Tíminn - 20.04.1967, Blaðsíða 2
t
TÍMINN
52. VÍDAVANGS-
HLAUP ÍR Í DAG
VíðaivangsbLaup ÍR verður iháð
í dag í 52. skipti. Víðavangslhlaup-
ið hefur frá fyrstu tíð sett svip
sinn á sumardaginn fyrsta í höf-
uðborginni, en nær undantekning-
arlaust ihefur það verið háð á þekn
degi. Fyrsta hlaupið fór fram
1916 og varð Jón Kaldal sigur-
vegari í því.
H'laupaleiðin í fyrsta hiaupinu
var nokkur önnur en hún er nú.
Þá hófst hlaupið á Austurvelli
og lauik þar. Hlaupið var vestur
Kirkjustræti, suður Tjarnargötu,
um Vatnsmýrina sunnan Tjarnar-
innar, upp á Laufásveg fyrir sunn-
an Laufás, síðan Laufásveg, Bók-
hlöðustíg, Lækjargötu, Pósfhús-
stræti og á Austurvöll.
Þótt hlaupaleiðin hafi breytzt
Drengjahlaup
r
Armanns
Dreng j ahilaup Ármanns mun
fara fram að venju fyrsta sunnu-
dag í sumri og mun hlaupið fara
fram sunnudaginn 23. apríl. Keppt
verður í þriggja og fimm manna
sveitum. Síðast er hlaupið var háð,
unnu KR-drengirnir báða bikarana
til eignar. Að þessu sdnni mun
keppt um nýja bikara, sem þeir
hafa gefið Gunnar Eggertsson, for
maður Ármanns og Jens Guð-
björnsson, fyrrverandi formaður
félagsins. Einnig munu þrír fyrstu
menn hljóta verðlaun svo sem
venja er. Þátttökutilkynningar
skulu berast til formanns frjáls-
íþróttadeildar Ármanns, Jóhanns
Jóhannessonar, Blönduhlíð 12,
sími 19171, fyrdr föstudagskvöld
21. apríil 1907. Öllum félögum inn-
an ÍjS.Í. er heimil þátttaka í hlaup
inu.
með árunum, oftar en einu sdnni,
'hefur hlaupið alltaf hafizt í mið-
bænum og endað þar. Víðavangs-
hlaup ÍR, sem háð verður í dag,
hefst við ÍHljómskálann klukkan 2.
Hlaupið verður vestan megin við
„Litlu tjörnina“, yfir Miklubraut
og framhjá Háskólavelli og áfram
út í Vatnsmýrina, framihjá nor-
ræna húsinu, út á Njarðargötu, í
Hljómskálagarðinn aftur og út á
Fríkirkjuveg, en hlaupið endar í
Lækjargötunni.
Eins og fyrr segir, var fyrsta
hlaupið háð árið 1916. Það hefur
verið háð á hverju ári síðan og
hefur aldrei veður eða færð haml-
að því, að það gæti farið fram.
En þátttakan hefur verdð misjatfn-
lega góð. Á fyrstu árunum tóku
einungis ÍR-ingar þátt í hlaupinu.
Þannig voru keppendur fjögur
fyrstu árin, þ. e. frá 1916 tiil 1920
eingöngu ÍR-ingar. Jón Kaldal
sigraði tvö fyrstu árin, en Ólafur
Sveinsson sigraði 1918 og 1919.
Jafnih'liða því sem Víðavangshiaup
ÍR er einstaklingskeppni, er það
flokkakeppni. Keppt er í þriggja,
fimm og tíu manna sveitum. Á
síðustu árum hefur þátttaka oft
verið dræm og stundum ekki um
neina flokkakeppni að ræða, en
áhugi á Víðavangshlaupi ÍR virð-
ist vera að glæðast aftur, og í
hlaupinu, sem háð verður í dag,
Fram og FH leika
aftur annað kvöld
Fram og FH mætast í nýjum
úrslitaleik um fslandsmeistaratit-
ilinn í handknattleik annað fevöld,
föstudagskyöld, og hefst leikurinn
klukkan 20,30. Aðgöngumiðar
verða seldir í Laugardalshöllinni
frá klukkan 6 e. h. á morgun.
verða keppendur um 20 tals-
ins. Meðal keppenda í dag er Hall-
dór Guðbjörnsson, KR, en hann
sigraði í hlaupinu 1965 og 1966,
tók við af bróður sínum, ef svo
má að orði komast, en Hailildór er
yngri bróðir Kristleifs Guðbjörns-
sonar. Enginn hefur sigrað jafn
oft í hilaupinu á síðari árum og
Kri'Stledfur.
