Tíminn - 16.04.1967, Side 4

Tíminn - 16.04.1967, Side 4
SUNNUDADGUR 16. apríl 1967. 16 TÍMINN er orðinn gamall í faginu. Hann er hér að mála bakgrunn, sem leikmyndagerðamaðurinn okkar hefur gert. Ekki lízt mér á, hvað mikið af málningu fer á sloppinn hans. En hann seg- iir, að listamönnum leyfist allt slíkt. 4. Þessi listmálari — þekkið hann sjálfsagt öll Teiknimyndir - Mikki Mús út skýrir hvernig þær verða til Sæl, krakkar mínir, ég þarf ekki að kynna mig fyrir ykkur, þið þekkið mig áreiðanlega öll. Þið þekkið líka ýmsa félaga mína, t.d. Andrés Önd, og And- ersínu, og auðvitað hana Mínu, vinkonu mína. En ég hef kom izt að því, að þótt margir, bæði fullorðnir og krakkar, þekki okkur í sjón, þá hafa þeir ekki hugmynd um, hver bjó okkur til eða hvernig teiknikvik- myndir eru gerðar. Það heim- sótti okkur til dæmis ungur maður í fyrra, sem langaði til að fræðast um teiknimyndir, og ég fylgdi honum um allt teiknimyndaverið. Þá voru þes ar myndir teknar, sem ég ætla að láta ykkur njóta góðs af núna. Seinna ætla ég svo að segja ykkur svolítið frá höf- undi okkar, Walt Disney. 5. Þessar sætu, litlu stúlk- ur hérna eru blek- og litsetj- arar. Þær draga mynd Andrés ar, teiknimyndagerðarmanns b. Myndatökumennirnir okk- ar setja glæru „celluloid“ teikningarnar, eina í einu á lit- aðan bakgrunninn og taka Ijós myndir af öllu saamn. Úr þessu verður röð af samstæðum mynd um af „leikendum" okkar í viðeigandi umhverfi. Hugsið ykkur, í eina litla hreyfingu, þarf 16 einstakar myndir, og hver mínúta af teiknikvikmynd er byggð upp af 1.440 ein- stökum teikningum! Þá getum við rei'knað út, að í langar kvikmyndir, eins og til dæmis „Mjallhvít og dvergarnir sjö“, fara þúsundir teikninga — og kostnaðurinn verður afarmikill. upp á glæra „celluloid" örk. Þær nota litaleiðavísi til þess að fá myndina í réttum litum. 1. Velkomin í Walt Disney- kvikmyndaverið. Gjörið svo vel að fylgja mér, við munum fá að sjá, hvernig teiknikvikmynd ir verða til. Við skulum byrja hér í Sögudeildinni. Þegar Chip og Ohap fá nýja hugmynd, rissa þeir hana á blöð og festa blöðin í röð á töflu, eins og myndasögu í blað. Þeir eru að vinna að teiknimyndinni, „Sverðið í steininum,“ sem þið eigið vafalaust eftir að sjá. Mér sýndist Ohap erfiða á meðan Ohip situr í makindum sínum og bíður eftir að fá nýja hug- mynd í kollinn. 2. I hljóðupptökudeildinni, tökum við upp tónlist, ýmiss konar hljóð og raddir. Það er erfitt að velja rétta tónlist við myndir til þess að skapa sér- stök áhrif. Eins er það vanda- samt verk að finna réttar radd- ir, sem eiga vel við hlutverk- in í kvikmyndinni. 3. Hér er listamaðurinn sem blæs lífi í leikendur. Hann verður eiginlega að vera leik- ari sjálfur, þið sjáið, hvernig hann yglir sig í spegilinn til þess að ná réttum svip á lista verkið. Ég, sem er stjórnandi kvikmyndarinnar, segi Andrési vini ok’kar, hvernig ég vil, að leikendumir fari með hlutverk 8. Lítið á þessa filmuræmu. Hér sjáið þið, hve margar mynd ir þarf til þess að láta Arki- medes uglu blaka vængjunum aðeins einu sinni! 7. Jóakim gamli önd' er klippingastjórinn okkar. Hann klippir úr og skeytir síðan sam- an hin ýmsu atriði í eina sam- fellda kvikmyndaspólu. riði úr „Sverðið í steinunum.“ Ef einhverjar breytingar eru f" “7“- nauðsynlegar, og oft er það þannig, þá verðum við að gjöra svo vel að byrja upp á nýtt! I Jæja, krakkar, þá er þessari fræðsluferð lokið. Ég vona, að þið fáið öll tækifæri til þess að sjá „Sverðið í steininum,“ ég er viss um, að þið munið skemmta ykkur vel. Í 9. Hér í sýningarsalnum okkar horfum við svo á árang- urinn. Á tjaldinu sjáum við at- ipjljjfl .■ú'. t Hl v jSI'l II•> II ‘ í-ii'i" ( *,r}L.Jn ''ÉtfliíliUdUnn rTMinifíihiiiá„i wjl^BSÍKoili I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.