Tíminn - 18.05.1967, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 18. maí 1967.
TÍMINN
Þann 3. marz voru gefin saman
i hjónaband af séra Ragnari Fjalar
Lárussyni, ungfrú Elín Anna Gests
dóttir Steinsflötum, Siglufirði og
Guðmundur Jón Skarphéðinsson vél
virkjanemi. Hafnargötu 26. Siglu-
firði. Heimili þeirra verður að Lauga
vegi 13. Siglufirði.
Sunnudag 2. apríl voru gefin sam
an í hjónaband í Langholtskirkju af
séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Jórunn
Jörundsdóttlr og Geir Hauksson.
HeimilL Ljósheimum. 11, Rvík,
ÁST OG HATUR
ANNEMAYBURY
32
— Aiuðvitað gerir þú það ekki.
Ég tók um hendi hans _ og leiddi
hann niður þrepin. — Ég er viss
wm, að Arabella skrifar þér.
— Ég œtla að far-a til Lundúna
sagði hann. — Ég æbla að búa
hjá mömmu. Hún vili fá mig -tdl
sín. '
Þetta var auðvitað aðeins ógn-
un lítils, reiðs drengs. Ég ákivað
að segja ekkert.
Hann möglaði ekkert hjá tann-
lækninum. Ég held ekki að hann
heifði gefið frá sér hljóð þótt dreg-
in hefði verið úr honum tönn.
Ég er viss um, að það var Ara-
bella sem hann hafði allan hugan
við.
Þegar við komum út hafði þykk
'hvit þoka læðst inn frá sjónum.
Þegar ég skildi við Tomma við
Miðið að Barbery Hall var and-
lit hans fölt og tekið.
— Ég er viss um að þú færð
að fara til Lundúna einhvern
næstu daga og heimsækja Ara-
beilu, saigði ég.
Hann sendi mér langt, fuliorð-
inslegt augnatillit, og sagði aftur:
— Jlá, ég gæti farið og búið hjé
mömmu. Ég veit að hún vill fá
mig.
Eg leit fast í dökk alvarleg,
augu hans. Mundi hann fara' til
Lundúna, til móður sinnar eða
Arabellu, nœst þegar hann hlypist
á brott?
Hann rétti fram litla hendina.
—• Þakka yður fyrir að fara með
mig til herra Sellers, sagði hann.
— Það hlýtur að vera ákaflega
auðveld atvinna, að draga út tenn-
ur. Og ef manni líkar ekki við
einhvern, getur maður bara togað
svolítið fastar.
— Litlá varúlfurinn þinn, sagði
ég hlæjandi og gekk brott.
Ég hélt mig við stíginn á leið-
inni gegnum skóginn. Trén risu
eins og vofur í þokunni fyrir fram
an mig, og runnarnir og steinarn-
ir dönsuðu æðisiegan djöfladans
fyrir fótum mér.
Skyndilega sá ég einhvern koma
Á skirdag voru gefin saman {
hjónaband af séra Sigurði H. Gu8-
jónsayni, ungfrú ValgerSur Gunnars
dóttir og Jón B. GuSmundsson.
heimili þeirra er að' Ásenda 17, R.
SVALAHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
HURDAIDJAN SF.
AUDBREKKU 32 KOPAV.
SlMl 41425
stikandi á móti mér, við sveigð-
um samtúmis til hægri, rákuimst
saman, og ég missti næstum jafn-
vægið. Risastór hönd teygði sig
niður og studdi mig. Sykurpakki
valt út úr toörfunni.
— Þú ert heppin, sagði Gaunt,
— að það var ég sem þú ratost
á, en ekki tuddinn hans Lovedays
bónda. Hann tók upp sykurpakk-
ann oig setti hann aftur í körf-
una. — Vel á minnzt, sagði hann-
— Júlía frœnka þín hefur týnt
kettinum sínum.
— Vilhj'álmur kom ekki heim í
gærkvöldi, sagði ég, — en Sólo
frændi se-gir að hann hafi ekki
getað farið langt. Kannski er
hann lokaður inni einhvers stað-
ar. f Möðunni hjó Cowan, eða í
sumarskálanum. Hann var þar, þeg
ar ég leit þangað inn um daginn.
— Dyrnar eru lokaðar núna.
Hann kemst ekki inn.
— En þú ert að vinna þar.
Hann hefði getað læðzt inn án
þess að þú yrðir var við hann.
— Ég er ekki að vinna þar
núna. Styttan er í vinnustofunni
minni. Ég lýk við hana þar.
