Tíminn - 23.04.1967, Page 9
SUNNUDAGUR 23. apríl 1967
TIMINN
9
RADI@NETTE
tækin henta sveitum
landsins.
Með einu handtaki má
kippa verkinu innan úr
tækinu og senda það á
viðkomarídi verkstæði
— ekkert hnjask með
kassann — auðveldara
í viðhaldi.
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18 sími 16995 ÁRS ÁBYRGÐ
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2
Opnum kl. 7 á morgn-
anna og opið í hádeginu
Næg bílastæSi. — Þvottur sem kemur i dag getur
verið tilbúinn á morgun
ÞVOTTAH0SIÐ EIMIR. Síðumúla 4.
Sími 31460.
TILKYNNING
um lóðahreinsun í Njarðvíkurhreppi
Samkvæmt 10. gr. a. og 17. og 18. gr. heilbrigðis-_
samþykktar fyrir Njarðvikurhrepp, er lóðareig-
endum skylt að halda ióðum sínum hreinum og
þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpílátum.
Umráðamenn lóða eru hér áminntir um að flytja
nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur
óþrifnaði og óprýði og hsía lokið því eigi síðar en
14. maí n.k.
Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar,
og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún
framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseiganda, án
frekari viðvörunar.
Sorptunnulok og sorptunnur fást keyptar hjá
hreppnum. Upplýsingar í síma 1202.
Athugið, að óheimilt er að brenna rusli í tunnum
á húsalóðum.
Þeir, sem óska eftir. broitflutningi á rusli vegna
lóðahreinsunar tímabilið 1.—14. maí n.k. tilkynni
það 1 síma 1202. Þessa daga verður akstur lóða-
höfum að kostnaðarlausu.
Njarðvíkum. 19 apríl 1967.
Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps.
UMBOÐSMENN:
CORSELETT
9202
er vestur-þýzk
gæðavara
Þetta er ein gerðin
af mörgum:
Brjóstahöldurum,
Magabeltum,
Buxnabeltum
og
korselettum
frá
J\eiLayJtá.
Allar BELLAVITA-
vörur eru gerðar úr
fyrsta flokks LEICRA
teygju.
Sniðin eru vönduð og
við allra hæfi, eins og
fjölmargar konur
þekkja af eigin raun.
Verð á BELAVITA-
vörum eru ákaflega
hagkvæm miðað við
gæði.
Úrval af BELLAVITA
fæst í flestum
sérverzlunum
um land allt.
ÁGÚST ÁRMANN H.F. - SlMI 22100
ÁTTHAGAFÉLÖG- FÉLAGSSAMTÖK FYRIRTÆKI
Við viljum vekja athygli átthagafélaga, svo og annarra félaga
samtaka og fyrirtækja á hinum nýja samkomusal okkar
ÁTTHAGASALNUM
sem er mjög hentugur til skemmtanahalds-
Upplýsingar í síma 20211.