Tíminn - 16.04.1967, Síða 5

Tíminn - 16.04.1967, Síða 5
I S'UNNUDACrUR 16. aprfl 1967. TÍMINN SESIÐ BARNINU SANNLEIKANN EF ÞAÐ ÞARFAD FARA ÍSJÚKRAHÚS — Vina mín, nú verður manuna að fara, nú má hún ekki vera lengur Iijá þér. Finnst J>ér ekki leiðinlegt, að mamma skuli verða að fara frá þér. Anðvitað þykir þér það leiðinlegt, en nú verður mamma að fara. Þessi orð heyrðist móðir eitt sinn segja við litla dóttur sína, sem lá á sjúkrahúsi hér í borginni, og um leið var Iitla telpan farin að gráta, og hjúkrunarkonur og annað starfsfólk átti fullt í fangi með að hugga hana það sem eftir var dagsins, og koma henni í jafnvægi eftir heimsókn móðurinnar. Þetta var áreiðanlega ekM í fyrsta skipti, sem -þessi móð ir, eða ernlhver önnur, heífur ekki komið fram eins og vera ber í sambandi við dvöi barns í sjúferahúisi, að minnsta feosti 1. Læknirinn athugar hálsinn. hafði litla telpan, sem við minntumst á alltaf grátið ofsa lega,' þegar móðir hennar fór frá hemri. Því var það, að hjúkrunarkona var nærstödd eitt sinn, þegar heimsóknar tímanum lauk til þess að vita, 2. Læknirinn þrýstir á ann. mag- ef hægt væri, hvað væri or- sök þessa mikla trega, og á- stæðan var augljós. Ef svo viil til, að barn þurfi að fara í sjúkrahús, þá getur það haft mikla þýðingu, að það hafi einhvem tíma heyrt tal- að um slíkan stað, og þá á vinsamlegan hátt, sem ekki vekur ótta. Fyrir nofekru er komin út í Svíþjóð bók, sem heitir „Óli í sjúkrahúsi" eftir Monicu Gydal, sem starfaði eitt sinn í Karolinska sjúkra- húsinu í Stokfehóimi sem „leik systir“. Þessi bók fjallar um Óla, sem hefur fengið í mag- ann og þarf að fara í sjúkra- hús. Hún er með skemmtileg- um teikningum (sumar þeirra birtast hér ú síðunni) og undir skriftin er einföld, svo ein- föld að lítil börn skilja vel um hivað er að ræða. Önnur bók er líka komin út, sem nefnist „Lotta í sjúkrahúsi“ og er hún ætluð yngri börn- um ca. 12 ára eða þar um M. Það er þýðingarmikið, þegar barnið þarf að fara í sjúkra- hús, að því sé ekfei sagt áður, að mamma og pabbi þurfi ekki að fara frá því, en svo er það ekfei fyrr komið inn fyrir dyr sjúkralhússins en þau hverfa á brott. Efeki á heldur að segja þvl, að það sjálft þurfi ekki að verða eftir, þegar slíkt er óumflýjanlegt. Athuganir hafa sýnt, að jafn vel 10 til 14 daga dvöl í sjúkra húsi getur haft langvarandi á- hrif á börnin, og barnalæknar velta mikið fyrir sér, hvernig hægt sé að draga úr þessum stoaðlegu áhrifum, sem yfir- leitt byggjast mest á því, að foreldrarnir verða að fara frá börnunum og skilja þau eftir, fremur en að sjúkdóm- urinn sjálur eigi þar hlut að máli. í Karolinska sjúkrahúsinu eru sérstakar íbúðir, þar sem mæður geta dvailizt, þ.e. mæð ur utan af landi, sem annars gætu ekki komizt til barna sinna, á meðan þau væru í sjúkrahúsinu. Þá hefur þar einnig verið tekin upp sú að ferð að leyfa heimsóknir frá klufekan tvö til sex dag hvern, en annars staðar eru heim- sóknartímarnir takmarkað- ir svo að jafnvel má ekki koma til barnanna nema einu sinni í viku eða tvisvar í viku, og 4. Óli og bangsinn leggja sig. 5. Hjúkrunarkonan stingur