Tíminn - 26.05.1967, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUTt 36. maí 1967.
TÍMINN
19
FOLKIBORG OG BYGGÐ
Atvinnuvegunum siglt í
strund í mestu góðærinu
Magnós Slcfánsson
Magnús Stefánsson er Austfirð-
ingur að ætt, frá Mýrum í Skrið-
dal, en hefur búið í Beykj avík
lengi og annast nú lagerbókhald
hjá Áfengis- og töbaksverzlun
rákisins, en thjá því fyrirtæki hef-
Rabbað við Magnús Stefánsson, bókara
•ur hann starfað í tuttugu ár. Við
Ihittum hann nýlega heiima hjá
honum á Týsgötu 3 og spurðum
um álit hans á ástandi þjóðarmál-
anna í dag.
— Það getur ekki talizt gott,
9varaði Magnús. — Undanfarin
ár hefiur verið einmuna góðæri,
mikið fis’kirí og hátt verð, en
samt er allt á ríkisstyrk og ekk-
ert ber sig. Ýmsar bráðnaiuðsyn-
legar framkvæmdir hafa dregizt
úr hófi fram, til dæmis skilst
manni að undanfarin ár hafi ný-
byggingar á skólum og sjúkrahús
um ekki haft við fjölgun þjóðar-
innar. Það er auðvitað mjög al-
varlegt mál. Um 'kjör launþega al-
mennt ætti ekki að þurfa að fjöl-
yrða, það er augljóst að það er
langt frá því að kauphækkanirn-
ar hafi við vexti dýrtíðarinnar.
— Hvernig finnst þér frammi-
staða núverandi ríkisstjórnar hafa
verið?
— Hún hef.ur reynzt ákaflega
ila, það verður að segjast eins
og er. Það er meira en litið furðu
legt, að þrátt fyrir allan þann
auð, sem streymt hefur inn í
þjóðarMið á stjórnartímabili
hennar skuli atvinnuvegirnir
vera í strandi eða því sem næst.
Raunar er nú svo að sjá, að sumir
aðilar hafi nóg af peningum, en
starfsfólkið hjá fyrirtækinu, sem
ég vinn við, og er í fjórða og
ekki verður það sagt um sumt
fimmta launaflokki. Það væri ekki
matvinnungar, ef það hefði ekki
aðrar tekj.ur samhliða. Og hætt er
við að margir aðrir launþegar
geti isagt svipaða sögu. Við skul-
um vona að þeir dragi af þessu
réttan lærdóm og gefi ríkisstjórn-
inni og þrotabússtefnu hennar
það vottorð, sem verðugt er, á
komandi kjördegi.
„Jafnvel einhleypir
eiga erfitt með að
komast af núna
99
— segir Reynir Bjarnason, verkamaður
Reynir Bjarnason heitir ungur
verkamaður sem vinnur í Blikk-
smiðjunni h.f. við Skeifluna. Tíð-
indamaður blaðsins hitti hann fyr
ir skömmu að mál heima hjá hon
um að Álftamýri 28, þar sem
hann býr ásamt fjölskyldu sinni,
og spurði þann nofckurra spurn-
inga um lífskjör, verkamanna í
dag.
— Þetta eru ekfei nofckur kjör,
sagði Reynir. Kaup verkamanna
samikvæmt dagvinnutaxta dugar (
kannski fyrir húsaleigu, rafimagni
og öðrum fastaútgjöldum, en
engu þar framyfir. Það er yfir-
vinnan, sem hefiur bjargað okkur,
og flestum finnst að hún megi
ekki minni vera, svo þeir geti
„Þyrftum að geta lifað
af dagvinnukauplnu”
A Bafckastíg 5, eða í Steina-
bænum, sem margir Reyfcvífcing-
ar kannast við, býr Ingólfur
Rögnvaldsson, verkstjóri hjá Vél-
smiðjunni Hamri. Hann er fædd-
ur á Akureyri, en hefur átt heima
í Reykjavífc síðan um 1930 og
unnið jhjá Hamri síðan 1933.
■— Ég hef verið þar síðan ég
byrjaði eirsmíðanám, sagði Ing-
ólfur, er svið skruppum heim til
hans eitt kvöldið og röbbuðum
við hann smástund yfir kaffi-
bolla. — Ég var þá fimmtán ára
gamall. Verkstjóri hef ég verið
síðustu fimmtán árin eða svo, í
nýsmíð adeildinni.
—• Vinna margir hjá þér?
— Þeir hafa flestir verið tutt-
ugu og fimm, en þetta er dálítið
misjafnt, nú eru þeir tólf til fimm
tán.
— Hvað hafið þið helzt verið
að gera undanfarið?
segir Ingólfur Rögnvaldsson verkstj. hjá Hamri: dagvinnukaupiðværisyo hátt að
03 3 11 í menn gætu lifað af því og þyrftu
Fólk í
byggð
Ingólfur Rögnvaldsson
— Við höfum aðallega verið að
vinna fyrir síldarverksmiðjurnar,
smíða snígla og alls konar tanka.
