Tíminn - 26.05.1967, Side 3
15
ÞRIÐJUDAGUR 23. maí 1967.
TÍMINN
I 6
I
AF SJONARHOLI ISLEND-
INGS í BANDARÍKJUNUM
Góð spretta fyrir westan
Camp Hill.
Þið þarna uppi á íslandi,
sem aUtaf eruð að haela ykikur
af því, að hafa grænasta gras-
ið í hcimi, haldið auðvitað, að
hér í Amerík'U sé ekkert nema
malbik, skítur og giæpamenn
á hverju götuhorni. Þarna
skjátlast ykikur náttúrlega iia.
Verandi sjálfur uppalinn á mal
bikinu í Reykjavík, þá hefi ég
lært meira um gras og gras-
rækt síðan ég kom hér vestur,
heldur en á öllum árum mín-
um á Fróni.
Heima á íslandi hélt ég ein-
faldlega, að gras væri gras.
Það var grænt (grænast í
heiimi) og það óx á jörðunni.
Jú, ég hafði tekið eftir því, að
sumt gras var sléttara en ann-
að. Ef 'það ýair mjög óslétt,
var það stundum kailað hunda
þúfur. Smári var lítoa í grasi,
alltaf þar velkominn, og mað-
ur leitaði að fjögurra laufa.
Fíflar voru aufúsugestir á
vorin og feikn failegir. Þeir
voru líka bráðnauðsynlegir
því mjólkin þeinra var eina
vörtumeðalið, sem ég man
eftir. Og maður var alitaf með
vörtur. Svo voru líka ílustrá,
sem maður Sleit, lét í lófann
og blés í. Þá kom mitoið ýlf-
ur. Ég var sérfræðingur í svo-
leiðis bljómiist. Þetta voru nú
mín grasvísir .ii.
Ég varð etoki var við nein
vandræði með slátt á grasi
kringum íbúðarhús. Mér virt-
ist, að gamlir menn með ljái
væru alltaf komnir á vettvang,
boðnir og búnir til að slá gras-
ið, troða því í strigapoka, o^g
hverfa síðan. Sem sagt, ailt
átoafLega auðveit og einfalt.
Það er nú eitthvað annað
hérna í Ameríku. Hér er mjög
flókið að hirða grasbiett fyrir
framan hús. Ég hef stundum
haldið, að það væri nærri því
eins enfitt og að vera alvöru-
bóndi. En við, grassérfræðing-
ar úíhverfa stórborga Ame-
rítou, erum náttúrLega etotoert
nema piatbændur.
í Ameríku er ekki alit gras
gras. Það reynir að leyna á
sér með því að vera grænt,
en jafnvel piatbændur geta séð
við því. ílustrá og simári, sem
mér þótti reglulega vænt um
heima, eru nú óvinir mínir.
Fíflar eru rifnir upp, hivar sem
þeir finnast. Hér þekkir eng-
inn fíflamjólk, enda heid ég
amerísikir krakkar hafi engar
vörtur.
Það, sem voðalegast er að
hafa á sinni lóð, er hér toail-
að torabbagras. Ég man ékki
eftir svoieiðis á íslandi, nema
mér hafi bara fundizt það vera
alveg eð'liLegt. Krabbagras er
eins og lítil hundaþúfa, sem
hefir gleymt að rísa á fætur.
Grasið bara vex í hring, í
staðinn fyrir út um al'lt, eins
og almennilegt gras gerir.
í byrjun apríl byrjar mað-
ur að spranga kringum húsið
með hendur í buxnavösunum,
hnusa út í loftið og gá, nvort
nokkur vorlykt sé kornin. Svo
athuigar mlaður, hvort helvítis
kra'bbinn sé nokkuð farinn að
bæra á sér í lóðinni. Fyrsti
fífiHinn er rifinn upp með rót-
um og hent í öskutunnuna.
Maður spjallar við nágrannann.
Hans spretta hefði verið léleg
í fyrra. Hann hefir þegar tek-
ið jarðvegsisýnishorn, og sér-
fræðingar segja, að moldin sé
of súr. Hann er því búinn að
kaupa tivo poka af fcattoi og
bæta í.
