að ganga. Á ÞINGPALU ic Meirihluti utanríkismálanefndar hefur lagt fram nefndarálit um tillögu Framsóknarmanna um samstarf og aðgerðir til að afla rétti fslands til landgrunnsins viðurkenningar. Leggur meirihlutinn til að tillögunni verði vísað frá þinginu. Umræður hófust á Alþingi í gær um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun vegaáætlunar fyrir árin 1967 og 1968. Ingólfur Jónsson samgöngumálaráðherra hafði framsögu fyrir tillögunni og afsakaði live seint tillagan væri fram komin og lítil aukning á framlögum til vega- mála væri ráðgerð í tillögunni. Umræðunni um vegaáætlunina var frestað að loknu máli ráðherrans og fyrirhugað að halda henni áfram á kvöldfundi í gærkveldi. Hallidór E. Sigurðsson var á mælendaskrá- Verður væntanlega unnt að greina frá ræðu hans í blaðinu á morgun. F.JW' •••■.■■yy. Gísli GuSmundsson Gísli sagðist hlynntur því að reynt yrði að afgreiða þetta frum- varp á þessu þingi, þótt seint væri það fram komið, svo seint að ekki myndi tafeast að afgreiða það, nema um afgreiðsluna gæti tekizt sams'tarf — en slíku samstarfi er auðvitað voniaust að koma á, nema tryggt sé að væntanieg hafna lög, sem afgreidd yrðu á þessu þingi yrðu ótvírætt til bóta frá þeim hafnalögum, sem nú gilda. Ýmis atriði eru í þéssu frum- varpi, sem sérstaklega þarf að gefa gaum að. M.a. mun ekki eiga alls staðar við, að hafnarmála- stjóri hafi framkvæmd hafnargerða að öllu í sínum höndum. Ákvæði um að um sjálískuldarábyrgð rík- issjóðs vegna lána til hafnargerða sé etoki lengur að ræða þari að athuga. í 8. grein frumvarpsins er stigið spor aftur á bak, þar sem segir, að kostnaðarhlutur ríkissjóðs og uppliæð ábyrgðar megi ekki nema samtals nema 90% af styrk hæfum kostnaði þess framkvæmda áfanga, sem lán er tekið til. Þetta þarf að a'thuga betur. í 7. gr. er tekið fram, að til styrfchæfs kostnaðar teljist ekki vextir á byggingartíma, lántöku- kostnaður eða annar fjármagns kostnaður og ekki heldur kostnað- ur vegna lóða eða landkaupa fyrir höfn, gengistap á erlendum lán- um né kostnaður vegna hækkun- ar verðtryggðra lána. Þetta þarf að athuga gaumgæfilega. í 6. gr. frumvarpsins segir, að hluti ríkissjóðs af stofnkostnaði hafnargerðar á hverjum stað skuli vera allt að 75% stofnkostnaðar hafnangarða, og öldubrjóta og allt að 40% stofnkostnaðar annarra styrtohæfra hafnarmannvirkja. — í núgildandi lögurn fram 1946 segir hins veg_r, að það sé skylda ríkissjóðs að greiða mikinn hluta kostnaðarins en í þessu frumvarpi er aðeins um lögbundið hámark að ræða, þannig að ríkissjóður má ekki greiða hærra en þar er til- greint og ríkissjóður megi þar af leiðandi greiða minna en það há- mark. Hér er tillaga um að breyta réttarstöðu hafnargerðanna gagn- vart ríkissjóði og hér er um stærri breytingu að ræða og í aðra átt en ætlá hefði mátt. Fáist þessu ákvæði, sem þannig breytir réttarstöðu hafnanna gagn vart ríkissjóði, get ég ekki greitt þessu frumvarpi atkvæði því þetta er alvarlegt spor aftur á bak. Gísli Guðmundsson gerði ýms- ar fleiri athugasemdir við einstök ákvæði frumvarpsins e hvatti þá þingnefnd, sem málið fengi til at- hugunar að taka ábendingar sínar til gaumgæfilegrar athugunar. SJÁLF- BOÐA- LIÐAR Skrfstofa Framsóknarflokks ins óskar eftir sjálfboSaliðum til starfa frá kl. 2—6 í dag. NAMSKBD FYRIR STARFS- FÓLK VFRKSMIDJUIÐNAMR Einar Ágústsson bar í gær í sameinuðu þingi fram fyrirspurn til menntamálaráðherra um það, hvað liði undirbúningi þess að kom ið yrði á fót námskeiði fyrir starfs fólk verksmiðjuiðnaðarins svo sem ákveðið hefði verið í lögum um