Tíminn - 13.04.1967, Side 11

Tíminn - 13.04.1967, Side 11
FIMMTUDAGUR 13. aprfl 1967. TÍMINN þriðjud og föstud. kl. 5-r6. Viðtalstími læknis er á miðvikud kl. 4—5. Svarað 1 sima 15062 á viðtals tímum. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru f Safnaðarheimili Langholtssóknar. Þriðjudaga frá kl, 9—12 f. h. Tímapantanir í síma 34141 mánudaga kl. 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað ar. Tekið á móti tilkynningum i dagbókina ki. 10 — 12 _ jjeidur iþú, að ég mundi leyfa , t svona lítifli dömu að vera klyfja- O p gft pa Ék m. e| hestur fyrir mig, fröken góð? Ég n gæti auðveldlega boriðiþig líka. Ég 'hló gátt. — Hvaða hávaði er 'þetta í þér, Jessíka? Kládína var á leið niður stigann. Það skrjáfaði í silkipils- unum hennar þegar hún gekk. Brókaðistranginn í fangi hennar straukst við stytfcuna af hinni hjúpuðu Áróru. Kládína heilsaði Kúrt. Þú kemur alveg mátulega til hádegjsverðar, sagði hún. Síðan tróð hún þung- um brókaðistranganum í fangið á mér. Taktu þetta og farðu með það inn í saumaherbergið. Farði nú varlega. Jessíka og góða reyndu að ganga dálítið settlega. Þú þarft ekki að draga á eftir þér fætuma, en það er heldur engin ástæða til að þjóta áfram eins og götu- stelpa. IÞegar ég gekk brott heyrði ég Kúrt segja hlæjandi: Ekki setja ofan í við hana, ungfrú Klá- dína. Hún hefur töfrandi göngu- lag, það er eins og hún hafi vængi á fótunum. Ég ihugsaði hlýlega tii hans,- Mér höfðu verið slegnir svo fáir gull- hamrar um ævina. Saumaherbergið var stórt og með eldstæði, þar sem frú Mellí- cent var vön að kveikja eld, þeg- ar Kládína var að sauma. Ég lagði efnið á borðið við hlið- ina á ljótu stignu saumavélinni. Ég vissi hvaðan þessi brókaði- strangi kom. Uppi á loftinu var risastór, útskorin tré- kista full af silki og flaueli, sem flutt hafði verið til Englands nokkrum kynslóðum áður af flökkukindum Lothian ættarinnar. Með því að pakka efnunum vand- lega inn og setja kamfórustengur í brotin hafði verið hægt að 25. marz voru gefin saman í hjóna geyrna þau óskemmd öll þessi ár. í Háteigskirkju af séra Jóni Bjar- Kládína hnuplaði efni í kjólana man Áslaug Ármannsdóttir og Guð- sína úr þessari kistu. Þannig gat björn Páll Sölvason. Heimili þeirrajhún klæðzt dýrum fötum og borg- er að Sólheimum 23, Rvk. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavík. Sími 20800). 11 ÁST 0G HATUR ANNEMAYBURY 25. febrúar voru gefin saman í hjónabadn í Hreppshólakirkju af séra Bernharði Guðmundssyni, ung frú Móeiður Sigurðardóttir, ljós- móðir og Þorleifur Eiríksson, stýri maður eimili þeirra er að Básenda 1. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavík. Sími 20800). aði aðeins fyrir þau það sem saumakonan hennar setti upp. Þessa tvo daga sem ég hafði verið hérna, hafði ég tekið eftir því hversu hljóð við vorum öll við máltíðir. Kúrt breytti því. Með viðkunnanlegri röddu og glaðleg brosti talaði hann um Leicester Square, þar sem tatarakerling hafði spáð fyrir honum, og leik- húsið í Drury Lane, og hávært f jör söngleikjahúsanna. Einu sinni gat ég I ekki haldið lengur aftur af mér. Ég hallaði mér yfir borðið. Hefurðu nokk- urn tíma komið til Boston? sagði ég áköf. — Já, hvers vegna? — Móðir mín býr þar, sagði ég. Hann hallaði sér aftur á stóln- um og starði undrandi á mig. — Mamma þín? Ja hérna. Hvað ertu þá að gera hér? — Móðir Jessiku vinnur í Ame- ríku. Kládína hafði þann leiða á- vana að svara spumingum, sem beint var til mín. Hún er sauma- kona. — Ég er búin að segja þér það, sagði ég og rödd mín var skræk af vandlætingu, að hún er mjög góð saumakona. Hún saumar miklu fallegri kjóla en þú hefur nokkru sinni séð. — Ef þú getur ekki haft