Tíminn - 20.04.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.04.1967, Blaðsíða 1
GLEÐÍLEGT SUMAR ÞÓKK FYRIR VETURINN 89. tbl. — Fimmtudagur 20. apríl 1967. — 51. árg. " I ÞINGLAUSNIR Á ALÞINGI í GÆR: Ómar með MóHosu, sem fæddist í nótt, og móður hennar Fjólu. Tímamynd GE. Með lamb í fangi OO-Reykjavík, miðvikudag. Þótt veður séu enn rysjótt, er koniinn Sumardagurinn fyrsti og vorlömbin farin að fæðast, og um sauðburðinn er alltaf skemmtilegasti túninn, segir Ómar Sveinsson, sem er 12 ára gamall og sér einn um að liir'ða 15 kindur, sem hann á ásamt föður sínum í Fjárborg við Blesugróf. í morgun þegar hann kom til að gefa á garðann, var einn gemlingurinn búinn að bera og er það annað lambið, sem sér fyrst dagsins ljós í fjárhúsinu hjá Ómari á þessu vori, og hef- Framhald á bls. 11. FRAMLEIDSLA ABURD- ARINS DREGST SAMAN EJ-Reykjavík, miðvikudag. i verksmiðjurekstursins var minni Aðalfundur Áburðarverksmiðj-1 en nokkru sinni fyrr, og fékkst unnar var lialdinn 14. apríl og j aðeins um 42% þeirrar orku, sem kom þar fram, að framleiðsla j verksmiðjan þarfnast til að full áburðar árið 1966 var 6.87% minni j nýta afkastagetu sína. en árið áður. Fáanieg orka til Orkuskorturinn olli því, að ekki SUMARIÐ HEILSAR EJ-Reykjavík, miðvikudag. Sumarið hcilsar íslandi frckar kulda lega að þessu sinni. Að sögn Veðurstofunnar verður frost um allt land á morgun. Norðaustanátt verður um allt land og strekkingsvindur, og veður fer kólnandi. Snjókoma verður á Norðuriandi af og til, en búast má við sólskini stöku sinnum sunnan lands. Frekar má búast við, að þetla veður haldi áfram næstu daga. var unnt að framleiða ammóníak í verksmiðjunni nema sem svaraði til 38% af heildarframleiðslu kjarna á árinu. Ammóníak var því flutt inn til til framleiðslu 62% af ársframleiðslu kjarna, og hafði ammÖRÍakinnflutningur vaxið um tæp 30% miðað við fyrra ár, og nani 6.262 smálestum á árinu. Sú ákvörðun að skapa aðstöðu til inn- flutnings ammóníaks hefur því reynst bjargráð fyrir rekstur verk smiðjunnar, — segir í fréttatilkynn ingu frá verksmiðjunni. Á aðalfundinum kom fram, að verksmiðjan á nú í margvíslegum erfiðleikum með rekstur sinn, bæði vegna reksturfjárskorts og Framhald a bls. 11. NNGR0FK0SN- INGAR 11. JÚNÍ Enn bættist Alþýðubandalagínu 10. þingmaðurinn við kosningar á Alþingi. Þinglausnir fóru fram á Al- þingi í dag. Gissur Bergsteinsson, forseti hæstaréttar, sleit þinginu fyrir hönd handhafa forsetavaVds og lýsti yfir að þing væri rofið frá og með 11. júní 1967 og þann dag færu fram almennar kosning 1 ar til Alþingis. Á fundi Sameinaðs þings í dag bar það til tíðinda, að stjórnarflokkarnir lánuðu enn einu sinni Alþýðubandalaginu eitt at- kvæði til að tryggja kommúnista setu í 5 manna stjórnum og nefndum. Á fundi í sameinuðu þingi í dag fóru fram kosningar ýmsar. 1 stjórn Byggingasjóðs verka- manna voru kjörnir Þorvaldur jGarðar Kristjánsson, Gunnar Helga ! son og Eggert G. Þorsteinsson af A-lista, Eysteinn Jónsson af B- lista og Finnbogi R. Valdimarsson af C-lista. Stjórnarflokkarnir fengu 31 alkvæði á sinn lista, Framsóknarflokkurinn 19 og Alþýðubandialagið 10. Stjórnar- þingmenn eru 32 á þinginu en Alþýðubandalagsmenn ekki nema 9. Bættist þeim því eitt atkvæði frá stjórnarflokkunum og er það hald manna, að það sé forsætis ráðherrann sjálfur, sem enn hafi kósið uppáhaldsandstæðinga sína til að undirstrika enn einu srnni, að þeir séu velkomnir í stjórnar samstarf eftir kosningar, ef stjórn arflokkarnir þurfa á þeim að halda. Varamenn í stjórn Bygginga- sjóðsins voru kjörnir Pétur Sig- urðsson, Ragnar Kjartansson, Björgvin Vilmundarson, Þráinn Valdimarsson og Björn Jónsson. Endurskoðendur voru kjörnir ’ Bjarni Bachmann og Þórarinn Sig urðsson. f orkuráð voru kjömir Ingólfur Jónsson, Magnús Jónsson, Bragi Framhald á bls. 11. r MENNINGAR- BYLTING í SJÁLFSTÆÐ- ISFLOKKNUM TK-Reykjavík, miðvikudag. „Menningarbylting" varð í Sjálfstæðisflokknum í dag, er fram fóru kosningar full trúa í úthlutunarnefnd lista mannalauna. Fulltrúar Sjálf stæðisflokksÍBs hafa yerið Sigurður Bjarnason, rit- stjóri, Þórir Kr. Þórðarson, prófessor og Bjartmar Guð mundsson, alþingismaður. Þessum var nú bylt af meningarstólunum og í stað þeirra kjörnir Hjörtur Krist mundsson, skólastjóri, Andrés Björnsson, lektor, og Magnús Þórðarson, fram- kvæmdastjóri Varðbergs. Aðrir fulltrúar í nefndinni eru hinir sömu og verið hafa þ. e. Helgi Sæmunds son, Andrés Kristjánsson, Halldór Kristjánsson og Einar Laxness. Bjarni Tíundi á Alþingi að kjósa þjóðfélagi. konunúnista til áhrifa í íslenzku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.