iðnfræðslu. Einar sagði, að þessi ákvæði laganna hefðu verið samþykkt sam hljóða og sérstaklega útfæ.. og RÍKISSTOFNUN TIL AÐ STUÐLA AD FFLINGU NIDURSUDUIÐNAÐAR Jón Skaftason hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um sér- staka ríkisstofnun tii þess að stuðla að uppbyggingu niður- suðuiðnaðar og fleira. Tillaga Jóns er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að hlutast til um, a komið verða á fót sérstakri ríkis- stofnun, er hafi það meginhlut- vgrk að stuðla að uppbyggingu niðursuðuiðnaðar til hagnýting ar sjávarafurða, með því að veita tækniaðstoð og annast markaðs- leit fyrir niðursoðnar sjávarvörur. í greinargerð segir: „Fátt er nauðsynlegra fyrir smáþjóð eins og íslendinga en að koma á fót fullkomnum iðnaði fólksins. Nú þegar er svo komið, í því skyni að hagnýta náttúrw auðæfi landsins svo sem hezt má verða. Umbverfis landið eru einhver beztu fiskimið á Norður-Altants- hafi. Yfir 95% af útflutningi lands manna eru sjávarafurðir, sem að mestu leyti eru fluttar úr landi óunnið hráefni. Sú þróun á sér stað meðal flestra annarra pjóða, að fólkið flyzt í vaxandi mæli úr sveitunum í þéttbýlið við sjávar- síðuna. Ef ekkert verður gert í náinni framtíð til þess að koma á fót öruggum iðnaði á þessum stöðum, má búast við vaxandi al vinnuleysi og versnandi afkomu að um tímabundið atvinnuieysi -.r að ræða í mörgum sjávarljiorpum \ umhvertfis landið. Það er því lífsnauðsyn fyrir ís- ienzku þjóðina, að allt verði gert sem hægt er til þess að koma á fót niðursuðu- og niðurlagningar- iðnaði sjávarafurða víðs vegar um landið og skapa þannig fólki ör- ugga atvinnu, jafnframr því sem verðmæti sjávaraflans er marg- faldað. Til þess að möguiegt sé að koma þessu í framkvæmd verð- ur að koma nýju skipulagi á þe’si mál. Stofnkostnaður við niður- suðuverkstviiðjur er 1 ár og ýmis tæknileg vandamái viö að etja, bæði í sambandi við byggingu og rekstur. Gera þarf margháttaðar tilraunir til þess að gera vöruna sem samkeppnishæfasta á hinum ýmsu mörkuðum, jafnt því sem framkvæma þarf viðtæka markaðs leit, sem ætíð hlýtur að vera mjög kostnaðarsöm og í flestum tiifeli- um ofvaxin einstaklingu-m að leggja út í án stuðnings. Það liggur því ljóst fyrir, að brýna nauðsyn ber til, að komið verði á fót stofnun, em veiti tæknilega aðstoð við uppbygging- una áður greinds iðnaðar og ann- ist markaðsleit, eftir því sem nauð syn krefur.“ undirstrikuð al þingnefnd við afgréiðslu málsins. Samkvæmt lög- unum á ráðherra að setja reglu- gerð um þessi námskeið að fengn um tillögum iðnrekenda og verk- smiðjufólks. Mi-.ill áhugÞværi á því hjá þeim, sem hér ættu ’• igs- muna að gæta, að slík námskeið yrðu hafin hið fyrs.a jg því væri þessi fyrirspurn borin fram, því mönnum fyndist hér of langur dráttur vera á o nn. Gyli Þ. Gíslason, menntamála ráðherra, sagði, að hann hefði óskað eftir tillögum iðnfræðslu- ráðs um reglugerð fyrir slík nám skeið og ennfremur eftir tillög- um Iðju og Pélags ísl. iðnrekenda um fyrirkomulag námskeiðannai Umsagnir þessara aðila hefðu ekki borizt ennþá til ráðuneytisins oz ætti iðnfræðsluráð : önnum vegna þess, hve mörg nýmæli hefðu ver- ið í hinum nýju iðnfræðslulögum Kvað ráðherrann þó vonir standa til að þessar tillögur bærust von bráðar og unnt yrði að hefja þessi námskeið í upphafi, næsta skóla- árs. Einar Ágústsson ítrekaði það, að sér fyndist þessi undirbúning- ur hafa tekið óhæfilega langan tíma, og vonandi yrði staðið við það, að þessi námskeið verði hafin í byrjun næsta skólaárs.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.