fttjórn á sjálfri þér, ungfrú góð, þá verðurðu að gjöra svo vel og fara frá borðinu. — Mér þykir það leitt. En þú veizt, að móðir mín saumar ekki bara venjuleg almúgaföt. Madame du Parc frá París sagði að hún væri sannkallaður snillingur höndunum. Hún sagði... — Þetta er nóg. Kúrt sagði vingjarnlega: Og einn góðan veðurdag muntu fara til hennar í Ameríku, ungfrú Jessíka, er það ekki? — Jú. — Það verður nú einhver bíð á því, sagði Kládína þurrlega. Viltu vera svo góð að taka af borðinu, Jessíka? Og þegar þú ert búin í SJBNVARP Föstudagur 14. apríl 1967 20,00 Fréttir. 20,30 Á blaðamannafundi 21,05 „Segðu ekki nei . . ." Sænska hljómsveitin Sven Ing- vars dvaldi í Reykjavík fyrir skömmu og lék þá nokfcur vln- sæl lög fyrir sjónvarpið. 21,25 Mekka borgin helga. Um aldaraðir hafa pílagrimar lagt leið sína til hinna helgu borgar múhameðstrúarmanna, Meklca. Aðeins hin síðustu ár hefur ljós myndurum og kvikmyndatöku- mönnum verið veitt heimild til þess að mynda á þessum slóðum. Mynd þessa gerði Mostafa Hammri fyrir BBC nýlega. Þýðinguna gerði Loftur Guð mundsson. Þulur er Hersteinn Pálsson. 21,55 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.45 Dagskrárlok. VORIÐ ER KOMIÐ Blómamold Pottar og blómaker. Allskonar vorlaukar. Blóma- og matjurtafræ. Pottablóm, gott úrval. blómaskreytingar VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BLÓMA OG GJAFAVÖRUVERZLUN MICHELSEN Suðurlandsbr. 10, Reykjavík, sími 31099 BLÓMASKÁLI MICHELSEN Hveragerði. eldhúsinu geturðu farið og náð í eggin. Frú Melicent hataði að þvo upp svo að ég hafði boðist til að gera það. Mér var alveg sama þótt ég gerði það því ég var fljótari og stóri, svarti ketillinn var alltaf tilbúinn fullur af sjóðandi heitu vatni þegar ég kom fram. Ég hlýt að hafa gengið mjög hljóðlega eftir ganginum, þegar ég var búin að þvo upp, því -ð ég heyrði rödd Kládínu greini- lega í gegnum hálfopnar setustofu dyrnar. •— . . . af góðun. ættum. Móð- ir hennar er af Oornelle ættinni. Það er ævagömul fjölskylda og for feður þeirra voru af aðalsættum. Sóló frændi sagði varkárnis-1 lega: Það er nú svo langt síðan, barnið mitt. Kládía lét, sem hún heyrði ekki. Hún er Htil og grannvaxm, en sterkbyggð. Eini annmaridnn er sá, að hún fær engan heiman- mund, því að faðir hennar tap- aði aleigunni í einhverju kaup- hallarbraski, sem hann var sak- laus af. En hún getur verið fjör- ug og glæsileg, þegar svo oýður við að horfa. Þú segir, að þér hafi strax líkað mjög vel við hana. Mér þykir vænt um það. Ég þekki ykkur bæði og held, að þið eigið ákaflega vel saman, Kúrt. Ég er viss um, að hún mundi verða mjög góð eiginkona og tilvalin hús móðir þessa húss . . Ég beið ekki eftir meiru. Il^rn ig dirfðist Kládína að rökræða um mig eins og ég væri til sölu á austurlenzkum þrælamarkaði! Og að bjóða mig svona samvizkulaust manni, sem ég þekki varla. Ég var öskureið og bjóst til að þjóta inn í stofuna. En vegna þess, að ég vildi ekki gera Júlíu frænku órólega snerist ég á hæli og hljóp upp stigann. Ég batt á mig hattinn með titr- andi höndum og kastaði yfir mig grænu herðaslánni. Svo að það átti að koma mér í hjónaband! Jæja, látum þau reyna. Ég myndi sjálf velja mér mann eftir mínu eigin höfði. Ég stóð og yggldi mig fyrir fram an spegilinn. Ef Kládína var svona peningagráðug, hvers vegna gift- ist hún þá ekki Kúrt sjálf? Hún var svo falleg, að hún þurfti ef- laust ekki meira en ao lyfta litla fingri til að láta karlmenn skriða fyrir sér. Ég hélt áfram að velta þessu fyrir mér eftir að ég var komin út úr herberginu. Móðir mín hafði sagt mér að Kládína væri tuttugu og átta ára. Hvers vegna var svona fögur kona enniþá ógift? Hún hlaut að hafa fengið