Tíminn - 18.05.1967, Blaðsíða 12
12
TIMINN
FIMMTUDAGUR 18. maí 19S7.
SKCRIMPEX
annðst útflutning til fjölda
ianda á:
Inn- og útflutningsmiðstöð
L Ó D z
22 Lipca 74
Póllandi
Símnefni: Stórimpex, Lodz.
— Dömu- herra- og barnaskófatnaði Sérstakir
vinnuskór.
— Leðurvörum, svo sem ferðatöskum, handtösk-
um, veskjum, buddum o.fL
— Leðurfatnaði, skinnfóðruðum jökkum fyrir kon
ur og karla.
— Leðurhönskum fyrir yumar- og vetrarnotkun.
— Gúmmískófatnaði, striga- og gúmmískóm,
skóhlífum, vaðstígvélum fiskimannastígvélum,
tennis- og körfuboltaskóm.
— Hjólbörðum „DEGf 'M“ og „STOMIL“, fyrir
bifreiðar og hjólhesta.
— Margskonar tæknivörum úr gúmmí, svo sem
slöngum, vélabeltum mottum o.fl., svo og
öðrum leður- og gúmmívörum.
Umboðsmenn okkar á Islandi eru:
fSLENZK-ERLENDA VIÐSKIPTAFÉLAGIÐ
Tjarnargötu 18, Reykjavík
Vinsamlegast skoðið sýmngardeild okkar í
Laugardalshöllinni, dagana 20. mai til 4. júní 1967
Vörubíll
Til sölu 5 tonna BEDFORD vörubíll. árg. 1960.
Upplýsingar hjá Skúla Skúlasyni, bílaverkstæðinu
Híingbraut 119: •
Innflutningsdeild.
Fataskápar
frá Svíþjóð
og eldhúsinnréttingar, með mjög hagstæðu verði.
1. fl. tegund. Lágt verð. Sýnishorn á skrifstof-
unni, Laugaveg 103.
B YY G G I R H. F.
Símar 34069 og 17672.
■WLDl
HEERBRUGG
THEODOLITE
w
HALLAMÆLAR
HORNSPEGLAR
SMÁSJÁR
TEIKNIBESTIK
og fl.
UMBOÐSMENN
Á ÍSLAND!
Brautarholti 20
sími 15159
ÓSKA
EFTIR
aö kuma tveim drengjum
11 og 12 ára i sveit. Með-
gjöf Upplýsingar í síma
33170.
SVEIT
11 ára drengur óskar eftir
að komast a gott sveita-
neimili i sumar.
Sími 40509.
Thailand-Teak
nýkomið, gott verð. — 2x6 og 1,5x1
B Y G G I R H. F.
Sími 34069
Laust embætti
er forseti íslands veitir
Héraðslæknisembættið ’ Þórshafnarhéraði er
laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna
íaunakerfi opinberra st&rfsmanna og staðarupp-
bót samkv. 6. gr. læknaskipunarlaga.
Umsóknarfrestur til 20. iúní 1967.
Veitist frá 1. júlí 1967.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 17. maí 1967.
Nýkomið í bíla
Rúðusprautur — Flautur 6 og 12 volta. — Móðu-
viftur 6 volta — Víðsýnisspeglar og þvottakústar
fyrir sápu.
S M Y R I L L
Laugavegi 170. Sími 12260.
Auglýsing um afgreiðsiutíma
Gjaldheimtunnar í Reykjavík
Á tímabilinu frá 15. maí ril 30. sept. 1967, verður
Gjaldheimtan lokuð á íaugardögum.
Afgreiðslutími er óbreytíur að öðru leyti og er
vakin athygli á, að opið er um hádegi á virkum
dögum og frá kl. 5—7 á föstudögum.
Reykjavík 17. maí 1967
Gjaldheimtustjórinn.
TILKYNNING
frá Sparisjóði vólstjóra
Frá og með 19- maí n.k. verður afgreiðslutími sparisjóðsins
svohljóðandi:
Opið verður frá kl. 13,30—17,30 alla virka daga, nema föstu-
daga, en þá verður opið frá kl. 13.30—18 30.
Sparisjóðurinn verður lokaður á laugardögum tii 1. okt. n.k.