— Það hlýtur að hafa verið erf-
itt að færa hana.
— 0, tvö fet af steini eru nú
engin ósköp. Þar að auki var það
ekki ég sem færði hana. Jónas ók
henni til mín á hjódbörum. Lúkas
vildi losna við hana. Hann segist
þurfa á sumarskálanum að halda
til eigin afnota. Hann hló við.
— Hvað er svona fyndið?
— Þú ættir að spyrja Lúkas
Herriot að því. Þótt ég efist um,
að hann segi þér nokkuð meira
en hann sagði mér.
— Kannski á að nota hann sem
leitoherbergi fyrir Tomma.
— Það efast ég líka um. Og
þú skalt ekki. minnast á þetta við
Kiádínu hina fögru, þvi að þá áttu
á hættu að hún bíti af þér haus-
inn.
— Ég vildi að þú vœrir ekki
svona diularfullur, sagði ég gremju
lega.
— Kæra barn, ég er etoki að
reyna að vera það. Ég tek ein-
faldlega tiliit til æsku þinnar og
sakleysis. Þó að ég geti varlia trú-
að að þú hafir búið allan þennan
tíma að Munkahettu án þess að
komast að neinu.
— Þar sem ég veit ekki það sem
ég ó að vita ...
— Settu tvö nöifn saman, palkk-
aðu þeim inn í leynd, og þá hef-
urðu það ...
— Ég er etoki góð að tóða gát-
ur.
— Jæja, allt í lagi. í stuttu máii
sagt, þá rifust Kládína og Lúkas
fyrir nokkrum mánuðum. Enginn
veit út af hv-érju. Þau hittust aft-
ur á dansleiknum. Það leið vist
yfir hana, Lúkas fylgdi henni
beim, og þau hafa sætzt aftur.
Hann var að segja mér það
sama og mér bafði dottið í hug.
Ég beit mig í varirnar, og hataði
hæðnislega hrekkjasvipinn í aug-
um Gaunts.
— Sumarskálinn . . . staðurinn
sagði ég vandræðalega.
— Já, staðurinn, sagði Gaunt. —
Stefnustaður fyrir elskendur, mín
kæra ungfrú Lothian.
Ég sá hringherbergið í su:.iar-
skálanum fyrir hugskotssjónum
mínum. Draslið skipti engu máli.
Þetta var fallegur og leyrdur stað
ur.
— Ég verð að fara heim, heyrði
ég isjálfa mig segja.
— Já, iþað er bezt. Hann kall-
aði á eftir mér: — Ekki villast.
En ég var þegar viilt.
Gaunt aiftur hugsaði ég. Það
hafði verið Gaunt, sem sagði mér
af tilraun Kládínu til að myrða
Davíð, og núna staðfesti hann
grun minn um að Kládíma og Laks
elskuðust á laun.
Sjötti kapituli.
Ég miundi ekki eftir að hafa
sofið iUa á næturnar fyrr en ég
kom að Munkahettu. Stundum
fékk ég hrœðilega martröð, en
stundum voru það aðeins óþægi-
legir draumar.
Einn morguninn rauik ég upp
með andfælum. Mig hafði verið
að dreyma. Mér fannst ég vera
að spila á spil við Júláu fræmtou,
sem vildi helzt alltaf vinna. Hún
var með blóm í hárinu og kastaði
í mig hverjum spilapatokanum af
öðrum, bálreið vegna þess að ég
hafði ekki lótið hana vinna. Eitt
spilið hitti mig bent í augað. Ég
æpti yfir mig og vaknaði.
Ég reis upp við dogg og pirði
augun í kuldalegri morguinskím-
unni. Roðagylltum bjarma sló á
himininn, og trén voru umvafin
móðu. Klutokan var líklega rétt
eftir sex.
Ég lagðist niður og reyndi að
so-fna aftur. En ég v-ar of vel vak-
andi. Ég stóð upp, þvoði mér í
framan með köidu vatni, fór í
gráa ullarkjólinn minn og inni-
skóna og gekk niður. Ég ætlaði
að 'hita te handa oktour frú Melli-
eent þegar hún kæmi niður.
Húsið var mjiög þögult og ljós-
geisli lýsti upp anddyrið, glugga-
rúðurnar voru grænar og bláar.
Ég leit undrandi í kringum mig
og sá, að ljósgeislinn kom ftó opn
um útidyrunum.