Eins og fyrr segir hetfst keppn-
in í dag klukkan 2 við Hljómskál-
ann en að hlaupinu loknu býður
stjórn ÍR keppendum og starfs-
mönnum til kaffidryikkju, þar sem
verðlaun verða veitt. Ýmis fyrir-
tæki hafa gefið verðlaunagripi.
Hagtrygging hefur gefið bikar fyr-
ir 3ja manna sveitakeppni, Gunn-
ar Ásgeirsson fyrir 5 manna
keppnina og Skeljungur gefur bik
ar fyrir 10 manna sveitakeppn-
ina. — alf.
Jón Kaldai sigraði í Víðavangshlaupi
ÍR 1916 og 1917 — tveimur fyrstu
hlaupunum.
Meiri og betri uppskera
með RÝGRESI
Getum nú boðið fræ af ferlitninga ítölsku rýgresi — TETILA —
ásamt venjulegu ítölsku rýgresi.
Tryggið örugga beit — sáið fræi af rýgresi. — Blandið saman
við grasfræblöndurnar fræi af ítölsku rýgesi — en sáið
TETILA einu.
MEÐ RÆKTUN RÝGRESIS OG S I L O N A FÓÐURKÁLS
AUKIÐ ÞIÐ ARÐINN AF BÚINU.
" # ítalskt rýgresi
# TETILA rýgresi
# Silona fóðurká!
PANTIÐ TÍMANLEGA.
Kjarn - Fóður - Kaup h.f.
Guðbjörn Guðjónsson, Laufásvegi 17.
Símar 24694 og 24295
Síðustu sýningar á
Vegna feikilegrar aðsóknar hef-
ur verið bætt við tveimur sýning-
um á Dúfnaveizlu Halldórs Lax-
ness, sem Leikfélag Reykjavikur
hefur nú sýnt í heilt ár samfleytt.
Þessar aukasýningar verða á sunnu
daginn kl. 20,30 og sú sdðari í
FERDAMALA-
RÁÐSTEFNAN
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Ferðamálaráðstefnan verður að
þessu sinni haldin í Reykjavík og
stendur yfir dagana 27.-28. april
næstkomandi. Ráðstefnan hefur
verið haldin tvisvar sinnum áður,
fyrst á Þingvöllum og í fyrra á
Ákureyri.
Búast má við að um 70—80
manns sæki ráðstefnuna. Nánar
verður frá henni skýrt síðar.
Skagfirðingar -
Sauðárkróksbúar
Kosningaskrifstofa Framsóknar-
flokksins er í Framsóknarhúsinu
Suðurgötu 3. Sími 204. Vinsamleg
ast hafið samband við skrifstofuna.
Kópavogur
Skrifstofa fulltrúaráðs Fram-
sóknarfélaganna í Kópavogi, að
NeðstutröS 4, er opin alla virka
daga nema iaugardaga, frá kl. 4—7
síðdegis. Sími 41590.
FIMMTUDAGUR 20. apifl 1967.
Dúfnaveislunni
næstu viku. Selzt hefur upp á ond-
anfamar sýningar löngu fyrirfram
og er rétt að geta þess, að ekki
er svarað í síma meðan biðröð er.
Á myndinni sjást Þorsteinn Ö.
Stephensen og Gísli Halldórsson
í hlutverkum símyn.
Fyrsta leikn-
um frestað
Fyrirhugað var, að fyrsti leik-
urinn í Reykjavíkurmótinu í Iknatt
spyrnu færi fram í dag, sumardag-
inn fyrsta. Áttu Valur og Vífcing-
ur að leika. Nú hefur ledfcnum
verið frestað vegna þess, að Mela-
völlurinn er í slæmu ástandi vegna
frostsins síðustu daga.
Akranes
Framsóknarfélag Akraness
heldur aðalfund sinn í Fram-
sóknarhúsinu, Akranesi, sunnu
daginn 23. apríl n. k. kL 4
síðdegis. Auk þess verður rætt
um kosningauniiirbúninginn og
fleira.
SKÁKIN
Svart: Reykjavík:
Jónas Þorvaldsson
Hallur Símonarson
Gunnlaugur Guðmundsson.
Márgeir Steingrímsson.
30. Ke2—gl