Tíminn - 23.04.1967, Page 11

Tíminn - 23.04.1967, Page 11
SUNNTTDAGUR 23. aprfl 1967 TÍMBNN Surinudags- blað Tímans BarnadauSi var allmikill á nítjándu öld og margur lítill stokkurinn lagður í vígða mold í kirkjugörðum landsins. Séra Eiríkur Kúld og Þuríður Svein bjarnardóttir urðu flestum harð ar úti, því að ellefu börn af þrettán, sem þau eignuðust, dóu í bernsku. í næsta Sunnudags- Nana Bgilson, Bárugötu 7 Ragnheiður H'arðardóttir, Áifheim um 56 Sjöfn Jóihannesdóttir, Laugarás- vegi 60 Steinunn Kristín Þorvaidsdóttir, Grensásvegi 58 Vigdís Grímsdóttir, Kambsvegi 23 Fermingarbörn í safnaðarheimili Langholtsprestakalls sunnudag- inn 23. apríl kl. 10.30. Stúlkur: Aðalheiður Svana Kjartansdóttir, Sóibeimum 14 Andrea Steinsdóttir, Goðh'eimum 2 Ásthi'ldur Thorsteimsson, Gnoð'ar- vogi 22 Guðríður Lilja Guðmundsdóttir, Gnoðarvogi 36 Helga Guðrún Gunnarsdóttir, Sólheimum 5 Kristjana Þráinsdóttir, Kiepps- vegi 130 Drengir: Eiríkur Björn Barðason, Skeiðar- vogi 137 Helgi Árnason, Skeiðarvogi 103 Hjalti Kristófersson, Sólheimum 23 Jón Gunnarsson, Langholtsvegi 116 A 6mar Biöndal Siggeirsson, Sól- Iheimum 23 Sturla Rögnvaldsson, Eikjuvogi 23 Ferming í Árbæjarkirkju sunnud. 23. aprfl kl. 11 f- h. Séra Bjami Sigurðsson. Drengir: Davíð Ágúst Guðmundsson Selási 6 A Eysteynn Gunnar Guðmundsson, Nesjum við Suðurlandsbraut Halldór Kalman Ásgeirsson, Smálandsbraut 5 fsak Sigurðsson, Hitaveituvegi 1 Kristján Valdimar Valdimarsson Klappariholti við Baldurshaga Vigfús Lýðsson Hteiðanhvammi við SuðurlandBhraut Ferming í Árbæjarkirkju kl. 2. Drengir: Ófei'gur Sigurður Sigurðsson, Smálandsbraut 7 Sigurður Smári Sighvatsson, Hitaveituvegi 2 Stúlkur: Borghildur Jónsdóttir, Teigavegi 2 Hanna Björk Reyniisdóttir, El'liða- vatni Koibrún Ólafsdóttn, Þykkvabæ 9 Sigrún Ásta Haraldsdóttir, Ár- bæjarbletti 10 blaði segir meira af þessum hjónum, er svo mæðusamt áttu. Þar er líka viðtal við Þórarin bónda í Laufási, er hefur mik- inn hug á því, að gamlar vinnu aðferðir, sem nú er að fyrnast yfir, verði kvikmyndaðar, og Báru Magnúsdóttur, sem kenn- ir ungu kynslóðinni ballett. í þessu tölublaði segir einnig af Indíánum og stórvirkjum þeirra áður en hvítir menn komu til Vesturheims og tor- timdu þjóðfélögum-þeirra. ÓKUKENNSLA HÆFNISVUTTORÐ TÆKNl NÁM tNNlFALIÐ Gísli Sigurðsson SÍMJ 11271. HÖGNI JÓNSSON Lcgfræði og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. B RIDGESTONE HJÓLBARÐAR Siaukin sala BRIDGESTONE sannar qæðin. Veitir aukið öryggi ' akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — ! Verzlun og viðgerðir. Simi 17-9-84 Gúmmíbarðinn h.t, Brautarholtj 8, Jari Jónsson lögg. endurskoðandi HoltagerSi 22 Kópavogl Slmi 15209 Bolholti 6, (Hús Belgjagerðarinnar) Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Ausfurstræti 6. Simi 18783. :oij1 URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS J0NSS0N SKÓLAVORÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 NÁTTÚRUGRIPASAFN FrainnaL>. al ois l þriðju hæð hússins. Unnið hefur verið að þvi undanfarið að koma gripunum