Tíminn - 13.04.1967, Síða 15

Tíminn - 13.04.1967, Síða 15
FJMMTUDAGUR 13. apríl 1967. TIMINN Jí LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Lénharður fógeti Eftir: Einar H. Kvaran, Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Leikmyndir: Hallgrímur Helga son, Fruínsýning n. k. laugar dag kl. 8,30 frumsýningar gestir vitji miða sinna fimmtudag og föstudag í aðgöngumiðasölu Kópavogsbíós, næsta sýning mánudag sími 41985. Botholti 6, <Hús BelgjagerSarinnar) DAVÍÐ Framhals af bls. 1. lanaskjörinna þingmanna Sjálf- stæðisflokksins. Sennilegt er talið, að starf það sem Liavíð ólafsson tekur að sér, sé embætti bankastjóra við Seðla- bankar.n. Engint ilkynning hefur blaðinu þó borizt frá réttum að- ilum þar um ennþá. HEILDARINSTÆÐA Framhals-af bls. 1. í bankaráð voru endurkjömir þeir Erlendur Einarsson, forstjóri, formaður; Hjörtur Hjartar, fram- kvaemdastjóri, varaformaður, og VUIhjálmur Jónsson, framkv.stj. — Endurskoðendur voru endurkjörn- ir Alþingismennirnir Ólafur Jó- hannesson og Halldór E. Sigurðs- son. BÓKASÖFN Framhals af bls. 1. til að búa það mál í hendur AJþingi, um að reist yrði bókíhlaða sameinaðs safns í næsta nágrenni við Háskól- ann. Fundurinn fagnar því að kennslu í íslenzkum fræðum skuli ætlað aukið svigrúm og bætt aðstaða í nýrri háskóla byggingu, en jafnframt harmar hann, að húsnæðis- mál Handritastofnunar fs- lands skuli ekki vera leyst sem þáttur í víðtækri lausn safnmálanna. Fundurinn tel ur, að það spor, sem þar hefur verið stigið, megi á! engan hátt verða til að tefja; þá frambúðarlausn húsnæð-: ismála safnanna þriggja.j sem stefna verður nú að j markvisst og undandráttar- laust. 15% Framhals af bls. 1. ræmi við laun, sem menn með kennaramenntun geta fengið á frjálsum vinnumarkaði Afleiðing in er geigvænlegur kennainskort- ur A þessu skólaári eru 148 barna kenr.arar réttindalausir eða 15% % Þar af eru 20 í kaupstöð- um andsins. Þess er lítil von, að bó' verði ráðir á kennaraskortin- um meðan iaunamálum kennara er jvo háttað, sem nú er. i’ tndurinn lítur þessi mái mjög alvauegum augum og heitir á alla sem hlut eiga að máli, að hefjast | þega handa um raunhæfar úrbæt ur. Góður arangur í fræðslumálum | Sími 22140 Tatarastúlkan (Gypsy Girl) Brezk kvikmynd með Hayley Mills i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . Bönnuð innan 12 ára T ónabíó Sinu 31182 íslenzkur texti. Að kála konu sinni (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerisk gamanmynd I litum Sagan hefur verið framhalds saga I Vísir. Jack Lemmon Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9 GAMIA BÍÓ Síml 114 75 Butterfield 8 Hin fræga verðlaunamynd með Elizabeth Taylor Endursýnd kl. 5 og 9 . er öðru fremur undir því kominn, að skólarnir hafi úrvals kennur- um a að skipa, en það má því að- eins verða, að stéttin sé vel mennt uð, búi við góð starfsskilyrði og góð launakjör“. SKEMMTUN Framhald af bls. 2 riða verða leikin létt lög. Kynnir verður Hermann Ragnar Stefáns- son danskennari. Um daginn verða I bornar fram veitingar, og er verðj þeirra innifalið í aðgangseyrinum.: Það kom fram á blaðamanna- fundi, sem stjórn Þjóðleikhúss- kórsins boðaði til í dag, að dr.; Urbancic hefði á banabeðinu rættj um skort sérmenntaðra lækna íj heilaskurðlækningum hér á landi,! og hefði kórinn viljað heiðra minn j ingu hans með því að koma uppj sjóði til að styrkja mcnn til námsi í þessari grein. Dr. Urbancic starf aði að tónlistarmálum hér á l_ndi í 20 ár samfleytt, svo sem kunn- ugt er, og vann ómetanlegt starf á því sviði, m.a. lagði hann horn- stein að óperuflutningi hér á landi og var fyrstur til að færa upp hin miklu tónverk meistaranna, óratoríum og guðspjallaverk. Verð ur starf hans i þágu tónlistarlífs hér á landi seint að fullu metið, og er vel til fundið að Þjóðleik- j húskórnum að heiðra minningu hans á þann hátt, sem