mörg bónorð. En hvað olli því að hún tók þeim ekki? Sólskinið siaðist gegnum bláar og grænar rúðurnar í ganginum og' varpaði angurværu þunglyndi vfir staðinn. Húsið sjálft töfraði mig ennþá, en það var eitthvað i and- rúmsloftinu sem ég gat ekki skil- ið, en ég hafði það á tilfinning- unni, að það væri ekkert gott. Ég heyrði Davíð nefndan á nafn í setustofunni. Hurðin var hálf opin. Ég ýtti henni upp og steig á þykka tyrkneska gólttepp- ið. Fjölskyldan og Kúrt sátu i hálfhring og sneru . mig bökum. Árineldurinn varpaði bjarma á andlit þeirra. Kládína var að tala. Mamma og pabbi neita að viðurkenna þá staðreynd, að það getur vel verið að Davíð sé dáinn. En við verðum að horfast í augu við sannleik- ann. Ertu mér ekki sammála bví Kúrt, að hann hlyti að hafa fund- ið einhverja leið til að senda skila boð til okkar, ef hann væri á iiii? Það varð stutt þögn. Síðan tók rödd til máls, sem var svo skær og hörkuleg að það var varla hægt þekkja hana sem rödd Júlíu frænku: Það er það sem þú vilt, : Kládína, er það ekki? Þú vilt að bróðir þinn sé dauður. Þetta var svo hræðileg ásökun, að ég greip andann á lofti. En það heyrði enginn í mér. ■ Kládína hló afsakandi. Þú mátt ekki láta mömmu á þig fá Hún kemur með furðulegustu atnuga- semdir, en hún meinar ekkert með því. Hún hefur ekki vel skýra 1 hugsun, þú skilur. Fætur mínir gerðu engan hávaða þegar ég gekk yfir teppið. En Kládína sneri til höfðinu og kom auga á mig. — Hvað ert þú eiginlega að gera, ungfrú góð? Hlera? — Þá mundi ég vera í felum fyrir utan dyrnar Mig dauðlang aði til að segja henni, að ég hefði ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 13. april 7.00 Morgunútvarp 12.00 I-Iádeg isútvarp. 13.00 Á fri- vaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar ósfca lagaþætti handa sjómönnum. 14. 40 Við, sem heima sitjum: Glefsur úr þjóðlífi fyrri aldar. Sigríður Nieljohníusdóttir tekur saman; — síðari hluti. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir 17.20 Þingfréttir. .17.40 TónUstar tími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tímáhum. 18.00 Tónleik- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt ir. 19.20 Tilk. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þúttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guð mundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.00 Út varp frá Alþingi. Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdags- umræður); — síðara kvöld. ver þingflokkur fær til umráða 55 mín., er skiptast i þrjár umferð- ir: 25, 20 og 10 mín. Röð flokk- anna: Alþýðubandalag, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur. Laust fyrir miðnætti verða sagð- ar veðurfregnir og fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok. Föstudagur 14. april 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis úfcvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum Valgerður Dan byrjar „Systurnar i morgun lestur sögunnar Grænadal“ eftir Maríu Jóhannsdóttur 15.00 Mið- degisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp 17.20 Þingfréttir. 17.40 Útvarps saga barnanna: „Bærinn á strönd inni“ etfir Gunnar M. Magnúss. 18.00 Tónleikar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautrekssonar Andrés Björnsson les sögulok (11). b. Þjóðhættir og þjóðsögur. c. „Berhöfðaður burt ég fer“ Jón Ásgeirsson kynnir isl. lög. d. Ljóð eftir Stein Steinarr. e. Kaup staðarferð fyrir 50 árum Tryggvi Emilsson flytur frásöguþátt. f. Kvæðalög. Flosi Bjarnason kveður nokkrar stemmur 21.00 Fréttir 21.30 Víðsjá 21.45 Kórsönaur 2/ 0 Kvöldsagan: ..Landið týnda- 22.30 Veðurfregnir. Kvoldhljóm laikar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.