fyrir, en í sýningarsaln um verða aðallega uppstoppuð dýr og fuglar og svo steinasafn Talsvert verður af eriendum dýr- um í sýningansalnum en aðal- áherzla er lögð á að sýna þar ís- lenzk dýr og fugla. Eitthvað af S'aifngripunum var til sýnis í gamla sýningarsalnum við Hverfisgötu, en að m'estu eru þarna nýstopp- aðir fuglar og dýr. Gripunum er komið fyrir í gl'erskápum meðfram veggjum salarins og í þar til gerð um glerkössum sem standa á borð um. Vtegna takmarkaðrar stærðar sýningarsalarms er eklki hægt að koma þar fyrir nema tiltölulegia litlum Muta þeirra náttúrugripa sem eru í eigu safnsins. Til dæmis er e'kki nægilegt rúm til að koma þar upp fiskasafni eða grasasafni. Mestur hluti sal'adnis fer undir dýrasafn og fugla, en eins og áður er sagt verður lfka til sýnis steina- safn. Enn er ek'ki ákveðið hvaða dag NáttúrU'grip'asafnið verður opnað en starfsmenn þess reyna að hraða uppsetningu sýningargripa eins og hægt er o-g vonast til að geta opnað sýningarsalinn í næstu vi'ku. GRIKKLAND Framhais aí bls. 1. Hin nýja grís'ka ríkisstjórn kom saman til fyrsta fundar í gær- kvöldi, strax efftir að hún haffði svarið konungi eiða. Að forsæitis- ráðherranum, Konstantín Kolías, undanteknum, eru aliir ráðherx- amir herforingjar. í tilkynningu gríska útvarpsins um valdatöku hinnar nýju stjórnar segir m.a., að nú ríki alger ró og regia í landinu og hafi grískir borgarar tekið fréttinni um byitinguna með stilingu. Áherzla er á það lögð í frétt- um fró Nicosíu á Kýpur, að byit- ingin bafi verið gerð samkvæmt sfcipun Konstantíns, konungis. SVETLANA Framhals af bls._ 1. kvöld öll sömun. Ég gieðst mjög yfir að vera hér.“ í yfirlýsingu sem hún hafði skrif að fyrirfram, sagði hún, að eftir því sem árin liðu, h'afi hún farið að hugsa öðruvúsi, en henni hafði verið kennt í æsfcu. Hún hafði kom izt að raun um, að hún gæti ekfci lifað án guðs. Sovézk yffirvöid hafi neitað að viðurkenna hjónaband hennar og Indverjia noibkurs, og vegna nafns síns heffði verið með 'haná farið sem einskonar ríkis- eign. Maður hennar hefði verið sjiMingur í mörg ár, en ríkisstjór- in ekki viljað gefa henni leytfi til þesis að fara mieð hann til Ind- landis. Rúm'lega 50 lögregiumenn stóðu vörð um Svetlana, þegar hún kom tii New York, og mannfjöldanum var baldið í hæfiiegri fjarlægð frá henni. Hún h'efur ritað bók, 80.000 orð að lengd, og verður hún gef- in út hjó Harper and Row bótoa- forlaginu 16. október — en það forlag hefur m. a. géfið út bók William Manchesters „Dauði for- seta.“ Svetlana sagði á blaða- mannafundinutm: — „Ég trúi á á- hrif skynseminnar í heiminum, sama í hvaða landi maður lifir í. í stað þess að berjast við hverja aðra og valda óþarfa blóðsútheíl- jingum, ættu þjóðirnar að vinna j saman fyrir veliferð mannkynsins. I Þetta er það eina, sem ég get tek- jið alvarlega — að starf, sem j kennarar, vísindamenn, menntaðir ! prestar, læknar og lögfræðingar j stunda alis staðar í heiminum, án • tiliits til ríkja og landamæra, stjórnmáliaflokka og hugsjóna- kerfa. Frá mínum sjónarhóli séð eru