Tíminn - 26.05.1967, Qupperneq 11

Tíminn - 26.05.1967, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 26. maí 1967. TÍMINN 23 IV VÖRUSÝNING KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK1967 POLLANO TfcKKÓSLÓVAKIA SOVfcTRtKIN-UNGVERJALAND ÞÝZKA ALPÝÐULÝÐVELDIÐ f dag opiS klukkan 14-22. Stórf vöruúrval frá fimm ISndum. Vinnuvélar sýnd- ar í gangi. Bflasýning. 5 kvlkmyndasýningar kl. 15, 16-17-19-20. Tvœr fata- sýningar kl. 18, og 20.30. með pólskum sýningardöm um og herrum. Veltingasal- ur opinn. Aögangur kr. 40. — börn kr. 20. OPIÐ FRÁ KL. 14-22 ALLA DAGA 20. MA1-4.JÚNÍ tÞRÓTTA-OG “ SÝNINGARHÖLLIN LAUGARDAL LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Lénharður fógeti eftir Einar H. Kvaran. Sýning laugardag H. 8,30 Síðasta sinn. Tekið á móti pöntunum frá kl. 1 í síma 4 10 85. FRAMBOÐSLISTI Framhald af ais. 13. menn kjörna, og þeir vita vel að þar getur eitt atkvæði ráðið úrslitum, og jafnvel þótt það tækist ekki, er nú svo komið, að eitt atkvæði getur fært Framsóknarflokknum þing- mann, hvar sem er á landinu, vegna þess að fylgisaukning in i oæjarstjórnarkosningun- um síðustu sýndu, að hann gæti verið að þvi kominn að hljóid uppbótarþingsæti. íPimoMfi Siml 22140 Alfie Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda i sérflokki. Technicolor—Techniscope. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine Shelly Winters Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára Tónl. kl. 8.30. T ónabíó stmi 31182 íslenzkur texti Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk • ensk stórmynd 1 litum. Sagan hefur verið fram haldssaga i Vísi Melina Mercouri Peter Ustinov Maximilian Schell. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ! Sími 114 75 Meistaraþjófarnir (The Big Job) Bráðfyndin ensk sakamálamynd í gamansömum tón. Sidney James Sylvía Syms Sýnd kl. 5, 7 og 9 HRAÐFRYSTI-IÐNAÐUR Framhald af bls. 24 Gunnar ræddi um þorskaflann, j sem bnn hefði gengið saman á síðasta ári. i-iefði heildarþorskafl- inn lækkað um 10,4% á aðeins þremur árum Þessi þróun hefði komii'i sérstaklega hart niður á hraðírystiiðnaðinum. í stórum drát'um mætti segja orsakirnar, að b.,rskveiðarnar hafa ekki getað keppt við síidveiðarnar hvað arð- bæri snertir. Síðan sagði hann: — „Stöðug aukning síldveiðiflot- ans hefur haft í för með sér stór- aukim samdrátt í þorskveiðiflot- anuni Enn er veri? að byggja tugi síldveiðiskipa og haldist sú þróun áfram sem verið hefur undanfarin ár, xi fyrir nver4 eitt nýtt síld- veiðiskip. sem bætist við flotann, sé eimui eldri skipum, sem stundað hafa þorskveiðar, lagt, er ekki iangt í land við óbreyttar að- stæðui, að þorskveiðarnar geti ekki íullnæg- lágmarkseftirspurn helzru vinnslugreina fiskiðnaðar- ins, þ e. hraðfr^tihúsanna, salt- fiskvinnslustöðvatina og skreiðar- vinnsluxmar, eftir fiskhráefni, nema síldveiðiflotinn auki þátt- töku sína í þorskveiðunum“. Sagði Gunnar það augljóst mál, að „svo fil vonlaust er að reka fiskiðnað í landinu á grundvelli þessarar þróunar í hráefnisöflun- inni og má það ekki dragast