Tíminn - 26.05.1967, Síða 6
18
FÖSTUDAGUR 26. maí 1967.
TÍMINN
FOLKIBORG OG BYGGÐ
Betra að búa en
stafla mjölsekkjum
I vöruskeminu Eimskipafélags!
ísiands, hittum við að miéli Jó-
hannes HalLdórsson, fyrrverandi Eimskip.
hónda að Gröf á Rapðasandi, nú
tíi íheimiiis að Bollagötu 12. Hiann
fl'Uttis-t tii Reykjavíkur 1955 og
heifir starfað í vöruskommu Eim-
skipafélagsins í fjögur ár.
— Hvað vinna margir Ihérna
Jóhannes?
— Ég held að við sóum um 40.
Þetta er stór skáli eins og þú
sérð. Hér stöflum við upp mjöli,
hveiti fóðurvöru og ég veit ekki
hvað það heitir allt saman.
—• Er gott að vinna hér?
— Það er eftir 'því hvernig á
það er litið. Mér líkar það ágæt-
lega, en það er oft kuldialegt að
vinna hérna að vetrinum, húsið
er opið í báða enda og stendur
þá í gegn um það í rokum. Nú
sekkjavinnan er nú efckert kven-
mannsverk, myndi ég segja.
Strákagreyjunum er stundum kalt,
þeir kunha heldur ekki að „berja
sér til hita“ eins og við sveita-
menniirnir.
—• OHlvaða iaunakjör gilda hér?
— Ég vinn upp á tímakaup 8
tíma á dag, og einnig aukavinnu
ef (hún er fyrir hendi. Við erum
þrjú í heimili og verður það að
teljast létt heimili, en þrótt fyrir
það hrökkva tekjur mínar vart fyr
ir brýniustn nauðsynjum. En með
ýtrustu sparsemi hefur mér þó
tekizt að framfleyta fjölskyldunni
og hef efcki þurft að leita á náð-
segir Jóhannes Halldórsson í vörugeymslu
Jóhannes Halldórsson
ir bæjarins enn sem komið er.
—• EDvaðan kemur alit þetta
mjöl?
— Það 'kom nú með Brúarfossi
um daginn, 2600 sekkir og fer
mest megnis út á land, en það
kemur ekki obkur við, við látum
okkur nægja að stafla þvi npp
hér.
— Þú sagðist vera ánægðux
með vinnuna áðan?
— Jiá, því ekki það. En ef satt
sfcal segja, vdldi ég nú heldur vera
bóndi vestur í Gröf á Rauða-
sandi, en stafla mjölsekkjum hér
í Reykjaivik. Ég sakna aiia tíð
sveitarinnar. En talaðu nú við
strákana þarna hinum megin, þá
langar til að lóta taka myndir af
sér. Þetta eru beztu grey.
Valur Guðmundsson við vinnu sína
Hvað ungur nemur, gamall temur
Við náum tali af unigum manni,
VaM Gu'ðmundssyni. Miklubraut
7& Valur er 26 ára, ókvæntur, oig
býr hjó forelldrum sínum.
— Hvað heitir þitt fag Valur?
— Við erum kallaðir bifreiða-
smiðir. Éig hief lært bfreiðasmiði,
laiufc nárni fyrr hálfu þriðja ári.
— í hiverju er það fólgið?
—. í þvi að smíða ytfihbygging-
ar á bíla.
— Verðuxöu þó efcki mei'stari
hróðúm?
— Jú, nóvemlbei’ næstfcom-
andi
—• Hvens vegna lagðir þú þessa
iðnigrein fyrir þig?
— Það ^ var tiiviljun sem
réð því. Ég ætlaði að læra hús-
en þá var enfiit ð
toomast að í þvi fagi. Eg sá aug-
lýisingu þar sem augiýst var etftir
manni og félbk starfíð og réði
mig til nárnis. Þetta er lka arð-
vœnleg atvinnuigrein. Bílum er allt
aff að fjölga, og árekstrunum um
ieið, nú, þá sfeapast atvinna fyrir
bílasmiðlina.
