Tíminn - 26.05.1967, Qupperneq 4
16
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 26. maí 1961.
Valborg Bentsdóttir:
Barnavernd og byggingar
Gleðileg tíðindi.
Sú stefnubreyting neiur nú orð
ið á málefnum yngstu skjólstæð-
inga Reykjavíkur, að fóstrumennt
uð kona h'efur bekið að sér for-
stöðu á dva'larvöggustofu borgar-
innar. Það er gott til þess að vita,
að barátta þeirra, sean töldu þessa
breytingu höfuð nauðsyn, hefur
ekki verið fyrir gýg. Vil ég tjá
þakkir mínar, þeim sem sýndu
þann skilning að leysa málið á
þennan farsæla hátt. Ég nefni
engin nöfn, en þiggi þeir þökk,
sem eiiga.
En þó svo hafi ráðizt, að við
starfi hafi tekið kona, sem bæði
befur góða reynslu og er talin
mjög vel haaf tii að annast ung
börn, og ég óski henni alls vel-
farnaðar í starfi, haggaj það ekki
þeirri staðreynd, að því færri
börn, sem þar dvelja og því
skemmri, sem dvölin er því betra.
Dvalarvöggustofur eiga að mín-
um dómi ekki að vera nema
skammvinn upptökuiheimiii.
Og svo sem ég er þvi fylgjandi,
að mæðrum sé veitt öll aðstoð tii
gæzlu barna sinna hiuta úr sól-
arhring svo er ég því algerlega
andvíg, að andiega ag líkamlega
heiibrigðar mæður geti visbað
börn sán á dvalarvöggustofum.
Móðgaður formaður.
Formaður Thorvaldsensfélags-
ins var að senda mér tóninn í
biöðunum á döigunum vegna um-
mæla minna um dvalarvöggustofu
sem ber nafn þess félags. Vegna
nafngiftarinnar tel ég stofnun
þessa að nokkru leyti í skjóii fé-
lagsins, enda reist fyrir þess til-
sbuðlan, þó ég viti mæta vei að
Reykjavikurborg ber reksturs-
kostnaðinn.
Formaður engir sdg ytfir því, að
Til sölu er flutningaskipið
fSBORG
Væntanleg kauptilboð 6skast send 1 síðasta lagi
fyrir 7. júní n.k.
Nánari upplýsingar gefur Bjöm Ólafs. lögfræðing-
ur í Seðlabanka íslands.
Seðlabanki íslands.
KARLMANNASKÓR
KARLMANNA-
SANDALAR
STRIGASKÓR LÁGIR OG
UPPREIMAÐIR KVEN-
OG BARNASKÓR
FJÖLBREYTT ÚRVAL
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17
Framnesvegi 2
ég skuli benda á að ráðizt hafi
verið í þessa byggingu löngu eft-
ir að aðrar menningaiþjóðir voru
farnar að vinna að þvi að leggja
slíkar stofnanir niður, einfald-
lega vegna þess, að þær hafa gef-
izt illa, hversu mikil alúð, sem
við þær hefur verið lögð. — For-
maðurinn segir, að þessi bygging
hafi hafizt fyrir sjö árum, myndi
það ekki vera um 1960. Árið 1951
kom út í Genf skýrsla, sem Eng
lendimgurinn dr, Bowlby bafði
samið. Dr. Bowl'by starfaði á veg-
um Alþjóða heilbrigðismálastofn
unarinnar og byggði skýrslu sín
á rannsóknum sérfræðinga váðs
vegar í beiminum. Sérfræðingarn
ir voru sammála um, að börn
væru í a-lvariegri hættu varðandi
geðheilsu, ef þau væru svipt móð-
urujnhiyggju í frum'bernsiku.
Skýrsla þessi varð til þess að ger-
breyta starfsemi ungbarnavistana
JÖKULFELL
Hull 29. maí
ARNARFELL
Antwerpen 30, maí
Rotterdam 1. júní
Hull 5. júní.
DÍSARFELL
Rotterdam um 12. júní.
SKERPINGAR
Skerpum garðsláttuvélar og
önnur garðyrkjuverkfæri,
og einnig flestar gerðir bit-
verkfæra.
Sitstál Grjótagötu 14.
$ími 21500.
Bolholti 6
(Hús Belgjagerðarinnar)
ÖKUMENN!
Látið stilla í tíma,
áður en skoSun hefst.
HJÓLASTILLINGAR
MÓTORSTILLINGAR
LJÓSASTILLINGAR
Fljót og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN &
STILLING
Skúlagötu 32
Sím? 13-100.
og markvisst var farið að vinna
að því að leggja dvalarvöggustof-
ur niður. Tæpum áratug síðar er
farið að grafa fyrir stórri dvalar-
vöggustofu til að getfa Reykjavík-
urborg hana. Þetta er það sem
ég var að vekja athygli á í grein,
sem ég skrifaði á barnadaginn.