Langt fram eftir apríl held-
ur maður áfram að ráðgast við
aðra platbændur um, hvaða á-
burð skuli kaupa og hvaða ill-
gresiseyði. Einn af löndunum
hafði keypt svonefndan eitur-
staf í fyrra. Þetta var plast-
hóltour, sem maður fyliti með
fljótandi fíflaieitri. Var síðan
gengið um lóðina, og fiflunum
lógað samvizkuilaust með þvi
að þrýsta á gikk og gefa eibur-
sprautu!
Á smára og ilustrá dugar
ekkert nema sérstakur illgres-
iseyðir, sem borinn er á með
dreifara. Svo má ekki gleyma
ýmsum bætiednum og fjörefn-
um, sem nauðsynlegt er að
gefa lóðinni sinni, a.m.k. ann-
að hivert vor. Á manni að geta
tekizt að gera grasið eins
mjúkt undir fæti og fínasta
gólfteppi.
Slátturinn sjá'lfur er mikið
fyrirtæki. Það þarf vélar. Flest
ar eru með benzínmótor, stór-
bættulegar viðvaningum, ein-
ungis öruggar í höndum þaul-
vanra platbænda. Sumar vél-
arnar eru með drifi, og er oft
spaugilegt að sjá þær með
platbónda hangandi aftan
í sér. Mikið eru nú að ryðja
sér til rúms dveng-trafctorar,
sem maður getur setið á. Lat-
ir platbændur telja kellum sin
um trú um, að þeir geti feng-
ið slag af að ýta alvöru siláttu-
vél á undan' sér um flötina,
svo þeir kaupa sér svona trak-
tor, og sitja svo í makindum
meðan þeir slá.
Við hinir ýtum hreystilega
hóstandi skellinöðruvélunum á
undan otokur, og öndum djúpt
að oktour i'lmi grassins, bíohd-
uðum benzínreyk. Á laugar-
dögum er mikill hávaði í ö'll-
um platbændunum við láttinn.
Það er kaillað söngur úthverf-
anna. Fyrir fslending, sem vill
vera reglulega nærgætinn við
nágranna sína í Ameríku, er
bezt að slá milli kl. 11 og 12
á sunnudögum, því þá eru þeir
aillir i kirkju.
Sumir eru iðnari að slá en
aðrir. í oktoar hverfi var mað-
ur, sem átti failegasta blett-
inn, enda var hann al'ltaf eitt-
hvað að dunda við hann. Einu
sinni sá ég hann liggja á mag-
anum og ncyta burtu ílustrá
með flísaföng. Hann sló lífca
oftar en nokkur annar. í fyrra-
sumar fékk hann hjartásLag
við sláttinn og dó. Það var
ekkert slegið í hverfinu í viku
á eftir.
Á sumrin er oft hroðalega
heitt, og þá þarf mifcinn kjark
til að leggja í slátt. Verður
maður fieikilega þyrstur, og
þarf a^ iáta færa sér drukk
út á engjar. Einn landanna hér
mæiir lóð sína í flöskum. Það
tekur hann átta ölflöskur að
sLá blettinn á heitum sumar-
degi.
í mitolum þurrki dregur úr
sprettu og þá brennur gras-
ið fljótt, nema vöfcvað sé á
næstum hverjum degit Sumir
platbændur gefast upp, og af-
saka sig með því, að vatnið sé
of dýrt til að vökva svona mik
ið. Þeir toafa líka málshætt í
Ameríku, sem er svona: Ef
grasið er grænna hjá nágrann-
anurn, geturðu líka verið viss
um, að vatnsreikningurinn
hans er toærri. Hvernig er það
annars með yktour þarna
heima? Hafið þið borgað
himnaföðurnum nokkurn
vatnsreikning nýleiga?
MINNING
Sigþrúður Guðnadóttir
Þann 29. f. m. andaðist að heim
ili sínu, Gýgjarhólskoti í Bisk-
upstungum, Sigþrúður Guðnadótt-
ir, húsfreyja þar. Banamein henn
ar var hjartaslag. Útför hennar
fór fram frá Haukadal 6. maí
að viðstöddu miklu fjölmenni.