— Hvað gerir þú í tómsttundum
þínumj
— Ég geri nú auðvitað ýmis-
legt, en ég sæki ekki mifcið dans-
staði og sfeemmtisamlbomiur.
—• Hlviers vegna ekfci, ungur og
myndarlegur miaður? Ertu eff til
•vili bindindismiaður?
—■ Jlá, ég er það og beffi ailtaf
verið. Ég hefi aldre'i bragðað
vín né töbak, og hefi efcki hugs
að miér að ger það. Samt er ég
Félag íslenzkra vegfarenda krefst þjóöar
atkvæðagreiðslu um hægrihandarlögin
Það eitt er lýðræði varðandi svona stórmál
— segir Yngvi Guðmundsson; bifreiðastjóri, for-
maður Félags íslenzkra vegfarenda.
4 maí siðastliðinn var stofnað
nýtt félag hér í Beykjavík er
hláut i^affnið „Pélag íslenzkra veg
farenda". Að félagsstofnun þess-
ari standa bifreiðastjórar úr öll-
um biffreiðastjórafélögum í
Reykjavík og var tilefnið, fram
komin lög á Alþingi um hægri-
handar aikstur. Formaður félags-
ins er Ingvi Guðmundsson, bif-
reiðanstjóri. Félagssvæðiðe r land
ið alit.
—• Hvert er mariflmið þessa fé-
lags Ingvi?
— Tilgangurin ner sá, að við
viljum vinna að bættri umferðar-
kvæmara- Þetta er í stórum drátt-
um maricmáð félagsins.
— Er umferðalöggjöfinni í dag
ábótavant að þínum dámi?
— Ég vii svara þessu þann-
ig, að umferð á íslandi dag er
mjög eirfið og vegirnir Mtt til
þess fallnir að taka á móti þeirri
breytingu sem fyrirhuguð er. Þess
vegna viljum við meðal annars
mótmæla lagasetningunni um
hœgri akstur, sem róðgert er að
taki gildi á árinu 1968. Mótrnæl-
in byggjum við á þarfleyisu þess-
arar lagasetningar vegna staðsetn
menningu fyrst og fremst, og að. ingar landsihs sem eylands og
þjóðvegakerfið verði endurbætt j þeirri hættu, sem breytingin mun
og þvi komið í viðunanlegt og
varanlegt horf. Einnig viljum
við vinna að hversfconar framför-
um til bóta í umferðamálum, svo
sem aukinni fræðslu um umferða-
mál og umferðaþjólfun. Þó vilj-
um við einnig reyna að koma í
veg fyrir að rétur félagsmanna
verði fyrir borð borinn og beita
áhrifum okkar til þess að trygg-
ingafcérfið, sem nær tii urnferð-
arinnar vérði fullfcomnara og hag
skapa. Annars höfum við ekki far
ið fram á annað en þjóðarat-
kvæðagreiðslu um þessi lög, þar
sem við teijum að meirihiuti þjóð
arinnar sé á móti þeim. Það bef-
ur ekfci verið leitað álits þjóðar-
innar um þetta mál, aðeins nofck-
urra stjómarmanna bifreiðalé-
laga, sem enu sára Mtið brot f jöld-
ans.
— Þú telur hægri handar akst-
ur þó ebki til þóta?
— Nei, ég tel að bæta megi
umíerðina miikið í þvi formi sem
fyrir er og tel ástæðuiaust að
snúa henni við. Flutningsmönn-
um frumvarpsins gengur eflaust
gott eitt til og þéir virðast ætla
í senn að vernda og samrœma.
Þetta getur þó aldrei náð til
annarra en þeirra, sem ferðast til
þeirra landa sem hafa sömu öku-
reglur og þeir eu nú að koma
á hér. En þess ber að gæta að
áttahundruð miiljónir manna búa
við vinstri umferð og íslendingar
eiga einnig erindi til þeirra þjóða.