Ég harma það, hve ráðunauitar
Thorvaldsensfélagsins hafa verið
því til lítiilla heilla hafi þeir bent
hinum áhugasömu konum á þessa
tegund heimila æskiiega o-g að-
kalandi. En eitt vil ég fuillvissa
um, að siíkar stofnanir hafa ekki
verið á óskalista heildarsamtaka
kvenna hér á landi þá rúma tvo
tugi ára, sem ég hef kynnt mér
samþykiktir þeirra. Á óskalista
kvennasamtakanna standa stofn-
anir eins og dagvöggustofur, dag-
heimili, leikskóiar, systkinaheim-
iii og síðast en ekki síst mæðra-
heimili. Að slíkum samþykktum
stendur fjöldi kvenna úr öllum
stjörnmáiaflokbum víðs vegar að
af landinu. Segir það ekki ein-
hverja sögu um það, hvar þörf-
in er talin brýnust af þeim er
gerst til þekkja. — Það hefur
verið álit kvenna, að börn þyrftu
að eiga athvart hjá móður eða
fósturmóður til að geta dafnað og
móðir þurfi að hafa bam sitt í
gkjóli sínu eigi hún að vera bam-
ingjusöm. Þess vegna hefur bar-
átta kvennasamtakanna beinzt að
því að gera konunni kleifa þá
ljúfu skyldu að láta börnum sín-
um umhyggju í té, þó nútíma at-
vinnuhættir valdi því að hún þarf
tíðum að koma þeim í gæzlu hluta
úr sólariiring. — Konur hafa
og löngum talið að veruieg
dvöl ungbarns fjarri móður væri
því ekki holl. Þetta álit hafa þær
byggt að mestu á brjóstviti og
reynslu, en nú styðja það sérfræð-
ingar um allan beim og sanna á
vísindalegan Ihétt. — Þess vegna
Laugavegi 38
Skólavörðust. 13
Þýzkir morgun-
sloppar. Mjög vand
aðir og fallegir.
rm
3S£
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL
K0RNELÍUS
JÓNSS0N
SKOLAVORÐUSTÍG 8 - SÍMIs 185B8
er það raunverulegt, að nú sé há-
stöifum vexjð að mæla þvi bót í
blaðasikrifnm formanns kvenfélags
sem telur sig bera hag bama fyr-
ir brjósti, að vegna óblíðrar veðr-
áttu, og mikilla vegalengda sé
það indælt að geta vistað til lang
frama börn á dvalarvöggustofu.
Vegna veru minnar í barnavernd-
arnefnd eru mér kunn of mörg
mál, þar sem tengsl móður við
barn hafa rofnað vegna þess að
þessi kostur var va-linn og þegar
átti að taka upp þráðinn að nýju
var það um seinan, og óhamingja
og mistök á næsta leiti.
Erfiðast hlutverk barnaverndar
manns.
Umkomulítil nióðir biður þess
grátandi að fá barn sitt. Hún
þekikir það ekki og það ekki hana.
Það hefur dvalið það sem af er
ævi þess á vöggustofu. Hún hefur
ekki einu sinni neinar aðstæður
til að kynnast því. Henni eru öll
sund lokuð. Það verður að særa
hana til að afihenda annarri konu
barnið til fósturs. Að verða að
ganga hart að hjálparvana móður
í slikri aðstöðu tel ég eitt það
versta, sem barnaverndarmaður
þanf að gera, eru þau þó ófá við-
kværnu vandamálin, sem í hans
hlut .kemur að leysa. — Mæðra-
heimili ætluð vandalausum mæðr-
um fyrir þœr og böm þeirra, get-
ur forðað stúlkum frá að þuría að
standa í Híkum sporum. Sumar
kornungar stúlkur, sem nú verða
mæður hatfa sjáltfar ekki fengið
neitt uppeldi svo teljandi sé. Móð-
urfalutverkið getur orðið stúlku ó-
metanlegt uppeldi, ef vel er á hald
ið. Og mæðraheimili geta veitt
tækifæri til hverju sinni, að gera
tvær mannverur hamingjusamar,
en aðskilnaður og vistran bams á
dvalarvöggrastof u getur valdið ævi
löngu böli beggja.
Hið viðkvæma hjarta.
Þegar vandamálin vaxa risa-
skrefum og úrræði til að leyisa þau
þokast smáum hænrafetram sám-
ar lítilsm'egandi barnaverndar-
manni að miljónram króna skuli
fleygt í hús, sem ekki koma böm-
um .að raunhæfari notum en vöggu
stofan við Dyngjuveg og glerhús-
ið við Daihraut. Þá verður að silá
á þá strengi, sem bera hljóm. Það
er stundum gruunt á mannúðinni,
en pólitáska hjartað er alltaf við-
kvasmt. Og þegar allt um þrýtur,
hógværar áhendingar og kurteis-
legar aðfinnslur bera efeki árang-
ur er eina leiðin að tala í al-
j manna eyru. — Og þeir um það,
sem velja þeim hin verstu um-
mæli og bregða um pólitiskt of-
staaki, sem þegja ekki við öllu
röngu, sem gert er minnstu bræðr
unum í þjóðfólagmu.
Að Iokum til kvenna í Thor-
valdsensfélaginu.
Ég trúi að félag yfekar eigi enn
sem fyrr einlægan vilja og löng-
un til að verða smælingjum að
liði. Dátið efeki pólitísfean sand-
blástur vilila ykikur sýn. Gaign-
rýni okkar var byggð á beizkum
sannindum, máske beizkari en
hægt er að tjá. Sá hefur vej;ið
talinn vinur er til vamms segir,
og ótti um pólitískt grjótfeast
hihdrar mig ekki í að gera það.
Mér er tjáð að þið ætlið að
byggja meira fyrir börn í Reykja-
vík. Þess vegna beini és máli
mínu til ykkar. Viljið þið ekki
gefa börnunum, það sem þeim er
fyrir beztu, aðstöðu til að vera
hjá mæðrum sínum fyrstu æviár-
in, sé þess kostur. — Fulltrúa-
ráðsfundur KRFI, sem var hald-
inn s.l. vor sendi frá sér mangar
áskoranir varðandi heill barna þar
er af nógu að taka.
Og þakka ég ykkur svo fyrir-
fram allar raunhæfar aðgerðir,
sem þið eigið eftir að framkvæma
litlum manneskjum til farsældar.
í letur lært á hvítasunnu 1967.
Valborg Bentsdóttir.