Sigþrúður var fædd 8. okt. 1896
að Þjórsárholti í Gnúpverjaihreppi.
Voru foreldrar hennar Helga
Gísladóttir og síðari maður henn
ar Guðni Diðriksson er þar bjuggu
og voru af traustum bændaættum
úr Árnesþingi.
Tveggja ára að aldri, fluttist
Sigþrúður með foreldrum sínum
ásamt þrem hálfsystkinum, af
fyrra hjónabandi Helgu, að
Gýgjárhóli í Biskupstungum. Þar
bjuggu foreldrar hennar stórbúi
um margra ára skeið. Þau eignuð
ust saman 8 börn, svo heimilið var
mannmargt, og rómað fyrir glað
værð og myndarskap. Móður sína
missti Sigþrúður 1915, og bjó fað
ir hennar eftir það með stjúp-
dóttur sinni Margréti, unz hann
andaðist 1940.
Sigþrúður ólst því upp í stór-
um og glæsilegum systkinahópi,
en skyndilegra dró harmaský fyr-
ir sólu. Hinn voðalegi gestur,
,,Hvíti dauðinn“, sótti heim þessa
glöðu og frjálslyndu fjölskyldu
og lagði í gröfina 3 bræður henn
ar í blóma lífsins.
Það lætur að líkum, hvílíkt
feikna áfall þetta var fyrir heim
ilið, og hve djúp sár það skildi eft
ir í hinni öru og viðkvæmu ungl-
ingslund. En aldrei er svo svart
yfir sorgarranni að ei geti birt
fyrir eilífa trú“, og svo iór nér.
Tíminn lagði hér á líknarhendur
og græddi sárin.
Sigþrúður naut ágætrar fræðslu
í uppvexti eftir því sem þá gerðist
og stundaði auk þess nám i saumi
og nannyrðum í Reykjavík. Árið
1927 giftist Sigþrúður eftirlifandi
manni sínum Karli Jónssyni í
Efstadal, í Laugardal, og hóf þar
búskap sama ár. Var öldruð móðir
Karls hjá þeim til dauðadags, og
naut frábærrar umhyggju tengda
dóttur sinnar, sem hún taldi, að
komið hefði sem sólargeisli inn á
það heimili.
Með frábærr atorku og fyrir-
hyggju blómgaðist efnahagur
þeirra hjóna og barnahópurinn
stækkaði, en blessun fylgdi barni
hverju svo að allt stóð traustum
fótum.
Naut Sigþrúður virðingar sam-
býlisfólks og sveitunga í Laugar-
dal, sem entist ævilangrar vin-
áttu.
Frá Efstadal fluttu þau hjón
1943 að Gýgjarhólskoti í Biskups-
tungum og keyptu þá jörð stuttu
síðar. Var það þá lítið býli og um-
brotalaust. Þessu býli, hafa þau
breytt í eina glæsilegustu bújörð
þessarar sveitar, hvað ræktun og
húsakost allan áhrærir. Og er hér
löng landnámssaga sögð í fáum
orðum Það iætur að líkum, að
j vinnudagur húsmóðurinnar, með
slíkum umsvifum, og stóran barna
jhóp, hefur oft verið langur. Árla
risið og seint gengiö til hvílu. Þó
var Sigþrúður ekki heilsusterk,
einkum hin síðari ár, en frábær
starfsgleði og áhugi létti henni
starfið. Þeim hjónum varð 9
barna auðið og eru þau.
Jón bóndi í Gýgjarhólskoti,
Helga húsfreyja að Gýgjarhóli,
Guðrún húsfreyja að Miðdalskoti,
Guðni fulltr. hjá Bifreiðaeftirl.
ríkisins,
Ingimar raffr. Kópavogi,
Margrét húsfr. að Skipholti,
Arnór stúdent og bóndi Bóli,
Gunnar stud mag. Reykjavík,
og ólöf húsfreyja Selfossi.