i Óla, en það er bara eins og mýfluga væri að bíta smávegis í hann. því þá borið við, að þau verði æst, að heimsóknirnar geri bara illt verra. Til að byrja með, eftir að þessir löngu heimsóknartímar voru teknir upp, fannst starfs fólki sjúkrahússins þetta mjög óþægilegt. Það sagðist detta um foreldra í hverju horni, og foreldrarnir voru lítið ánægð- ari. Þeir voru dauðuppgefnir, eftir að hafa setið í sjúkrastof unni í fjóra tíma samfleytt. Þegar frá leið vöndust báðir 3. Óli fer í sjúkrahúsfötin aðilar nýbreytninni. Starfs- fólkið sá, að nota miátti for- eldrania til þess að lesa fyrir bömin, til þess að tala við börnin, sem ekki fengu heim- sóknir og til þess að hjálpa litlu ön-gunum við hitt og þett-a sem þörf krafði. Foreldrunum varð líka filjótlega Ijóst, að engin þörf var að sitja úfjóra klukfcutíma. Þessi 1-angi heim- sóknartími haði allt eins mik ið verið settur til þess að gera öllum kleift að koma ei-n hvern tíma dagsins, því vel gat verið, að einn felukkutími hentaði ekki öllum jafn vel. En það er talið þýðingar- mikið að foreldrarnir reyni að halda sem mestu sambandi við barnið. í þeim tilfellum, fyrir börn sem koma utan af landi í sjúkrahús, og foreldr- ar hafa efeki tækifæri til þess að heirasækja þau, er stungið upp á, að þeir skrifi þeim þó ekki væru nema fáeinar línur dag hvern, því alltaf er ein- hver góðviljuð sál fús til þess að lésa fyrir barnið bréfið, sem Framhald á bls. 23. VAGN, SEM KLIFR- AR Bakað kjöt- deig með grænmetis- fyllingu FYRIR 5 þetta þarf: 250 grömm kjöt deig, salt, pipar, 2 msk. kart- öflustöppuduft hrært út í 2% dl. vo-lgu vatni, 2 egg, gul- rótarsoð og % msk. smjörlíki til þess að bera á formið. í FYLLINGUNA: % pk. djúp- frystum grænum baunum, (vel má nota svipað magn af græn um baunum úr dós) .V* dós af gulrótum, % pk. af djúp- frystum Brussel-báli. Skreýtið með grænum baun um og tómatsósu. Það tekur um það bil einn og hálfan tíma að tilreiða upp- skriftina. B-landið saman kjöt- deiginu, kryddinu, kartöflu- stöpipuduftinu og eggjunum og skerið síðan niður í smabita, gulræturnar o-g feálið. Smyrjið innan krdn-glótt .orm, lífeast fs formunum, sem fást víða í búðum: Að því búnu er kjöt- dei-ginu smurt innan í formið. Framhald a bls- 23 Norðmaðurinn Arnold Selnes er þekktur uppfinn- ingamaður í heimalandi sínu. Norska blaðið Nati onen hafði fyrir skömmu viðtal við hann um upp- finningar hans, og þar talar Selnes um hlut, sem hann býst við að eigi eftir að verða vinsæll, að minnsta kosti meðal kvenna. Það er barnavagn, sem auðvelt cr að koma upp og niður tröppur, og birtum við hér mynd af honum. Neðan á vagnin- um, eru eins konar skíði, sem hafa það í för með sér, að vagninn er alltáf láréttur, hvort sem hann er dreginn upp tröppur eða upp á háa gangstéttar brún. Þessi nýja uppfinning ætti að auðvelda mæðrum, sem búa á efri hæðum húsa, að komast einar út og inn með börn sín. 6. Mamma kemur í heimsókn og les upphátt. 7. Mamma kemur og nær Óla. 8. Óli kveður Hjúkrunarkon- arkonuna, lækninn og litla strákinn í sjúkrahúsinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.