að framan greinir. Aðgöngumiðar að skemmtun- inni á sunnud: erða seldir í a'nddyri Súlnasals Hóetl Sögu kl. 15—17 á laugardag. Sfm) 11384 3. Angelique-myndin: éfáwe, , °9 KONGURIIMN iM (Angélique et le Roy) Heimsfræg og ógleymanleg, ný frönsk stórmynd I litum og CinemaScope með islenzkum texta. Michele Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 Sim 11544 Heimsóknin (The Visit) Amerísk CinemaScope úrvaís- mynd gerð I samvinnu við þ^zk, frönsk og ftölsk kvikmynda félög. Leikstjóri Bernhard Wicki. Anthony Qutnn Ingrid Bergman Irma Demick Paolo Stoppa tslenzkur texti Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 HJÁLPARBEIÐNI Sírni 18936 Sigurvegararnir (The Victors) Stórfengleg ný ensk-amerísk stórmynd í Cinema Scope frá heimsstyrjöldinni síðari. Geroge Hamilton, Romy Schneider Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð innan 14 ára. Danskur texti. laugaras Simar 38150 og 32075 Ástarlíf með árangri Gamansöm og djörf, frönsk kvikmynd um tilbreytni ástar lífsins. Elsa Martinelli og Anna Karina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Danskur texti. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBÍÓ Hillingar Spennandi ný amerisk kvik mynd með Gregory Peck og Diane Bafcer Islenzkur texti. Bönnuð tnnan 16 éra. Sýntí kl 5 og 9 Framhald af bls. 2 Um það, sem^ á vantar, er nú leitað til allra fslendinga um að leggja sinn hlut fram til hjálpar litlu telpunni- í Dalasýslu hefur Lionsklúbbur Búðardals ákveðið að sjá um fjársöfnun. Félagar hans fara tveir og tveir saman á hvern bæ í sýslunni með sðfnunarlista. nefnd ur bóndi á Skógarströnd hefur haf ið söfnun og leitað hefur verið til stjórnar Breiðfirðingafélagsins í sama skyni. Við, sem höfum verið að kynna okkur, hvaða fyrirgreiðslur ''æru látnar í té og hvaða leiðir iægju til hjálpar einstaklingum, sem þjást af alvarlegum hjartasjúkdóm um, höfum orðið sammála um það, að ef meira safnast nú en þessi litla telpa þarf á að halda, þá skuli það fé, sem umfram verður, renna í sjóð, er varið verði til hjálpar öðrum börnum og ungl ingum hvar sem þau eiga heima á landinu og baldin eru svo alvar jlégum hjartasjúkdómum, að þau íverða að leita lækninga erlendis. j íslendingar hafa margsýnt að hjartalag þeirra er gott og þeir j eru fljótir til aö rétta fram hjálp- j fúsa hönd, þegar þess er beðið og þörfin er augljós. Þessvegna er ennþá knúð með öryggi og bjart sýni é dyr hjartans sem finnur til með og vill hjálpa sjúku barni til að öðlast héilbrigða æsku og bjarta framtið. ADENAUER Framh'als af bls. 1. ast um Adenauer, en að von um hefðu menn alltaf á- hyggjur, er svo gamlir menn veikjast. Adenauer er nú 91 árs að aldri. Adenauer veiktist fyrr i þessum mánuði og virtist vera að iafna sig á þeim veikindum, er honum hrak- aði skyndilega. Heilsuástand hans hefur síðan farið dag- versnandi. ÞJÓDLEIKHÚSID c OFTSTEINNINN Sýning í kvöld kl. 20 Lukkuriddarinn Sýning föstudag kl. 20 Síðasta sinn. maím/mw Sýning laugardag kl. 20. I Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 tii 20. Simi 1-1200. Fjalla-EyráidiiF Sýning i kvöld kl. 20,30 Uppselt Sýning föstudag kl. 20,30 Uppselt Næsta sýning þriðjudag tangó Sýning laugardag kL 20,30 Sýning sunnudag kl. 20,30 Uppselt Ku^þu^stu^ur Sýning sunnudag kl. 15 Næst siðasta slnn. Aðgöngum(,'asalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. TmiiimmmmtiiHCT K0.BAyi0iG.S8l Simt 41985 tslenzkur textí O.S.S 117 Snllldar ve) gerð og hörkuspenn andl, ný frönsk sakamálamynd. Mynd t stÐ við Bond myndirr ar. Kerwin Matthews Nadia Sanders Sýnd kL 6. 'i og 9 Bönnuð börnum. S)m> 50249 Sumarið með Moniku Sýnýd kl. 9. Slml 50184 Darling Margföld verðlaunamynd Julie Chrlstíe. Dlrk Bogarde Islenzkur textt Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Auglýsið I TÍMANUM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.