Öll eru börn þeirra hjóna mjög
góðum gáfum gædd og mannvæn
leg.
Sigþrúður var svipmikil kona,
hafði glóbjart og mikið hár, og
öll bar hún merki um sterkan
persónuleika. Hún var gáfuð og
minnið frábært. Hún átti mjög létt
með að orða hugsanir sínar og
j minnist ég þess, að hún eitt sinn
' á góðra vina fundi, flutti í hálfa
klst tölu blaðalaust með
! þeim ágætum, að hverjum þing-
] skörungi hefði mátt vera sómi að-
1 í einkalífi var Sigþrúður mikil
1 gæfukona. Hún átti góðan eigin
mann. sem hún naut ástríkrar sam
vistar með í tæp 40 ár. Og hún
Raforkumál á Alþingi
Stjórnarliðið felldi tillögur Fram-
i sóknarmanna.
j Eins og áður hefur verið frá
skýrt, fluttu fulltrúar Framsóknar
flokksins í fjárhagsnefnd neðri
I deildar Alþingis, þeir Skúli Guð-
! mundsson og Einar Ágústsson, til-
1 lögur um raforkumál í sambandi
■ við stjórnarfrv. um orkumál.
Tillögurnar voru m. a. þessar:
1 Tillaga um að á árunum 1967
,—1969 skuli leggja raflínur frá
! rafmagnsveitum ríkisins til allra
jheimila, sem ekki hafa áður feng
,ið rafmagn frá samveitum eða
j sérstökum vatnsaflsstöðvum, þar
• sem meðallínulend milli býla er
j 2 km eða minni.
! 2. Tillaga um að fyrir 1. nóv.
‘ næstk. skuli gera kostnaðaráætlan
! ir um raflínulagnir frá rafmagns-
: veitum ríkisins um þær byggðir,
þar sem meöallínulengd milli
I býla er 2—2,5 km og 2,5 — 3 km.
átti miklu barnaláni að fagna,
naut vináttu og virðingar allra er
henni kynntust, og hélt reisn
sinni örlát húsmóðir til hinztu
stundar.
Og þótt ástvinum hennar, þyki
að vonum höggvið þungt, þar sem
hún er kölluð svo sviplega á
braut, þá er það „huggun harmi
gegn“ að vita að burtförL. var
henni hæg, og að hún er á und-
an farin „meira að starfa guðs
um geim“.
! Ég kveð þig svo kæra vinkona
með þakklæti frá okkur hjónum
fyrir aralanga vináttu. Eiginmanni
isvo og ástvinum hennar bið ég
1 blessunar guðs
Sigurður Jónsson.
— Þessar áætlanir þarf að gera
til undirbúnings ákvörðunum um
það,, að hve miklu leyti raforku
þörfinni verði fullnægt með raf-
línum frá samveitum.
3. Tillaga um að fyrir 1. nóv.
■ næstk. verði gerðar tillögur „m
; uppsetningu dísilstöðva til raf-
: magnsframleiðslu á þeim heim-
iilum, sem eru svo mjög afskekkt,
i að ekki þykir fært að leggja til
1 þeirra raflínur frá samveitum, og
ekki hafa hagstæð skilyrði til vatns
• aflsvirkjunar. Séu tillögurnar «ið
;það miðaðar, að notendur slíkra
j stöðva njóti ekki minni stuðnings
j af opinþerri hálfu en þeir, sem
; fá rafmagn frá samveitum.
; Atkvæði um framannefndar til-
■: lögur voru greidd í neðri deild 10.
; apríl. Þar greiddu allir þingmenn
i stjórnarflokkanna, 21 að tölu, at-
1 kvæði gegn tillögunum og felldu
! þær.
Þegar orkulagafrv. kom til efri
j deildar, fluttu fulltrúar Framsókn
arfl. í fjártoagsnefnd þeirrar þing
déildar, Helgi Bergs og
Karl Kristjánsson, samihljóða til-
lögur um raforkumálin. En þar
fór á sömu leið- Stjórnarliðið felldi
þær.