Við sendum líka menn út á land
til að 9etja þetta upp. Sem stend-
ur eru menn frá okkur við þetta
hjá Síldarbræðslu Dalvífcur og
svipað verkefni biður okkar
manna hjá Rauðubjörgum. í Nes-
kaupstað. Við smíðum Uka mikið
í skip, loftventla og annað, sem
þarf að endurnýja.
— Hvað viltu segja um ástand
og hsrfur hjá iðnaðinum í dag?
Reynir Bjarnason
fcomizt af. Svo er víða um yfir-
borgun að ræða. Samt er það svo,
•að jafnvel einhleypir verkamenn,
sem ég þekki, eiga erfitt með að
komast af, og þá má nærri geta
hivernig er um þá, sem eiga fjöl-
skyldu fyrir að sjá. Þar að auki
er síður en svo öruggt, að hægt
verði að treysta á yfirvinnuna til
frambúðar. Nú er samdráttur í
— Hjá okfeur í Hamri hefur j ekW að vera að þræla sér út fram
verið nóg að gera í vetur, svo eftir kvöldum eða jafnvel nottum.
við þurfum ekki yfir neinu að j vœru mannsæmandi kjör.
bvarta. En maður hefur heyrt að! — Hvað álítur þú um framtíð
það sé samdráttur víða annars j iðnaðarins?
staðar. — Ég álit að skipasmíðaiðnað- j járniðnaðinum, og í stóru smiðj-
— Hvert er álit þitt á kaup-1 urinn ætti mikla framtíð fyrir sér I unum er þegar hætt ac vinna yfir-
gjaldsmálunum, sérstaklega hvað • hérlendis, ef tollar og annað j vinnu. Og úr fleiri iðngreinum er
viðvífcur þinni iðngrein? j gerðu honum kleift að þróast. Á j svipað að frétta.
— Við vitum allir að kaupið er j okkar mannskap hef ég fullfcomið í — Hvernig finnst þér verð-
of lágt, nú orðið gerir fiólk svo ; traust, það hefur sýnt sig að þeir ■ stöðvunin hafa tekizt?
miklar 'kröfur til lífsins. Þess! eru engu síður færir í þessari i — Henni hefur ekki verið fram
vegna sækjast menn eftir yfir! grein en starfsbræður þeirra er-: fylgt nándar nærri nógu vel, því
vinnu. En auðvitað er æskilegt að < lendis.
Áðalfundur Mmningargjafasjóðs L. í.
Aðalfundur Minningargjafa- J lækna Landspítaílans, enda mæli
sjóðs Landsspítala íslands var | þeir með umsóknum sjúklinga.
haldinn 24. janúar siðastliðinn
Gjaldkeri lagði fram endurskoðaða
reifcninga fyrir árið 1966.
Styifcveitingar til sjúfclLinga
námu kr. 175,320.— á árinu.
Fynsta úthlutun sjóðsins fór fram
árið 1931 og var styrkveitingum
aðallega varið til styrktar sjúfcl
ingum, er divöldust á Landsspítal
anum og voru ekki í sjúkrasam-
lagi eða nutu stynkja annars
staðar að. Er sjúkrasamlögin náðu
almennri útbreiðsilu fækfcaði um
sóknum. Stjórnamefnd Minningar
gjafasjóðsins fiéfck því árið 1952
staðfestan viðaufca við 5. gr. sfcipu
lagsskrár sjóðsins, þar sem heim
ilað er að styrkja til sjúknadvalar
erlendis þá sjúMinga, sem ekki
geta fengið fullnægjandi læfcnis
'hjálp hérlendis að dómi yfir-
Síðan hefur styrkjum að mestu
leyti verið úthOutað samfcvæmt
þessu áfcvæði.
Það sem af er þessu ári hefur
verið úthlutað fcr. 252,000.—,
þannig að augljóst er, að þörfin
fyrir starfsemi sjóðsins vsrður æ
brýnni. Stjórn Minningargjafa-
sjóðsins færir öllum þeim, er
stuðLað hafa velgengni sjóðsins
undanfiarin ár alúðarfyllstu þalfck
ir. Minningarspjöld sjóðsins fást
á eftirtöldum stöðum:
LandssLma íslands
Verzl. Vfk, Laugavegi 52
Verzl. Óoulus Austurstr. 7
og áskrifstoifiu forstöðukonu Lands
spítalans.
Upplýsingar varðandi umsókn
ir veitir forstöðukona Landsspítal
ans, sem jafnframt er formaður
sjóðsstjómar.
misrœmdð milli kaupgjalds og
verðlags hefur farið vaxandi.
Þannig er um fleira, sem þessi
blessuð ríkisstjórn okkar hefur
gert. Frá iðnaðinum hefur hún
gengið þannig, að þar vofir yfir
míkill samdráttur og stöðvun, ef
ekki verður gripið til róttækra
ráðstafana til bjargar, og það án
tafar. Til þess getum viö ekki
treyst núverandi ríklsstjórn, þeg-
ar Litið er á feril hennar undan-
farin ár. Við skulum vona, að
sem flestir kjósendur geti sam-
einazf um að veila henni við
nasstu kosningar þá hvíld frá
störfum, sem hn þarínast greini-
lega svo mjög, og hefði þurft að
fiá miklu fyrr.
MUNID
x—B