leng- ur, að róttækar ráðstafanir séu gerðii' í þessum efnum“. Urn tilkostnaðarhækkanir sagði hann, að stærstu kostnaðarliðirn- ir . rekstri hraðfrystihúsa séu fiskhráefnið og bein og óbein vinnuiaun. Hafði hið fyrrnefnda hækkað á árunum 1960—66 um 74% en hið siðarnefnda um 144% samsvæmt opinberum skýrslum, og samtímis þessu hafi hraðfrysti- j húsi.i þurfc að fjárfesta mikiðj til að bæta cækni og framleiðslu- i aðst.o'ju sína og verða þannig sam keppmshæfari við sambærilegan erletiaan iðnað. í iok ræðu sinnar lagði hann áherz'u á, að ekki mætti skorta skilning á mikilvægi hraðfrysti- j iðnaoarins. Sagði hann m.a.: — j „Hraðfrystiiðnaðurinn er stærsta! iðngrein islenzku þjóðarinnar í! i l SVAItTI TÍL#AMim Sérstaklega spennandi og við- burðarrík ný frönsk stórmynd i litum og CinemaScope íslenzkur texti. Alain Delon Virna Lisi Dawn Addams Sýnd kl. 5 og 9. Stm 11544 Frænka Charleys Sprellfjörug og bráðfindin ný austurrísk mynd i litum byggð á einum víðfrægasta gamanleik heimsbyggðarinnar. Peter Alexander, Maria Sebaldt Sýning kl. 9. (Danskir textar) Afturgöngurnar Hin „spfenghlægilega drpga- mynd með Abott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. STðmiBltl* Sim' 18936 Tilraunahicnabandið íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmjmd 1 Utum. par sem Jack Lemmon er I essinu sinu ásamt Carol Linley, Dean Jones o. fl. Sýnd kl 5 og 9 LAUOARA8 ■ 11* ^imar 1 OKLAHOMA nt 12075 HAFNARBÍO Miðnwtti á Piccadilly Hörkuspennandi ný þýzk saka málamynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. dag. Hann veitir jafnasta atvinnu og ?r undirstaða atvinnuuppbygg ingannnar í fjölmörgum sjávar-i plassum iandsins. í- hraðfrysti-l iðnaðmum og skipaflotanum, sem I hráefmsöflun annast vegna hans,1 liggl.i geysilegar fjárupphæðir og er arægur útflutningur hraðfrysta sjávarafurða um Vt hlutinn af heildarútflutningi þjóðarinnar. j Það er þjóðarnauðsyn, að hrað- j frys'i’ðnaðurinn búi við eðlilegl reká'i-arskilyrði og að nauðsynleg I ur brottur skapist á ný í íslenzk-' um nraðfrystiiðnaði. Það þarf að endurbæta rekstrar aðstööu hraðfrystihúsanna m.a. með því að skapa þeim rétta rekstr araðstöðu. Þá þarf að tryggja j auktia hráefnisöflur með þeim ráð um, sem duga til þess að útgerðar menn og sjómenn fái aftur aukinn áhuga á þorskveiðum. Þess þarf í-ð gæta sérstaklega, að mark aðsaðstaðan se sen víðast tryggð, og hagsmunir hraðfrystiiðnaðarins séu ekki fyrir borð bornir í milli- ríkjasamningum. Mistök i þessum efnum geta kostað hraðfrystihúsin og þjóðina í lieild tugi milljóna og jafnvel orðið þess valdandi, að úr framíeiðslunni faili þýðingarmikl- ar aturðir, sem á síðara stigi leiði til rekstrarstöðvunar og atvinnu- leysis Aldrei er of oft lögð áherzla á að það verður að endurskoða lánamái hraðfrystihúsanna hið allra fyrsta, með það fyrir augum, að í þeim efnum búi íslenzkur hraðfrystiiðnaður við sambærileg kjör og erlendir keppinautar. Hrað frystiiðnaðurinn hefur oft á tíð- um átt við mikla erfiðleika að etja, en hann hefui' margsannað þýðingu sína fyrir íslenzku þjóð. ina, og