Tíminn - 20.04.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.04.1967, Blaðsíða 4
TÍMINN 4 H FIMMTUDAGUR 20. aprfl 1967. A UGL ÝSING FRÁ BLÓMASKÁLANUM VIÐ NÝBÝLAVEG SUMARDAGINN FYRSTA 1967- Láttu blómin tala, er ferð á vinar fund. Láttu blómin tala, á helgri vígslu stund. Láttu blómin tala, f b{5rtum sólarsal. Já — láttu blómin tala, er gleðja skal mey og hal. Látum blómin tala, þá lífið ijósið sér. Látum blómin tala, þá lífið héðan fer. Látum blómin tala, þá blæðir sorgar sár. Já — látum blómin tala, þá orðaforði er fár. ( Láttu blómin tala, öll þín ævispor. Látum blómin tala, það eykur þrótt og þor. Látum blómin tala, þá skapast sálarró. Já — látum blómin tala, þau tala ávallt nóg- BLÓAAASKALINN Fasteignasalan Garðastræti 17 Símar 24647 og 15221. TIL SÖLU Einbýlishús, fokhelt í Vesturbænum í Reykjavik, 8—9 herb. með bílskúr. Æskileg skipti á 5—6 herb. hæð. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfræðingur. Helgi Ólafsson, sölustjóri. Kvöldsími 40647. r\\ fFT SKARTGRIPIR SIGMAR og PÁLMI Skartgripaverzlun. gull- og slltursmlði. Hverfisgötu 16 a, og Laugavegl 70. SÍMI 36177 Súðarvogi 20 OPEL 9 REKOBD Nýtt glæsilegt útlit Stærri vél Stærri vagn 12 volta rafkerfi aukin hæö frá vegi og fjöldi annarra nýjunga ^4D*r SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD SÍMI38900 S. Helgason hf. GÓÐ FERMINGARGJÖF SKÓLARITVÉLAR ANTARES ferðaritvélin hef ... - ur léttan áslátt. Rautt og > "" """.""".y svart band. Eina vélin á markaðnum. með sjálfvirka Paragraf-stillingu. ANTARES Compact kr. 3.255,00. ANTARES-CAPRI kr. 2.945,00. Vélar við allra hæfi. Árs ábyrgð. Sendum um allt land. Einkaumboð; RITVÉLAR OG BÖND s.f. ___________ Po. Box 1329, Reykjavík. Útsölustaðir í Reykiavík: GUMA, Laugavegi 53, simi 23843. SKRIFVÉLIN, Bergstaðastræti 3, sími 19651 Akureyri: Bóka og blaðasalan, Brekkug. 5, sími 11337 Frá byggingar- samvinnufélagi Kópavogs Af sérstökum ástæðum eru tvær 4ra herbergja íbúðir lausar 1 7. byggmgarflokki. Félagsmenn, sem vilja sækja um <íbúðir þessar, tali við Salomon Einarsson, sími 41034 eða 41665 fyrir 26. þ.m. STJÓRNIN. Trúin flytur fjöll. — Vi3 flytjum aiit annað. SENPIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.