í lögmáli Parkinsons segir, að eina
reglan í heiminum sé vinstri regla
og manninum sjálfum sé eðli-
legt og nauðsynlegt að fnamfylgja
henni, svo hafi verið allt frá dög-
um helHsbúa. Öll önnur stefna
sé röng. Hversvegna ættum við
þá að fara, að hreyta þessu. •'
— Séra ÁreMus er mjög áhuga
samur um þessi mál? Félag ísl.
vegfarenda á góðan Mðsmann þar
sem séra ÁreHus Níelsson er.
Hann var sá sem fyrstur
andmælti opinberlega hug-
myndinni um hægri afcstur. Hann
lætur efckert mannlegt sér óvið-
komandi og er óþreytandi við
að vara við hættumum sem orsafca
slysin. Adolf JjG. Petensen, verfc-
Ingvi Guðmundsson, bifreiðarstjóri
stjóri sagði einnig í útvarpsum-
ræðum um þetta mál, að hann
sæi ekki að þesarar breytingar
jrrði nokkurn tíma þörf hér á
landi og ég er honum alveg sam
mála.
— Hvað viltu segja að lokum
um þetta mái?
— Ég vil segja það, að Félag
íslenzkra vegfarenda er reiðubúdð
að aðstoða fólk um land ailt til
þess að fcoma sboðun sinni á fnam
hvergi fólaigis'bundina í stúiku.
— Það er sjialdgiæfft að fyrir
bitta umga binidindismenn nú á
dögum. Hvað varð þess valdandi
að þú tókst þessa áfcvöröun?
— f fynsta lagi það, að
mér finnst hœgt að gera annað
og betra við peningana, en að
fiieygja þeim í vffn og tóbak. í
öðru lagi að ég -sé efcki að vffn
neinum gott, fremur skaða.
þri'ðja lagi hefi ég ekfci séð far-
ið með vín á heimiM foreldna
minna þau bragða hvorugt vín,
systikini mín efcfci heldur, en við
erum fjögur. Þetta er eídri nein
sérstölk áfcivörðun hjó mér, það er
bara eitthvað í mér sjó'ifuim, sem
mællir gegn víndryfcikju.
— Leiddu foreldrar þínir þér
fyrir sjónir skaösemi átfengis-
neyisiú., þegiar þú varst unglingur?
— Þau ræddu mjög sjaldnn um
dryfcfcjuskap og aiffljeiðimgu bams.
Ég veit að móðir mín er á móti
áffengi, en hún hefur aldrei haldið
neinar prédikanir yfir okfcur syst
lrimunum varðandi það má!L Ef
tdl vill eru þetta áihrif fió henni
og uppeidinu, þvi til er málsbátt-
ur sem hljóðar svo ,JJvað ungur
nemur, gamaU temur“. En séu
þetta uppeldisáhrif, er efcki mema
gott um það að segja. Eða er það
ekfci sómi bverra foreldra að ala
böm sín upp í Guðsótta og góð-
um sdðum? Ég heffði haldið það.
— Umgemgst þú þá efcfci unga
menn og jaffnaldra þína sam neyta
áfengis?
— Jú, það geri óg offt, ég er
ekfcert dúmbarður gagnvart öðr-
um í þessum efmum. En ég vor-
kenni fólki, sem fer út á þá braut,
sér til vanza og tjóns og mér
fiœnst nyjög raunaiegt að vita til
þess að urngir menn eyði öllu sínu
kaupi til áfemgiskaupa, sem því
miðui; er nokfcuð algengt.
Þetta eru orð í tíma töluð og
ósfcandi væri að fyrirhitta fleiri
unga menrn með þessum huigsun-
aihætti.
fœri varðandi þetta mól og þá
aðaUega með félagsstofnuiuítn og
fræðsliuþóttum.
Ég vil skora á fólk, sem lætur
þessi mál sig einhverju skipta að
hafa samband við félagið éða
senda þeim línu í pósthólf 1155,
Reykjavík. Þá vil ég hvetja fólk
til að taka þessi mál til umræðu
í sambandi við þær umræður, seni
nú fara fram um þjóðmálin og
koma niðurstöðum á framfæri.