þvj vilja íslenzkir hrað- frystiJiúsaeigendur á þessum tíma mótum brýna fyrir forráðamönn- um pjóðarinnar, að vanmeta ekki mikilvægi hraðfrystiiðnaðarins og að þeir beiti sér fyrir nauðsynleg um ráðstöfunum til að tryggja á- framhaldandi rekstur og uppbygg- ingn þessa atvinnuvegar“. Fiindarstjór; var kjörinn Hux- ley Ólafsson framkvæmdastjóri, Keflavík ,og til vara Björn Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Vest mannaeyjum. Ritari var kjörinn Helgi Ingimundarson, viðskipta- fræðingur Reykjavík. Frdinkvæmdastjórar S.H. og dótt urfynrtækja erlendis gáfu skýrslur um hag og rekstur fyrirtækjanna árið '966. Evjolfur isfeld Eyjólfsson, fram kvæmdastjóri fjármála, lagði fram reikninga, skýrði þá og greindi frá -ekstrarafkomu fyrirtækjanna. Biörn Halldórsson, framkvæmda Heimsfræg amerisk stórmynd 1 litum gerð eftir samnefndum sönkleik Rodgers og Hammer- steins. Tekin og sýnd i Todd- A-O. 70 mm. breið filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá: kl. 4. stjóri sölumála, fjallaði um sölu og -narkaðsmál. Þorsteinn Gíslason, framkv.stj. Ooldwater Sejifood Corp. dóttur- fyrutækis S.H. í Bandaríkjunum, skýrði frá starfsemi fyrirtækis- ins, markaðsihorfum vestra og framkvæmdum vegna byggingar nýrrar fiskiðnaðarverksmiðju í Cambridge í Maryland. Árni Finnbjörnsson flutti skýrsiu um Austur-Evrópuviðskipti — sólur á frystri sild, frystum hrognupi o.fl. Ólafur Guðmundsson framkv.- stjóri söluskrifstofu S.H. og dótturj | fyrirtækisins Snax (Ross) Ltd., í ;London. skýrði frá starfseminni í Engiandi og sölumálum á vegum skrif .iofunnai í Vestur-Evrópu. Etnar G. Kvaran, framkvæmda- stjóri framleiðslumála, flutti skýrsiu um framleiðslu hraðfrysti húsanna á liðnu starfsári og önn- ur atriði þar að lútandi. Fundinum lauk síðan í kvöld með itjórnarkjöri. Samiþykkt var á fundinum álvktun um rekstrar- aðstöðu hraðfrystihúsanna, og mun hún hirtast hér f blaðinu síðar r 'tióm voru kjörnir: Gunnar Guð.onsson, Sigurður_ Ágústsson, Ingv.", Vilhjálmsson, Ólafur Jóns- son, Tryggvi Ófeigsson, Einar Sig urðsson. Guðfinnur Einarsson, Gísli Konráðsson og Finnbogi Guð wi vi -1 & ÞJÓÐLEIKHUSID Mmr/sm Sýning í kvöld kl. 20 Síðasta sinn Hornakórallinn Sýning laugardag kl. 20. 3eppi á Sjaííi Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Málsóknin Sýning í kvöld kl. 20,30 Bannað fyrir börn. Allra síðasta sýning. Fjalla-Eyyffldur Sýning laugardag kl. 20.30 tangó Sýning sunnudag kl. 20.30 Allra síðasta sýning Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op in frá kl. 14. Sími 1 31 91. Stnr 50249 Venjulegur fasismi Afburðagóð heimildarmynd um þýzka nazismann sýnd kl. 9 Slmt 50184 Oarling Sýnd kl. 9 TIIIMKIIIIluillunillll i IM 0.BAMO.C.SBI <?fm 41985 ^ransmaður í London (Allez France) Sprenghlægileg og sniildarvel gerð ný. frönsk-ensk gaman- mynd t litum. Robert Dhéry Diana Dors Sýnd kl. 5, 7 og 9. Guðjón Styrkársson Hæstaréttarlögma8ur Austurstræti 6 Sími 18354. JÓN AGNARS FRIMERKJAVERZLUN Simi 17-5-61 Kl. 7,30—8,00 e.h. x—B

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.