Tíminn - 20.04.1967, Blaðsíða 8
/
8
TIMINN
FEVIMTUDAGUR 20. apríl 1967.
BEZTI SLÁTTURINN FÆST MEÐ
BUSATIS
beizlistengdu sláttuvélunum- Fáan-
legar með venjulegri fín-fingraðri,
greiðu og með 2ja Ijáa fingralausri
greiðu*
★ Fljót og auðveld viS og frátenging.
★ Aðeins 3 tengingar við þrítengibeizlið.
★ Aftursláttaröryggi.
★ Lokað drifskaft.
★ Innfelldar fingrafestingar í greiðubakkann.
★ Nauðsynlegar hreinsiplötur á greiðunni.
★ Sjálfvirk þrýsting á Ijá að fingurplötum.
★ Handhægar í allri meðferð.
Passa við flestar dráttarvélar með þrítengibeizli.
Or umsögn Verkfæranefndar um BUSATIS 2ja ljáa síáttuvélina:
„— vinnslubreidd hennar er 5 fet. Hún gengur þýtt og er lipur í meSferð
og notkun.
Sláttuvélir slær fullnægjandi vel við sláttuhraðann 7—8 km/klst, og eru af-
köst þá allt að 1 ha/klst. Á vel sléttu landi, þar sem gras er fremur gróft og
gisið, má þó slá allt að 12 km/klst, og eru afköst þá um 1,5 ha/klst.
Gras festist ekki 1 ljám við slátt, jafnvel við erfiðar aðstæður, og er það góður
kostur. Lausir steinar í grasinu eru ekki til trafala við sláttinn og reyndust ekki
valda teljandi skemmdum á ljám“.
Áætluð verð í vor með söluskatti:
BM 318-14 með fín-fingraðri greiðu, kr. 15.400,00.
BM 324 KW 2ja ljáa, kr. 20.100,00.
Bændur! Athugið að panta BUSATIS sláttuvél nú strax til að tryggja afgrejðslu
fyrir sláttubyrjun. — Frekari upplýsingar fúslega veittar.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara
án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en
ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum
gjöldum:
Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum, gjaldi
vegna breytingar í hægri handar akstur og trygg-
ingariðgjaldi ökumanna Difreiða fyrir árið 1967,
áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða-
gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum,
matvælaeftirlitsgjaldi og gjöldum af tollvörum til
styrktarsjóðs, almennum og sérstökum útflutn-
ingsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, skipu-
lagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti 1. ársfjórð-
uns 1967 og hækkunum vegna vanframtalins sölu-
skatts eldri tímabila. Öryggiseftirlitsgjaldi svo og
tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skrán-
ingargjöldum.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík 18. apríl 1967
KR. KRISTJÁNSSON.
UTBOD
Félag rétthafa til einbýlishúsalóða 1 Fossvogi óskar
eftir tilboðum um sölu á eftirfarandi efni til
byggirjga félagsmanna 1 Fossvogi:
1. Mótatimbur
2. Steypustyrktarjárn
3. Steypu
4. Þakjám
5. Vatnspípur
6. Ofna
7. Gler ......
8. Innihurðir.
Tilboðsfrestur er til 29. apríl. Útboðslýsinga má
vitja á skrifstofu vora Sóleyjargötu 17.
H.F. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR
COMMER-
VÖRUBIFREIÐIN
9,3 TONN Á GRIND
STERKASTA OG MEST SELDA VÖRU-
BIFREIÐIN í DANMÖRKU OG ENGLANDI
ALLT Á SAMA STAÐ
PERKINGS
DÍESELVÉL
MEÐ KRÓM
STÁLHLÍFUM
5 hraða gírkassi
Tvískipt drif
Vökvastýri
Sturtudrifi
Mótorhemil
Fullkomnir lofthemiar
Farþegasæti fyrir 2
Afturhöggdeyfar
Til afgreiðslu strax.
Góðir greiðsluskilmálar.
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
Laugavegi 118. Simi 2-22-40.
Opel Rekord ’66
Opel Rekord ’64
Opel Caravan ’64
Volkswagen '64
Moskvitch ’66
Moskvitch ’65
Skoda 1000 MB ’65
Trabant ’65
Austin Mini ’65
Mercedes Benz 220 S ’61
Dodge Dart ’66
Ford Bronco '66
Land Rover, benzín ’66
Land Rover disel ’65
Willys ’65
Alls konar skipti möguleg.
OpiB alla laugardaga.
BÍLASALA SELFOSS,
Eyrarvegi 22. Sími 1416.
Auglýsið í TÍMANUÍVI