Alþýðublaðið - 13.11.1984, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 13.11.1984, Qupperneq 3
Þriðjudagur 13. nóvember 1984 3 Námskeið í náttúruvernd — Landvaröanámskeiö — Náttúruverndarráð auglýsir námskeið í náttúru- vernd. Tilgangur námskeiðisins er að gefa fólki innsýn inn í náttúruvernd á íslandi, þjálfa það til að hafa eftirlit með friðlýstum svæðum og fræða fólk um náttúru landsins. Þátttakendurí námskeiðinu skulu vera orðnir 20 ára og hafa staðgóða framhaldsmenntun. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður. Þátttaka í námskeiði sem þessu er skilyrði fyrir ráðningu til landvörslustarfa á vegum Náttúru- verndarráðs, en tryggir þátttakendum þó ekki slík störf. Námskeiðið fer fram eftirfarandi daga: Helgina 26.-27. jan. 1985. Nokkurkvöld átímabilinu 28. jan. — 14. feb. 1985. (samkv. umtali við fólk utan höfuðborgarsvæðis- ins). Helgina 16,—17. feb. 1985. Helgina 16,—17. mars 1985. Dagana 3.-6. apríl, en þessi síðasti hluti nám- skeiðisins verður haldinn utan Reykjavíkur. Skriflegar umsóknir, með heimilisfangi og sfma, er greina frá menntun, aldri, störfum, áhugamál- um og öðru sem máli skiptir, skulu berast Nátt- úruverndarráði, Hverfisgötu 26,101 Reykjvík, fyrir 10. des. 1984. Dagskrá 1 boði sínu til varaformanns, en nú- verandi varaformaður Magnús H. Magnússon, hyggst ekki leita eftir endurkjöri. Nákvæm dagskrá flokksþingsins verður birt í Alþýðublaðinu á mið- vikudag. Tökum að okkur hverskonar verkefni í setningu, umbrot og plötugerð, svo sem: Blöð í dagblaðaformi Tímarit Bcekur o.m.fl. Ármúla 38 — Sími 81866 flAUSAR STÖÐUR HUÁ _j: reykjavíkurborg ÍLAUSAR STÖÐURHJÁ J REYKJAVIKURBORG Reykjavlkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningi. • Fóstrur við Hamraborg, Iðuborg, Múlaborg, Suðurborg, Sunnuborg, Vesturborg (um ára- mót) og Ægisborg. • Fóstra — þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldislega menntun til að sinna börn- um með sérþarfir. Upplýsingar veitir forstöðumaður viðkomandi heimilis eða umsjónarfóstrur á skrifstofu Dag- vistar, í síma 27277. • Línumaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Þarf helst að vera vanur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri R.R. I síma 686222. • Bókavörður hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur. Upplýsingar veittar á skrifstofu Borgarbóka- safns í síma 27155. • Skrifstofumaður á Slökkvistöðina í Reykjavík. Upplýsingar veitir Tryggvi Ólafsson í slma 22040. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, ásér- stökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvember 1984. Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtaiinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Hjúkrunarfræðingar við hinar ýmsu deildir Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkurborgar. Um er að ræða bæði heilar stöður og hluta úr stöð- um. Einnig óskast hjúkrunarfræðingarákvöld- vakt í heimahjúkrun. • Aðstoðardeildarstjóri við heimahjúkrun. • Deildarmeinatæknir í fullt starf. • Fjölskylduráðgjafi óskast við áfengisvarnar- deild, æskileg háskólamenntun í félags- og heilbrigðisfræðum. • Sjúkraþjálfari í fullt starf fyrir sjúklinga heima- hjúkrunar. • Starfsmaður til að annast viðgerðir á vinnufatn- aði starfsfólks og annan saumaskaþ. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og fram- kvæmdastjóri Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur í slma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, á sér- stökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvember 1984. flAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Forstöðumaður mötuneytis Droplaugarstaða, vist- og hjúkrunarheimilis aldraðra, Snorra- braut 58. Æskilegt er að viðkomandi sé mat- reiðslumaður með meistararéttindi. Upplýs- ingar veitirSigrún Óskarsdóttir, forstöðumað- ur I síma 25811. • Félagsráðgjafi við fjölskyidudeild Félagsmála- stofnunar Reykjavlkurborgar. Staðan er laus frá 1. janúar 1985. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. • Starfsmaður við fjölskylduheimili fyrir ungl- inga. Upplýsingar eru veittar ( síma 81336 eftir kl. 16. • Skrifstofumaður til afleysinga í Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar fram til næstu ára- móta. Starfið felst aðallega í vélritun og er góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Guðjón Sigurbjartsson, yfirmaður fjár- mála- og rekstrardeildar I síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9 6. hæð, á sér- stökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 19. nóvember 1984. Thtustþjónusta í tintugii ár Það er með sérstakri ánægju að Iðnaðarbankinn í Hafnarfirði minnist í dag tuttugu ára afmælis. Saga okkar í Hafnarfirði ersaga tuttugu ára þjónustu og ánægjulegs samstarfs við Hafnfirðinga. Þetta er einnig saga tuttugu ára þátttöku í uppbyggingu hafnfirsks atvinnulífs. Af þessari þátttöku erum við stolt - og horfum fram á við, - full bjartsýni. í dag bjóðum við Hafnfirðinga og aðra velkomna í heimsókn til okkar, halda upp á daginn með okkurog þiggja kaffiveitingar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.