engir kapitalistar eða kommún istar. Það eru til annað hvort góð- i ir eða slæmir menn, heiðarlegir eða óhieiðarlegir. Menn eru alis staðar eins og beztu vonir þeirra og siðferðiislegu hugmyndir eru þær sömu. Faðir minn var Georgíu maður, móðir mín af blönduðu: þjóðerni. Þótt ég hafi sjálf búið ; allt mitt líf í Moskvu, held ég að maður geti fundið sér heimili al'ls staðar þar sem maður er frjáls. Svetlana sagði, að yfirvöldin hefðu verið andvíg því, að hún gift ist útlendingi. — Jafnvel þetta varð flokkurinn og ríkisstjórnin að tatoa ákvörðun um. Við fengum ekki einu sinni að ferðast sam- an til þess að sjá föðurland hans, né heldur nokkurn annan stað utan Sovétríkjanna Svetlana fór frá Moskvu í des- ember s.l. með ösku látins manns síns og fór með bana til Indlands. Þaðan fór hún til Sviss, en þar hefur hún dvalið aíðustu sex vik- urnar. ____________LL SKÁKIN Svart: Reykjavík: Jónas Þorvaldsson Hallur Sfmonarson Hvítt: Akureyri Gunnlaugur Guðmundsson. Margeir Steingrímsson. 31. a5xb6 a7xb6 SÍMSTÖÐ BRENNUR Framhals af bls. 1. það um klukkustund að aka til Grenivíkur, en þangað er fiast að 50 kílómetna vegur. Þegar komið var að simstöðvarhúisinu var það þegar fallið, en hér er um að ræða múrthúðað timibur hús — ein hæð og kjiaMari. Ekki var í morgun vitað um eldsupptök. Símstöðvarstjórinn og póst- meistarinn á Akureyri fóru í dag ásamt aðstoðarmönnum sín um tiil Grenivíkur til þess að kanna ástandið, og væntanlega athuiga, hvernig hægt er að koma skjótlega á samsambandi að t)ýju. MENN OG MALEFNI Framhaid af bls. 5. að krydda mál sitt á alþjóðlegri ráðstefnu með tilbúinni sögu, sem er íslenzku réttarfari allt annað en til sóma. Reykjavíkurbréfin Vegna þess, að Bjarni hefur lítið að gera í stjórnarráðinu, þar sem sérstök ráðuneyti heyra ekki lengur undir forsætisráð- herrann, hefur hann tekið sér fyrir hendur að skrifa hið svo- kallaða Reykjavíkurbréf, sem Mbl. birtir á sunnudögum. Þetta bréf er nú orðið lítið annað en Gróusögur, útúrsnúningar og hártoganir. Því hefur hrakað að sama skapi og erfiðleikar hafa aukizt innan Sjálfstæðisflokks- ins eftir fráfall Ólafs Thors. Það er engu líkara en að höfundur finni sér svölun í þessum bréf- um, sem eru komin í röð þess allra lágkúrulegasta, sem hefur verið skrifað um íslenzk stjórn- mál fyrr og síðar. En af því mega menn vel ráða, hvernig kosningabaráttu Sjálf- stæðisflokksins verður háttað að þessu sinni. Það verður flúið frá málefnunum á vettvang Gróusagnanna. Rógsagan um Jón Skaftason er aðeins lítið upphaf. Rvíkurbréfunum verð- ur ekki einum beitt í þessum áróðri, heldur allri orku út- breiddasta blaðs landsins. Þann ig verður reynt að vinna upp fylgistap vegna rangrár stjórn- arstefnu. Illt er til slíks að vita, þar sem íslenzk blaðamennska hef- ur á margan hátt færzt í það horf að verða minna persónuleg og ekki eins illvíg og áður. Bezta svarið við slíkum skrifum er að kjósendur sýni, að þau beri ekki árangur. Það gæti jafnvel bætt Reykjavíkurbréfin að nýju.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.