í stað þess að loka þeim, hljóp
ég að skápnum undir stiganum,
tók gamalt sjal og benti því yfir
mig. Síðan fór ég út á tröppurnar.
Ég sá hana strax. Hún var í
þyikkum náttslopp og með svart
FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
L.UXE
ir
nun
■ frAbær gæði
■ FRlTT STANDANDI
■ STÆRÐ: 90x160 SM
■ VIÐUR: TEAK
■ FOLlOSKÚFFA
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940
11
sjal. Hún hallaði sér upp að veggn
um.
Hún sneri sér til mín. — Ég
hef séð bann. Ég bef séð son
minn . . .
Ég ákvað að örva hana dálít-
ið upp. — Hvar?
Hún benti. — Hann var þarna
og horfði í gegnum trén. Og svo
hvarf bann. Hann . . . hann
hljóp í burtu frá mér. Jessíka,
Davíð hljóp í burtu ftó mér . . .
— Nei, nei, Davíð mundi aldrei
gera það. Ef hann væri raunveru-
lega hérna í Argent, mundi hann
ganga í gegnum útidyrnar, kalla
á þig, taka þig' í faðminn og snúa
þér í hring. Og svo mundi bann
kannski vera með óslípaðan smar-
agð í vasanum til að sýna þér,
að hann hefði fundið fjársjóð.
En ég gat ekki sannfært hana.
Hún ýtti mér örvæntingarfull til
hliðar. — Ég verð að finna bann
aftur. Ég verð að finna Davíð.
Hann er einhvers staðar í skóg-
inum, ég sá bann fara. Og ég
finn, að hann er óskaplega illa
staddur. Jessíka, hjálpaðu mér að
finna Davíð.
Ég hélt utan um hana. — Þok-
an tekur á sig furðulegustu mynd
ir, Júlía frænka. Eða kannski var
það vinnumaður frá einhverju býl
inu, sem líktist Davíð úr fjarlœgð.
— Hann horfði á mig í gegn-
um trén, og andlitið á honum
var grótt eins og á vofu. Held-
urðu að Davið sé dáinn, og þetta
hafi verið draugurinn hans sem
ég sá?
ÚTVARPIÐ
fimmtudagur 18. maf
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp.
13.00 Á frí-
vaktinni.
Eydis Eyþórsdóttir kynnir óska
lög sjómanna 14.40 Við, sem
heima sitjum. Finnborg Örnólfs
dóttir les framhaldssöguna „Skip,
sem mætast á nóttu“ eftir Beat
rice Harraden (3) 15.00 Miðdeg
isútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp.
17.45 Á óperusviði 18.15 Tilkynn
ingar. 18.45 Veðurfregnir Dag-
skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19
29 Tilkynningar 19.30 Daglegt
mál Árni Böðvarsson flytur þátt
inn. 19.35 Efst á baugi Björn
Jóhannsson og Björgvin Guð-
mundsson greina frá erlendum
málefnum 20.05 Gamalt og nýtt
Jón Þór Hannesson og Sigfús
Guðmundsson kynna þjóðlög i
margskonar búningi 20.30 Út-
varpssagan: „Mannamunur“ eft
Ir Jón Mýrdal Séra Sveinn Vík
ingur les 116) 2100 Fréttir 21.30
Séð og heyrt Stefán Jónsson á
ferð með hljóðnemann um Borg
arfjörð 22.30 Veðurfregnir.
Djassþáttur. Ólafur Stephensen
kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur 19. maí
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isútvarp 13.15 Lesin dagskrá
næstu viku. 13.25 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15.00 Mið-
degisútvarp,
16.30 Síð-
degisútvarp 17.45 Danshljóm-
sveitir leika. 18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt
ir. 19.20 Tilkynningar. 19.30
Tvö stutt tónverk eftir Stra-
vinsky. 19.40 Tamningarfoli
Sigurður Jónsson frá Brún flyt
ur frásöguþátt. 20.00 „Nú renn
ur sólin í roðasæ“ Gömlu lögin.
20.35 Leitin að höfundi Njálu
Sig. Sigurmundsson bóndi í
Hvítárholti flytur erindi; —
fyrri hluta. 21.00 Fréttir 21.30
Víðsjá 21 45 Öperutónlist. 22.00
Kvöldsagan' ..Bóndi er bú-
sfólr»i“ Rúrik Hara1rlsson leikari
les síðari hluta sögunnar 22..30
Veðurfregnir. 23.10 Fréttir í
stuttu máli Dagskrárlok. -
morgun